Morgunblaðið - 26.09.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.09.2018, Blaðsíða 27
samvinnu við Listahátíð í Reykjavík, vorið 2015. Ásgerður hefur komið reglulega fram á Listahátíð í Reykja- vík, á tónleikum og stærri sýningum, hefur sungið á erlendum listahátíð- um og tónleikum og þá einkum til að kynna íslenska tónlist. Hún hefur tekið þátt í ýmsum leiksýningum, s.s. Carmen í Borgarleikhúsinu þar sem hún lék og söng Carmen, Common Nonsense í Borgarleikhúsinu, Hnykli í leikstjórn Margrétar Vil- hjálmsdóttur og Wide Slumber í samstarfi við VaVaVoom og Bedro- om Community. Ásgerður hefur unnið nokkuð með myndlistarfólki og tók þátt í framlagi Íslands til Feneyjartvíæringsins árið 2011. Í verki eftir Libiu Castro og Ólaf Ólafsson, sigldi hún syngjandi um kanala Feneyjarborgar á gondól og með henni léku ítalskir hljóðfæra- leikarar. Ásgerður hefur hlotið ýmsar viðurkenningar og styrki og þegið starfslaun. Hún vinnur nú að tveim- ur nýjum geisladiskum og tón- leikum. Hún gefur lítið upp um áform næstu ára en segir þó að „þá muni hún leita fanga og starfa á nokkuð framandi slóðum“. Fjölskylda Maður Ásgerðar er Sigurjón B. Sigurðsson, Sjón, f. 27.8. 1962, rithöf- undur. Foreldrar hans: Sigurður Geirdal, f. 4.7. 1939, d. 28.11. 2004, bæjarstjóri í Kópavogi, og Áslaug Sverrisdóttir, f. 24.9. 1936, fv. banka- starfsmaður. Börn Ásgerðar og Sjón eru 1) Júnía Líf Maríuerla Sigurjónsdóttir, 21.7. 1992, ljósmyndari í Reykjavík, en unnusti hennar er Ólafur Jóhann Sigurðsson, og 2) Flóki Sig- urjónsson, f. 30.4. 1999, nemi í Mynd- listaskólanum í Reykjavík. Systkini Ásgerðar eru 1) Ragn- heiður Júníusdóttir, f. 23.9. 1962, há- skólakennari og doktorsnemi; 2) Mó- eiður Júníusdóttir, f. 4.5. 1972, kennari, guðfræðingur og fyrrv. söngkona; 3) Kristinn Júníusson, f. 7.6. 1976, tónlistarmaður og nemi í félagsráðgjöf; 4) Guðlaugur Júníus- son, f. 7.6. 1976, tónlistarmaður og verkefnastjóri hjá Klúbbnum Geysi, og 5) Sigríður Elísabet Benedikts- dóttir, f. 26.4. 1986, kerfisfræðingur. Foreldrar Ásgerðar: Júníus H. Kristinsson, f. 12.2. 1944, d. 7.1. 1983, sagnfræðingur og skjalavörður á Þjóðskjalasafninu, og Guðrún Guð- laugsdóttir, f. 20.7. 1944, rithöfundur og blaðamaður, gift Guðmundi Páli Arnarssyni, f. 4.11. 1954, bridds- kennara og blaðamanni. Sigríður Jensdóttir þjóðbúningasaumak. Bolungarvík og Rvík Elías Þ. Magnússon skipstj. í Bolungarvík Þorgerður Nanna Elíasdóttir skrifstofuk. í Rvík Guðlaugur Maggi Einarsson hrl. og fv. bæjarstj. á Akranesi Guðrún Guð- laugsdóttir rithöf. og blaðam. í Kópavogi Guðrún Guðlaugsdóttir borgarfulltr. í Rvík Einar B. Kristjánsson húsasmíðam. í Rvík Vilhelm- ína Valdi- marsdótt- ir húsfr. í Seljatungu í Flóa Kristján Krist- jánsson (KK) tónlistarmaður Kristján Guðlaugsson ritstj. Vísis Ásgerður Ólafsdóttir sérkennari Andri Gaukur Ólafsson skurð- læknir í Arizona í Bandaríkjum Kristján Einarsson byggingaverkfr. í Bandaríkjunum Jónas Guðlaugsson skáld Jakob Sigurjón Einarsson þjónn og tónlistarm. í Rvík (fórst með Goðafossi) Sólborg Jens- dóttir húsfr. í Rvík Ásgerður Jensdótt- ir húsfr. í Hnífsdal Ólafur Kjartan Sigurðarson óperusöngvari Ólafur Kjartan Guðjónsson kaupm. á Akranesi Svanhildur Jakobsdótt- ir söngkona Sigríður Elísabet Bene- diktsdóttir kerfisfræðingur Ásgerður Júníusdóttir Kristinn Júníusson tónlist- arm. og nemi í félagsráðgjöf Ragnheiður Júníusdóttir há- skólakennari og doktorsnemi Móeiður Júníusdóttir kennari, guðfr. og söngkona Guðlaugur Júníusson tón- listarmaður og verkefnastj. Sigurjón Júníusson harmonikku- leikari frá Rútsstöðum Ellen Kristjáns- dóttir söngkona Guðmunda Elíasdóttir óp- erusöngkona Guðjón Baldvin Ólafsson forstj. SÍS Anna Mjöll Ólafs- dóttir söngkona í Los Angeles Vilborg Sturlaugsdóttir húsfr. á Stokkseyri Guðni Gíslason verkam. á Stokkseyri Margrét Guðnadóttir húsfr. á Rútsstöðum og í Rvík Kristinn Júníusson b. á Rútsstöðum í Flóa, lék á harmon- ikku á sveitaböllum, síðar verkam. í Rvík Jóhanna Jónsdóttir húsfr. á Rútsstöðum Júníus Jónsson b. á Rútsstöðum Úr frændgarði Ásgerðar Júníusdóttur Júníus H. Kristinsson sagnfr. og skjalavörður á Þjóðskjalasafninu Með börnunum Ásgerður með Flóka og Júnínu Líf fyrir áratug. ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2018 eldu á milli fimm girnilegra tegunda f Snack Pot frá Knorr. Réttirnir eru ægilegir, ljúffengir og fljótlegir. ynntu þér úrvaIið á KNORR.IS V a þ Ólafur Jóhann fæddist í Hlíð íGarðahreppi 26.9. 1918 enflutti fimm ára með for- eldrum sínum að Litla-Hálsi í Grafn- ingi og fjórum árum síðar að Torfa- stöðum í sömu sveit. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, búfræðingur, kennari og hreppstjóri, og k.h., Ingi- björg Þóra Jónsdóttir húsfreyja. Eiginkona Ólafs Jóhanns var Anna Jónsdóttir og eignuðust þau tvo syni, Jón Ólafsson haffræðing og Ólaf Jó- hann Ólafsson, rithöfund og for- stjóra. Ólafur Jóhann sótti fyrirlestra um nútímabókmenntir og skáld- sagnaritun hjá Dorothy Brewster og Manuel Komroff í Columbia Uni- versity í New York veturinn 1943-44. Hann stundaði verkamannavinnu og almenn sveitastörf 1934-40, var bú- settur í Reykjavík frá 1939, var þar blaðmaður og síðan starfsmaður Helgafellsútgáfunnar 1940-44, og vann um árabil við handrita- og próf- arkalestur til 1975. Ólafur var í hópi virtustu rithöf- unda hér á landi. Eftir hann liggja fimm smásögur, sex skáldsögur, tvær smáskáldsögur, fjórar barna- bækur og fjögur ljóðasöfn. Hann vakti strax athygli á sér 16 ára með annarri bók sinni, Við Álftavatn,1934, en skáldsagan Fjallið og draum- urinn, sem kom út 1944, er af mörg- um talin hans höfuðverk. Meðal þekktari verka hans eru Liggur veg- urinn þangað?, 1940; Litbrigði jarð- arinnar, 1947, Vorköld jörð, 1951, Gangvirkið, 1955; Hreiðrið, 1972, Seint á ferð, 1972; Að laufferjum, 1972: Að brunnum, 1974; Seiður og hélog, 1977, Virki og vötn, 1978, og Drekar og smáfuglar, 1983. Ritsafn Ólafs Jóhanns kom út hjá Máli og menningu. Auk þess þýddi hann Mýs og menn eftir Steinbeck og samnefnt leikrit. Ólafur Jóhann hlaut Silfurhestinn, 1972, og bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs 1976 fyrir ljóðabæk- urnar Að laufferjum og Að brunnum. Ólafur Jóhann lést 30.7. 1988. Merkir Íslendingar Ólafur Jóhann Sigurðsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon 95 ára Bryndís Þorsteinsdóttir Lilja Sigurðardóttir 90 ára Eyþór Júlíusson Guðbjörg Pálsdóttir Klemens Sigurgeirsson Kristín Kristinsdóttir 85 ára Aðalheiður Edilonsdóttir Elísabet Rósinkarsdóttir Sigurður Jónsson Þóra Kristín Flosadóttir 80 ára Agnes Guðmundsdóttir Arndís Ágústsdóttir Guðmundur Hallgrímsson Gunnlaugur B. Óskarsson Haukur Haraldsson Þórdís Halldórsdóttir 75 ára Ása Bjarnadóttir Hulda Friðþjófsdóttir Hulda Gestsdóttir Ingibjörg Björnsdóttir Jón Þórður Jónsson Kristján Ólafsson Sigríður Einarsdóttir Sigurður J. Ársælsson 70 ára Anna Guðmundsdóttir Anna Höskuldsdóttir Evelyne Nihouarn Gunnar Bjarnason Halldóra H. Kristinsdóttir Heiðrún R. Guðmundsdóttir Jón Sigurðsson Jórunn Sveinsdóttir Sesselja U. Magnúsdóttir 60 ára Aðalheiður Gunnarsdóttir Gísli Guðni Sveinsson Jerzy Utratny Jón Benediktsson Jón Halldórs Bjarnason Jón Sigurðsson Kolbrún Elsa Hauksdóttir Lilja Kristín Einarsdóttir Ófeigur Freysson Ómar Sigurbergsson Sigrún Erla Sigurðardóttir Sigurlaug Jakobsdóttir Stefán Haraldsson 50 ára Anusorn Thaiprasert Ása Gunnlaugsdóttir Bergrún G. Sigurðardóttir Constantin Stancu Georg Hansen Guðjón Axel Guðjónsson Guðrún Erna Tryggvadóttir Hálfdán Hjalti Hálfdánarson Jón Kristinn Auðbergsson Sigurgeir Höskuldsson 40 ára Atli Jóhann Guðbjörnsson Guðmunda Þorsteinsdóttir Íris Traustadóttir Jóhanna L:Guðbrandsdóttir Kristján Pétur Hilmarsson Ómar Ómarsson Pétur Helgason Sigurjóna Sigurjónsdóttir Vöggur Mar Guðmundsson 30 ára Aron Högni Georgsson Ásgeir Vísir Jóhannsson Dagmara M. Kandora Eydís Ósk Einarsdóttir Eygló Sófusdóttir Fríða María Reynisdóttir Helga Jóakimsdóttir Herdís I.A. Svansdóttir Ingibjörg K. Ingólfsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Þorgeir býr í Mos- fellsbæ, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá Iðnskól- anum í Hafnarfirði og er netsérfræðingur og ráð- gjafi hjá Opnum kerfum. Maki: Karen Dröfn Hall- dórsdóttir, f. 1986, starfs- maður hjá Íslandsbanka. Sonur: Ágúst Már, f. 2014. Foreldrar: Elín Arna Þor- geirsdóttir, f. 1967, gest- gjafi, og Jón Már Jónson, f. 1966, lögreglumaður. Þorgeir Már Jónsson 30 ára Gylfi ólst upp í Rifi, býr þar lauk stýri- mannaprófi frá Stýri- mannaskólanum í Reykja- vík og er skipstjóri á Tryggva Eðvars SH. Maki: Hafrún Ævars- dóttir, f. 1991, hafn- arvörður í Rifi. Foreldrar: Ásbjörn Ótt- arsson, f. 1962, skipstjóri og útgerðarmaður í Rifi, og Margrét G. Scheving, f. 1962, útgerðarkona. Þau búa í Rifi. Gylfi Scheving Ásbjörnsson 30 ára Guðni Teitur ólst upp í Kópavogi, hefur lengst af búið þar, býr nú í Reykjavík og er sölumað- ur hjá IKEA. Systir: Svava Dögg Björgvinsdóttir, f. 1994, sem nú er að flytja til Danmerkur. Foreldrar: Björgvin Þór Guðnason, f. 1966, öku- kennari, og Ásdís Sveins- dóttir, f. 1966, ökukenn- ari. Þau eru búsett í Kópavogi. Guðni Teitur Björgvinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.