Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 37
Halldór velur og þannig opnast nýir heimar fyrir manni. Börnin sjá for- eldrana lesa, sem hefur áhrif á þau, en okkar börn eru ekki eins mikið fyrir lestur og við enn sem komið er enda samfélagsmiðlarnir erfiður keppinautur. Hins vegar er ég með gott ráð sem ég get deilt með þér sem er að nudda fæturna á börn- unum þegar þau byrja að lesa. Þetta geri ég kannski í svona 15 mínútur og síðan halda þau áfram við lest- urinn. Enda getur góð bók haldið manni við efnið lengi.“ Gamla apótekið er með háaloft sem er rúmgott. Ljósið er eftir Hrafnkel Birgisson. Stólar frá Stockholm Design House og eikarborðið er úr Ikea. FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 MORGUNBLAÐIÐ 37 Ármúla 19 | S: 553-9595 | gahusgogn@gahusgogn.is | www.gahusgogn.is facebook.com/gahusg instagram.com/gahusgogn Við tökum málin þín í okkar hendur 1975 – 2018 GÁ húsgögn ehf. er traust fyrirtæki sem hefur verið á íslenskum markaði um árabil. Við leggjum áherslu á stílhrein, vönduð húsgögn og fljóta og góða þjónustu. Ef þig vantar falleg húsgögn fyrir heimilið eða fyrirtækið þá eigum við réttu húsgögnin fyrir þig. Íslensk framleiðsla og handverk. Perla Gnjóstri Dreyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.