Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018
Á opnunartónleikum haustdagskrár Múlans í Björtu-
loftum Hörpu í kvöld, föstudag, klukkan 21 verður því
fagnað að tíu ár eru liðin síðan fyrsti geisladiskur
hljómsveitarinnar Narodna Muzika sem Haukur Grön-
dal klarínett- og saxófónleikari hleypti af stokkunum
árið 2006 kom út. Af því tilefni er harmóníkuleikarinn
Borislav Zgurovski frá Búlgaríu mættur til landsins en
þeir Haukur eru að hljóðrita efni fyrir nýja plötu sem
áætlað er að komi út á fyrrihluta næsta árs. Með félög-
unum leika Ásgeir Ásgeirsson á tamboura, bouzouki og
oud, Þorgrímur Jónsson á bassa og slagverksmaðurinn
Erik Qvick, í fjölbreyttri efnisskrá frumsaminna laga
og tökulaga frá Búlgaríu, Makedóníu og Grikklandi.
Narodna Muzika kemur fram í Múlanum
Haukur Gröndal
Smáfótur
Myndin byggist á teiknimyndasög-
unni Yeti Tracks eftir Sergio Pablos
og fjallar um samfélag snjómanna
sem vita ekki að til eru siðuð sam-
félög fyrir utan þeirra eigið. Leik-
stjóri íslensku talsetningarinnar er
Rósa Guðný Þórsdóttir og meðal
leikara Eyþór Ingi Gunnlaugsson
og Þuríður Blær Jóhannsdóttir.
Metacritic: 58/100
Night School
Gamanmynd um sölumanninn
Teddy Walker sem neyðist til að
fara í kvöldskóla til að klára fram-
haldskólann og hittir þar fyrir
strangan kennara. Leikstjóri er
Malcolm D. Lee og meðal leikara
Kevin Hart og Tiffany Haddish.
Metacritic: 36/100
A Simple Favor
Lífsstílsbloggarinn Stephanie
ákveður að rannsaka hvarf hinnar
dularfullu Emily. Leikstjóri er Paul
Feig og meðal leikara Blake Lively
og Anna Kendrick.
Metacritic: 67/100
Bíófrumsýningar
Snjór, skóli og rannsókn
Vinir Snjómaður ásamt smáfæti.
Sýning á 17 Höfuðmyndum eftir
Leif Breiðfjörð verður opnuð í húsa-
kynnum Hins íslenska bókmennta-
félags á jarðhæð Hótel Sögu, gegnt
Þjóðarbókhlöðunni, í dag, föstudag,
klukkan 17. Sýningin verður opin
virka daga frá kl. 10 til 17 og nú um
helgina frá kl. 13 til 16 laugardag og
sunnudag.
Sýningin er sett upp í tilefni þess
að Hið íslenska bókmenntafélag hef-
ur gefið út bókina Höfuðljóð sem
geymir 12 myndir eftir Leif sem eru
prýddar ljóðum tólf þjóðkunnra
skálda en skáldin eru Anton Helgi
Jónsson, Einar Már Guðmundsson,
Guðmundur Andri Thorsson, Kristín
Svava Tómasdóttir, Linda Vil-
hjálmsdóttir, Pétur Gunnarsson,
Sjón, Soffía Bjarnadóttir, Steinunn
Sigurðardóttir, Þorsteinn frá Hamri
og Þórarinn Eldjárn.
Höfuðljóð er í tilkynningu sögð
vera nýstárleg bók. Ljóð skáldanna
tólf sem tókust á við þá áskorun að
yrkja við jafn margar höfuðmyndir
listamannsins eru birt með haus-
unum tólf: „Þannig mætast þrettán
öflugir listamenn og leiða saman ólík
form og búa til nýjan galdur sem
orkar á lesendur á frumlegan og
skapandi hátt.“
Sýna verk Leifs Breið-
fjörð og gefa út bók
Morgunblaðið/Golli
Listamaðurinn Höfuðmyndir Leifs
Breiðfjörð mæta ljóðum 12 skálda.
RIFF - Reykjavík
International
Film Festival
Sixtís Kvartettinn
Bíó Paradís 13.00
Á síðustu stundu
Bíó Paradís 15.00
Ródeó
Bíó Paradís 15.15
Úrklippur úr lífi
hamingjusams
manns
Bíó Paradís 15.30
Búmm í alvöru:
Síðunglingsár Jean-
Michels Basquiat
Bíó Paradís 17.00
Erlendar stuttmyndir
1
Bíó Paradís 17.00
Menn & hænsni
Bíó Paradís 17.00
Sæla mín
Bíó Paradís 18.30
Gítarbúðin á
Carmine Street
Bíó Paradís 19.15
Pearl
Bíó Paradís 19.15
América
Bíó Paradís 21.00
Þögn annarra
Bíó Paradís 21.15
Hinn glaði Lazzaro
Bíó Paradís 22.00
Hundgá í fjarska
Bíó Paradís 22.30
Með vindinum
Bíó Paradís 23.10
Night School 12
Hópur vandræðagemlinga
er neyddur til að fara í
kvöldskóla í þeirri von að
þeir nái prófum og klári
menntaskóla.
Metacritic 76/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.40
Sambíóin Álfabakka 15.30,
17.40, 19.30, 20.00, 21.50,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.20
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.20
Peppermint 16
Ung móðir, sem hefur engu
að tapa, ætlar nú að endur-
heimta líf sitt frá þeim sem
eyðilögðu það fyrir henni.
Metacritic 29/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Smárabíó 19.40, 22.20
Borgarbíó Akureyri 19.50,
22.00
Loving Pablo 16
Blaðakona verður ástfangin
af hinum alræmda eitur-
lyfjabarón Pablo Escobar.
Metacritic 42/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 19.40,
22.10
Juliet, Naked 16
Metacritic 67/100
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 18.20, 20.40
Little Italy 12
Metacritic 55/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
The Nun 16
Metacritic 46/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
The Meg 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 46/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Kringlunni 21.50
The House with a
Clock in Its Walls
Lewis missir foreldra sína og
er sendur til Michigan til að
búa með frænda sínum.
Metacritic 57/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.10, 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.00,
19.20
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00
Sambíóin Keflavík 17.40,
20.00
Crazy Rich Asians
Metacritic 74/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Kringlunni 19.20
The Predator 16
Metacritic 49/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Smárabíó 20.10, 22.50
Mission: Impossible
- Fallout 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 86/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 21.40
Alpha 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 63/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 17.40
Össi Össi er hundur sem býr hjá
góðri fjölskyldu. En einn
góðan veðurdag fer fjöl-
skyldan í ferðalag og skilur
Össa eftir í pössun.
Laugarásbíó 15.40, 18.00
Smárabíó 15.20, 17.30
Mæja býfluga Laugarásbíó 16.00
Smárabíó 15.20, 17.40
Christopher Robin Metacritic 59/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Kringlunni 17.00
Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.10
A Simple Favor 12
Smárabíó 20.00, 22.00,
22.40
Háskólabíó 21.00
Kona fer í stríð
Metacritic 81/100
IMDb 7,7/10
Morgunblaðið bbbbb
Háskólabíó 18.00
Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára
breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim
fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir
þær báðar.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.10
Smárabíó 15.50, 16.30, 19.00, 19.30, 22.30
Háskólabíó 17.50, 20.50
Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30
Lof mér að falla 14
Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir sögur af kynnum sínum af áður
óþekktri goðsagnakenndri dýrategund, manninum Percy.
Metacritic 58/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
15.40, 17.40, 17.50, 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.50
Sambíóin Keflavík 17.50
Háskólabíó 18.10
Mamma Mia! Here
We Go Again Sophie rekur nú gistiheim-
ilið og lærir um fortíð móð-
ur sinnar en er ófrísk sjálf.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 17.40
Háskólabíó 20.30
Borgarbíó Akureyri 17.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Helga Mogensen
Kristin Sigfríður Garðarsdóttir
Vagg og velta
Íslensk hönnun - Íslenskt handverk
Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562 8990
www.kirs.is,
Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun
Opið: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-17, sun 10-17