Morgunblaðið - 08.09.2018, Síða 44
44 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2018
7 6 9 1 3 8 4 5 2
5 3 2 6 4 9 1 7 8
4 8 1 2 7 5 9 3 6
8 7 5 4 1 2 6 9 3
9 1 3 7 8 6 5 2 4
6 2 4 5 9 3 8 1 7
2 4 6 3 5 1 7 8 9
3 5 8 9 6 7 2 4 1
1 9 7 8 2 4 3 6 5
7 3 5 4 1 9 8 2 6
4 1 8 2 7 6 5 9 3
2 9 6 5 8 3 7 4 1
3 5 2 9 6 7 4 1 8
9 8 4 3 5 1 6 7 2
1 6 7 8 2 4 9 3 5
8 7 3 6 9 2 1 5 4
5 4 9 1 3 8 2 6 7
6 2 1 7 4 5 3 8 9
6 2 8 5 3 1 7 9 4
4 3 7 6 2 9 8 5 1
1 5 9 4 7 8 3 2 6
3 7 4 2 1 5 6 8 9
2 1 6 9 8 7 4 3 5
9 8 5 3 4 6 1 7 2
8 9 2 7 6 4 5 1 3
5 6 1 8 9 3 2 4 7
7 4 3 1 5 2 9 6 8
Lausn sudoku
Eignarfall fleirtölu af ýmsum veikum kvenkynsnafnorðum kemur mörgum svo ókunnuglega fyrir sjónir –
vegna þess hve sjaldgæft það er – að þeir umorða frekar en freista gæfunnar. Tískuviti sem á bágt með að
„gera upp á milli á töskunum sínum“ hefði þurft að segja á milli taskanna – og þó helst tasknanna.
Málið
8. september 1975
Dagblaðið, „frjálst, óháð
dagblað,“ kom út í fyrsta
sinn. Dagblaðið og Vísir voru
sameinuð í DV sex árum síð-
ar.
8. september 1989
Fjórir menn komu til Reykja-
víkur eftir fimm daga ferð
frá Akureyri á hjólastólum
til að kynna málstað Sjálfs-
bjargar og til að safna fé svo
hægt væri að ljúka við Sjálfs-
bjargarhúsið. Meðalhraði
var 6 km á klukkustund.
8. september 2007
Bæjarins bestu við Tryggva-
götu í Reykjavík fögnuðu
sjötíu ára afmæli og seldu
pylsur á 20 krónur. Langar
biðraðir mynduðust.
8. september 2016
Hinn 22 ára kanadíski tón-
listarmaður Justin Bieber
hélt fyrri tónleika sína í
Kórnum í Kópavogi. „Bieber
tryllti lýðinn,“ sagði Ruv.is.
„Undrabarnið sveik ekki
sína,“ sagði í umsögn Morg-
unblaðsins.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ófeigur
Þetta gerðist …
7 9 1 8 2
5 6 9 1
3 6
8 5
3 7 5
6 1 7
2 8
1 9 7 6
1
8 2 9 3
8 3 4
3 9 7 4 8
1 7
8 2 9 5
5 3 2 7
2 7 4 3
2 5 1 7 4
7 9
5 9 4 8
4 2 6 8
6 4 5
2
8 7 4
8 9
4 2 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Y M D F C W X S W Y Q Q V K L E A V
C X R A N R U G Ö S R A T S Á N G N
R M V Q P A M U R U L Á M T S I L J
V Q Q H A N N A Ð R E G N N A M X P
C Ð V N V R Y N A N Æ R F A R T I Í
E S R I U T R S D V Y R E Y W M G P
S K W Ö L T L I S T H O F A C S G U
D O P G V L Q K T B P M P W D L E L
Z R U J U K T O L B B D T V S T V A
K I Y W D T R R V N C V P X N N T G
Q N H U S W D A A L X L A Y X I R N
A O I Ð O B Á V M R I D J V V Ð O I
C R O T S I D L G E N R S M A G V R
P Ð A K K O L F A N F E K U A R H B
K U Y B D K P O O T K P Q X C E D G
S R H A N N A T X A T P U A K M F K
Y C A V F K L K E C L Z F E J K A P
F B N V Y Z U S I R Y E D L A J G Z
Aukefnaflokka
Gjaldeyris
Hvortveggi
Kauptaxtanna
Listhofa
Listmálurum
Manngerðanna
Markvörð
Mergðin
Negldist
Pípulagnir
Rafrænan
Skorinorður
Villtrar
Váboði
Ástarsögurnar
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Batterí
Tilsjá
Áfall
Frægð
Sonur
Nös
Beita
Borgun
Lokar
Ósatt
Neitun
Óunninn
Hrifni
Lykta
Sópa
Getur
Runan
Rýra
Stímabrak
Bátur
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Nísk 5) Pjatla 7) Uxinn 8) Skrölt 9) Aftra 12) Snagi 15) Lagast 16) Eflum 17)
Unaðar 18) Óður Lóðrétt: 1) Mjúkan 2) Ströng 3) Nauta 4) Seint 6) Anga 10) Fuglar 11)
Röskar 12) Skel 13) Aflið 14) Ilmur
Lausn síðustu gátu 188
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8 8.
c3 d6 9. d4 Bb6 10. a5 Ba7 11. h3 0-0
12. He1 Bb7 13. Be3 exd4 14. cxd4 Re7
15. Rbd2 Bxe4 16. Rxe4 Rxe4 17. Dc2
d5 18. Re5 Dd6 19. f3 Rf6 20. Hac1 c5
21. Bf4 Rh5 22. Bh2 c4 23. Rxc4 Bxd4+
24. Re3 Rg3 25. Dd3 Ba7 26. Bxg3
Dxg3 27. Kh1 Rg6 28. Rxd5 Hbe8 29.
Df1 Bb8 30. Dg1 Rh4 31. Hf1 He2 32.
Hc2
Staðan kom upp í atskákhluta einvíg-
is á milli rússneska stórmeistarans Pet-
ers Svidlers (2753), svart, og kín-
verska kollega hans, Yangyi Yu (2759).
32... Hxg2! 33. Hxg2 Dxh3+ og hvítur
gafst upp enda staðan að hruni komin
eftir 34. Hh2 Bxh2 35. Dxh2 Dxf1+.
Norðurlandamót barna- og grunn-
skólasveita stendur yfir þessa dagana
og á morgun hefst Haustmót Taflfélags
Reykjavíkur í húsakynnum félagsins að
Faxafeni 12. Sjá nánari upplýsingar á
skak.is.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Einhæft líf. A-AV
Norður
♠98754
♥7
♦1062
♣K1093
Vestur Austur
♠G103 ♠ÁKD62
♥K9653 ♥DG4
♦5 ♦Á9
♣D852 ♣G76
Suður
♠–
♥Á1082
♦KDG8743
♣Á4
Suður spilar 5♦ doblaða.
Í Bandaríkjunum þurfa atvinnuspilarar
helst að spila tvær lotur á dag til að eiga
salt í grautinn. Tempóið er hægara í
Cannes og Biarritz, segja kunnugir. Bara
ein sessjón á dag og svo drepa menn
tímann þess á milli við þarflausa iðju.
„Það er ströndin á morgnana og lang-
dreginn dinner á kvöldin. Rétt spilað yfir
bládaginn.“
Vissulega einhæft líf, en venst
kannski. Alla vega geta menn vandað sig
þegar þeir eru þó staddir við spilaborðið.
Það gerði evrópski atvinnumaðurinn í
suður. Hann var doblaður í 5♦ eftir opn-
un austurs á spaða. Útspilið var eitrað:
tromp upp á ás og meira tromp.
Með spaða út standa sex. En tromp-
útspilið fækkar slögunum um tvo. At-
vinnumaðurinn leysti vandann þannig:
drap á ♦10 í borði, spilaði ♣10 og
hleypti henni til vesturs. Þetta skilaði
aukaslag á lauf og ellefu samtals.
Eitthvað til að ræða yfir kvöldmatn-
um.
SKECHERS ADVENTURE BARNASKÓR MEÐ MEMORY FOAM
INNLEGGI. STÆRÐIR 27-35. FÁST EINNIG LJÓSGRÁIR.
BARNASKÓR
KRINGLU OG SMÁRALIND
8.995
www.versdagsins.is
Sérhver andi,
sem játar að
Jesús sé Kristur
kominn sem
maður, er frá
Guði...