Morgunblaðið - 28.09.2018, Síða 39

Morgunblaðið - 28.09.2018, Síða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 í gær með sýningu kvikmyndarinnar Donbass Gaman saman Vigdís Finnbogadóttir, Högni Egilsson og Ástríður Magnúsdóttir mættu á opnunina hjá RIFF. Glaðar Auður Pálmadóttir, Helga og Hanna Brekkan. Kát Lona Grimm, Pétur Einarsson og Óskar Sveinsson. sýnt í Þjóðleikhúsinu í árslok árið 2000. Leikritið fór aftur á fjalirnar árið 2012 og í þriðja sinn í fyrra. Í öll skiptin fóru Hilmir Snær Guðna- son og Stefán Karl Stefánsson með öll hlutverk verksins, 14 talsins. Jones er spurð að því hvers vegna hún kjósi að skrifa verk fyrir svo fáa leikara. „Það er gert í sparnaðarskyni,“ svarar hún sposk. Leikrit með sex eða fleiri leikurum séu dýrari í framleiðslu og auk þess sé auðveldara að flakka milli landa með fámennar sýningar sem séu að auki einfaldar í uppsetningu. Jones segist heilluð af töfrum leikhússins sem hægt sé að kalla fram með afar einföldum hætti. Hún nefnir sem dæmi hversu auð- veldlega leikarar Með fulla vasa af grjóti geti stokkið milli hlutverka, án þess að skipta um föt eða gervi. „Annar leikarinn snýr sér við og er allt í einu orðinn bandarísk kvik- myndastjarna með því einu að setja á sig eyrnalokka,“ útskýrir Jones og setur upp ó́sýnilega eyrnalokka. Matskeið af sykri bætt við Í verkum sínum fjallar Jones gjarnan á gamansaman hátt um málefni sem hafa hvílt á írsku þjóð- inni, eins og segir á vef Þjóðleik- hússins. Blaðamaður spyr hvort alltaf megi finna gamansaman tón í verkum hennar. „Já, alltaf,“ svarar hún, „en ef þú læsir stuttar lýs- ingar á verkunum þætti þér þær ekki mjög fyndnar. En þannig er- um við!“ segir Jones kímin og á þar væntanlega við Norður-Íra. Í fjöl- skyldu hennar séu miklir sagna- menn og hún hafi heyrt margar sögur þegar hún var að alast upp. „En ef þær urðu of drungalegar var gripið til spaugsins,“ segir hún. Matskeið af sykri hjálpi alltaf til, líkt og hjá Mary Poppins forðum. Ljósmynd/Olga Helgadóttir Hlægilegar Ólafía Hrönn og Anna Svava í vanda í Fly Me To The Moon. Björn Thoroddsen gítarleikari held- ur árlega gítarhátíð sína, Guitarama 2018, í Salnum í Kópavogi í kvöld, föstudag, og hefst hún klukkan 20. Tvær sannkallaðar goðsagnir gít- arheimsins koma fram með Birni á tónleikunum í kvöld. Það eru þeir Martin Taylor og Ulf Wakenius og bætast þeir þar með í hóp víð- kunnra tónlistarmanna sem hafa vakið heimsthygli fyrir leik sinn og hafa á síðustu árum komið fram á hátíð Björns. Martin Taylor og Ulf Wakenius hafa um árabil verið meðal eftir- sóttustu og fremstu gítarleikara Evrópu. Taylor er til að mynda þekktur fyrir margra ára samstarf sitt við fiðlusnillinginn Stephane Grappelli en þeir komu saman fram á tónleikum víða um lönd og á fjölda hljómplatna. Hin sænski Ulf Wakenius var meðal annars gítar- leikari kanadíska djasspíanóleik- arans vinsæla Oscars Peterson í áratug. Þeir Taylor og Wakenius ferðast víða um lönd vegna tón- leikahalds og stilla nú gítara sína við hljóðfæri Björns og geta gestir búist við góðri skemmtun þar sem þessir slyngu tónlistarmenn taka gítarana til kostanna. Morgunblaðið/Hanna Gítarleikarinn Björn Thoroddsen leikur með Martin Taylor og Ulf Wakenius á sviði Salarins í kvöld. Wakenius og Taylor með Birni Ronja Ræningjadóttir (None) Sun 30/9 kl. 13:00 6. s Sun 28/10 kl. 13:00 14. s Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 30/9 kl. 16:00 7. s Sun 28/10 kl. 16:00 15. s Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Lau 6/10 kl. 17:00 Auka Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 7/10 kl. 13:00 8. s Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 7/10 kl. 16:00 9. s Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 14/10 kl. 13:00 10. s Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 14/10 kl. 16:00 11. s Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 14:00 Auka Lau 20/10 kl. 15:00 Auka Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Lau 20/10 kl. 18:30 Auka Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 21/10 kl. 13:00 12. s Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 21/10 kl. 16:00 13. s Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Fly Me To The Moon (Kassinn) Fös 28/9 kl. 19:30 Frums Fim 18/10 kl. 19:30 7. s Fös 2/11 kl. 19:30 12. s Sun 30/9 kl. 19:30 2. s Lau 20/10 kl. 19:30 8. s Sun 4/11 kl. 19:30 14. s Lau 6/10 kl. 19:30 3. s Sun 21/10 kl. 20:00 9. s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Sun 7/10 kl. 19:30 4. s Fös 26/10 kl. 19:30 10. s Þri 13/11 kl. 19:30 16.s Fös 12/10 kl. 19:30 5. s Sun 28/10 kl. 19:30 11. s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Ég heiti Guðrún (Kúlan) Fös 5/10 kl. 19:30 Frums Lau 13/10 kl. 19:30 5. s Sun 21/10 kl. 17:00 9. s Lau 6/10 kl. 17:00 Auka Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Þri 23/10 kl. 19:30 10. s Sun 7/10 kl. 17:00 2. s Þri 16/10 kl. 19:30 Auka Fim 25/10 kl. 19:30 11.s Mið 10/10 kl. 19:30 3. s Mið 17/10 kl. 19:30 7. s Fös 26/10 kl. 17:00 Auka Fim 11/10 kl. 19:30 4. s Fös 19/10 kl. 19:30 Auka Lau 27/10 kl. 20:00 12.s Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Lau 20/10 kl. 17:00 Auka Barátta konu fyrir því að hafa stjórn á eigin lífi Slá í gegn (Stóra sviðið) Lau 29/9 kl. 19:30 40. s Fös 19/10 kl. 19:30 42. s Fös 5/10 kl. 19:30 41. s Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fös 26/10 kl. 19:30 Frums Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Lau 27/10 kl. 19:30 2. s Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Insomnia (Kassinn) Fös 9/11 kl. 19:30 Frums Fim 15/11 kl. 19:30 4.s Fim 29/11 kl. 19:30 7.s Lau 10/11 kl. 19:30 2. s Lau 17/11 kl. 19:30 5.s Mið 14/11 kl. 19:30 3.s Fös 23/11 kl. 19:30 6.s Brandarinn sem aldrei deyr Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 6/10 kl. 11:00 Lau 13/10 kl. 13:00 Lau 27/10 kl. 11:00 Lau 6/10 kl. 13:00 Lau 20/10 kl. 11:00 Lau 27/10 kl. 13:00 Lau 13/10 kl. 11:00 Lau 20/10 kl. 13:00 Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 28/9 kl. 22:00 Fös 12/10 kl. 22:00 Fös 5/10 kl. 22:00 Fös 19/10 kl. 22:00 Daður og dónó Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 3/10 kl. 20:00 Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 10/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 17/10 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 29/9 kl. 20:00 59. s Fim 11/10 kl. 20:00 61. s Lau 20/10 kl. 20:00 63. s Fös 5/10 kl. 20:00 60. s Fös 12/10 kl. 20:00 62. s Fös 2/11 kl. 20:00 aukas. Besta partýið hættir aldrei! Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 28/9 kl. 20:00 7. s Sun 7/10 kl. 20:00 10. s Lau 20/10 kl. 20:00 13. s Lau 29/9 kl. 20:00 8. s Fös 12/10 kl. 20:00 11. s Sun 21/10 kl. 20:00 14. s Lau 6/10 kl. 20:00 9. s Lau 13/10 kl. 20:00 12. s Fös 26/10 kl. 20:00 aukas. Gleðileikur um depurð. Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið) Fös 28/9 kl. 20:00 5. s Lau 6/10 kl. 20:00 8. s Fim 18/10 kl. 20:00 14. s Lau 29/9 kl. 20:00 6. s Sun 7/10 kl. 20:00 9. s Fös 19/10 kl. 20:00 15. s Sun 30/9 kl. 20:00 aukas. Mið 10/10 kl. 20:00 aukas. Lau 20/10 kl. 20:00 16. s Fös 5/10 kl. 20:00 7. s Fim 11/10 kl. 20:00 10. s Athugið, sýningum lýkur 3. nóvember. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tví-skinnungur (Litla sviðið) Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Ást er einvígi. Elly (Stóra sviðið) Fös 28/9 kl. 20:00 151. s Sun 7/10 kl. 20:00 154. s Fös 19/10 kl. 20:00 158. s Sun 30/9 kl. 20:00 150. s Lau 13/10 kl. 20:00 155. s Sun 21/10 kl. 20:00 159. s Fim 4/10 kl. 20:00 152. s Sun 14/10 kl. 20:00 156. s Fim 25/10 kl. 20:00 160. s Lau 6/10 kl. 20:00 153. s Fim 18/10 kl. 20:00 157. s Fös 26/10 kl. 20:00 161. s Stjarna er fædd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.