Morgunblaðið - 21.09.2018, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2018 25
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Tómstundir
Dartvörur í úrvali frá UNICORN.
pingpong.is
Síðumúla 35 (að aftanverðu)
Sími 568 3920.
Bókhald
NP Þjónusta
Býð fram liðveislu við bókanir, reikn-
ingsfærslur o.fl.
Hafið samband í síma 649-6134.
Málarar
Málarar.
Faglærðir málar geta bætt við
sig verkefnum. Öll almenn
málningarþjónusta í boði.
uppl. í síma 696-2748, netfang:
loggildurmalari@gmail.com
Bílar
RENAULT TRAFIC III stuttur
Bíll sem er eins og nýr! Beinskiptur,
Dísel, 2015 árgerð, akstur 26.000 KM
Tveir dekkjaumgangar, dráttarbeisli
og toppgrind
Tilboðsverð 2.7 m. Engin skipti.
Upplýsingar í síma 899 2216
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur,
fyrir veturinn
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Bauganes 39, Reykjavík, fnr. 202-9542 , þingl. eig. Ragnheiður Erla
Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og
Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 25. september nk. kl. 11:30.
Dalbraut 1, Reykjavík, fnr. 201-7279 , þingl. eig. Laugarásvídeó ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg, Landsbankinn hf. og Orkuveita
Reykjavíkur-vatns sf., þriðjudaginn 25. september nk. kl. 10:30.
Háagerði 87, Reykjavík, fnr. 203-5030 , þingl. eig. Marinó Ólason og
Anna Kristín Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og
Tollstjóri, þriðjudaginn 25. september nk. kl. 10:00.
Hraunbær 146, Reykjavík, fnr. 204-5155 , þingl. eig. Steinþór Guð-
jónsson, gerðarbeiðandi Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., þriðjudag-
inn 25. september nk. kl. 14:00.
Hraunbær 160, Reykjavík, fnr. 204-5210 , þingl. eig. Jóhannes
Ásbjörn Kolbeinsson og Rebekka Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur
Reykjavíkurborg, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Landsbankinn
hf., þriðjudaginn 25. september nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
20. september 2018
Tilkynningar
Lýsing deiliskipulags í
landi Fitja
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti á
115. fundi sínum þann 7. júní 2018 að kynna
fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum
lýsingu deiliskipulags er varðar tvær
íbúðalóðir í landi Fitja skv. 40. gr. skipulags-
laga nr. 123/2010 m.s. br..
Í megin dráttum felur skipulagstillagan í sér
að fyrirhugað er að skilgreina tvær
íbúðalóðir á Fitjum.
Lýsingin liggur frammi á skrifstofu sveitar-
félagsins að Hvanneyrargötu 3 á Hvanneyri
og á heimasíðu sveitarfélagsins
www.skorradalur.is frá 25. september og til
9. október 2018. Einnig verður opinn
dagur á skrifstofu sveitarfélagsins
þann 25. september 2018 milli kl. 10 og
12 þar sem allir eru velkomnir til að kynna
sér efni lýsingarinnar.
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
er gefinn kostur á að koma með ábendingar
um efni lýsingarinnar. Ábendingar skulu
vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa
eigi síðar en þann 9. október 2018.
Skila skal ábendingum á skrifstofu sveitar-
félagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri,
311 Borgarnes eða á netfangið
skipulag@skorradalur.is.
Skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi Opin vinnustofa kl.9:00-12:30 - Bingó kl.13.30-15.45 -
Kaffi kl.14.30-15.20.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16. Boccia
með Guðmundi kl. 10. Opið hús kl. 13-16. Haustbingó kl. 13.
Bókabíllinn kemur við Árskóga 6-8 kl. 16.15-17. Opið fyrir úti-og inn-
ipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á
könnunni, Allir velkomnir. s: 535-2700.
Boðinn Föstudagur: Vöflukaffi kl. 14.30. Línudans fyrir byrjendur og
lengra komna kl. 15.30.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Leikfimi kl. 13.45. Kaffiveitingar
kl.14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi 9-10. Föstudagshópurinn
10-11:30. Heilsuefling 10-11.15 farið er í þjálfun/ gönguferð/ boccia/
æfingatæki. Handaband - skapandi vinnustofa með leiðbeinendum
13-15.30. Bingó 13.30-14.30 - 250 kr spjaldið og góðir vinningar í boði,
vöfflukaffi 14.30-15.30. Verið velkomin á Vitatorg, Lindargötu 59, sími
411-9450.
Garðabæ Dansleikfimi Sjál. kl.9.30. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10.
Félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13. Bíll fer frá Litlakoti kl. 12.20.
Hleinum kl. 12.30 og frá Garðatorgi 7. kl. 12.40 og til baka að loknu
félagsvist ef óskað er.
Gerðuberg Föstudagur Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Glervinnu-
stofa m/leiðb. kl 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10-
10.20. Gönguhópur um hverfið kl.10.30-. Qigong 10.30-11.30 Bókband
m/leiðb. kl. 13-16. Kóræfing kl.13-15. Allir velkomnir.
Gjábakki kl. 9. Handavinna, kl. 9. Boccia kl. 9.30. Postulínsmálun kl.
12.30. Tréskurður kl. 20. Félagsvist.
Gullsmári FEBK. Gleðigjafarnir í dag kl. 13.30 ath. breyttan tíma.
Dansleikur í kvöld kl. 20. - 23.
Gullsmári Handavinna kl. 9. Leikfimi kl. 10. Gleðigjafarnir kl. 13.30 .
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9 – 12. Útskurður kl. 9, verkfæri á staðnum og
nýliðar velkomnir. Hádegismatur kl. 11.30. Bíó kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá 8-16, blöðin og púsl
liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30 útvarpsleikfimi kl. 9.45 og
hádegismatur kl. 11.30. Bridge í handavinnustofu kl. 13. Bíósýning kl.
13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Opnar 8.50. Við hringborðið 8.50 boðið upp á kaffi.
Frjáls tími í Listasmiðju, Thai Chi með Guðnýju 9-10. Boccia 10.15-
11.20. Hádegismatur 11.30 (panta þarf fyrir 9. samdægurs). Myndlist-
arnámskeið hjá Margréti Zophoníasd. 12.30-15.30, Zumbadansleik-
fimi með Auði Hörpu 13.00-13.50, eftirmiðdagskaffi 14.30. Allir vel-
komnir, óháð aldri. Nánari uppl. í s. 411-2790
Korpúlfar Hugleiðsla og létt yoga kl. 9. í Borgum, sundleikfimi kl. 9. í
Grafarvogssudnlaug, Bridge kl. 12.30 í Borgum, hannyrðahópur kl.
12.30 í Borgum og tréútskurður kl. 13. á Korpúlfsstöðum.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30.trésmiðja kl.9-12. listasmiðja
m.leiðbeinanda kl.9-12 morgunleikfimi kl.9.45. upplestur kl.11.
Föstudagsspjall kl.14. Uppl í s.4112760
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl.10.30. Leikfimi með Evu á
Skólabraut kl. 11. Syngjum í salnum á Skólabraut kl.13. Spilað í
króknum kl.13.30. Bridge í Eiðismýri 30 kl.13.30. Ath. haustfagnaður
verður í salnum á Skólabraut fimmtudaginn 27. september kl. 16.- 19.
Þá ætlum við að hafa gaman saman við söng, dans ofl. Léttar vei-
tingar.Skráning á Skólabraut og Eiðismýri og í síma 8939800.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 – 14. Heitt á
könnunni frá kl. 10 – 11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er
frá kl. 11.30 – 12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Allir velkomnir.
Síminn í Selinu er: 568-2586.
Stangarhylur 4 Íslendingasögu námskeið hefst í dag 21. september
með Hávarðar sögu Ísfirðings kennari Baldur Hafstað uppl. og
skráning netf, feb@feb.is eða s. 588-2111. Dansað sunnudagskvöld kl.
20.00-23.00 Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 Föstudagur. Sungið v/ flygilinn kl.13. undir stjórn Gylfa
Gunnarsssonar. Kaffi kl.14. Enska byrjar 21. sept. uppl. og skráning í
síma 535-2740.
Rað- og smáauglýsingar
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
✝ Elías BirgirAndrésson
fæddist í Sandgerði
6. nóvember 1964.
Hann varð bráð-
kvaddur á heimili
sínu í Reykjavík 11.
september 2018.
Foreldrar hans
voru: Anna Bern-
burg, f. 27.8. 1929,
d. 7.4. 1987, og
Andrés Pálsson, f.
9.11. 1930, d. 3.11. 1994. Syst-
kini Elíasar eru: Pétur Jóhanns-
son, f. 21.8. 1946, d. 9.11. 2000,
eftirlifandi kona hans er Harpa
Hansen og eiga þau fjögur börn;
Jón Páll Andrésson, f. 28.2. 1951
og á hann tvo syni, Olgeir Andr-
ésson, f. 17.1. 1956; Ágústína
Andrésdóttir, f. 7.1. 1958, gift
Steinþóri Gunnarssyni og eiga
þau þrjú börn.
Elías giftist Kristínu Erlu
Einarsdóttur árið
1988, þau skildu.
Börn þeirra eru: 1)
Elva Katrín, f.
19.11. 1990, barn
hennar er Kristófer
Arnar Ragnarsson,
búsett í Reykjavík.
2) Heiðar Logi, f.
21.12. 1992, í sam-
búð með Önnu Sól-
eyju Viðarsdóttur,
búsett í Reykjavík.
Elías hóf sambúð með Örnu
Helgadóttur árið 1998. Þau slitu
sambúð. Börn þeirra eru: 3)
Sandra Ósk, f. 21.3. 1999, í sam-
búð með Jóni Inga Jónssyni, bú-
sett í Reykjanesbæ. 4) Helgi
Snær, f. 9.3. 2002, búsettur í
Reykjanesbæ.
Útför Elíasar fer fram í
safnaðarheimilinu í Sandgerði í
dag, 21. september 2018, klukk-
an 14.
Baráttunni er lokið bróðir kær,
brostu! því nú ertu kominn í heiminn
þinn.
Friðurinn kom og bar þig fjær.
„Fljúgðu“ því þú ert fullkominn.
Minningin um góðan dreng
lifir.
Hinsta kveðja frá systur.
Ágústína
Andrésdóttir.
Elías Birgir
Andrésson
Margar af fyrstu
minningum okkar
úr barnæsku eru
þegar við heimsótt-
um ömmu og afa í Skólagerði.
Það var fastur punktur í tilver-
unni að þegar við fórum til
Reykjavíkur gistum við alltaf hjá
þeim. Fyrir okkur krakkana var
alltaf svolítið ævintýri að koma
utan af landi og í stórborgina.
Skólagerði og afabúð, eins og við
kölluðum Borgarbúðina, voru al-
veg frábærir staðir og alltaf
mjög skemmtilegt að koma. Við
tíndum rifsber og amma sýndi
okkur gjarnan glæsilega skeiða-
safnið sitt, svo var ekki verra að
amma manns og afi áttu fulla
búð af nammi – og nýttum við
hvert tækifæri sem gafst til að
Hulda Inger Klein
Kristjánsson
✝ Hulda IngerKlein Krist-
jánsson fæddist 29.
ágúst 1923. Hún
lést 4. september
2018. Útför Huldu
fór fram 17. sept-
ember 2018.
monta okkur af því!
Einnig var alltaf
jafn gaman að fara
upp í bústað, og
hafði amma verið
mjög dugleg að
gera Lækjarkot að
þeim yndislega stað
þar sem við hitt-
umst öll svo gjarn-
an.
Hún amma okkar
var alveg einstök
kona sem gleymdi aldrei neinu
afmæli þrátt fyrir mikinn fjölda
barnabarna og barnabarna-
barna, og hringdi alltaf, alveg
sama hvar í heiminum við vorum
stödd. Amma var líka alltaf sú
eina í húsinu (ef ekki allri göt-
unni) sem ekki heyrði hroturnar
í afa á nóttunni!
Það var alltaf gaman að hitta
hana ömmu og það verður tóm-
legt að fara til Reykjavíkur án
þess að geta kíkt í heimsókn til
hennar. Hennar verður alltaf
sárt saknað!
Hermann, Björk og
Jóhanna Brynjubörn.
Allar minningar
á einum stað
MINNINGAR er fallega innbundin bók sem hefur að
geyma æviágrip og allar minningargreinar sem birst
hafa um viðkomandi í Morgunblaðinu eða á mbl.is.
Bókina má panta á forsíðu mbl.is eða á slóðinni
mbl.is/minningar.
Hægt er að kaupa minningabækur með greinum sem birst hafa
frá árinu 2000 til dagsins í dag.