Morgunblaðið - 28.09.2018, Síða 43
dimma vetrarmánuði, sem var alls
ekki heillandi tilhugsun. Við fórum
því fljótlega að skoða þann möguleika
að dvelja í einhvern tíma á heitari
slóðum í orlofinu. Eftir nokkra út-
reikninga kom í ljós að við gætum
ferðast til Asíu og lifað góðu lífi á fæð-
ingarorlofinu mínu og námslánum
Steinars, sem var í fjarnámi við Há-
skóla Íslands. Við Anja höfðum lengi
verið dolfallnar yfir Balí og smituðum
Steinar þegar hann kom inn í líf okk-
ar. Eftir að hafa byrjað með þá hug-
mynd að vera í þrjár til fjórar vikur
erlendis enduðum við á því að selja
bílana okkar, leigja út íbúðina og
ferðast með „one-way-ticket“ til Balí
áður en Esjar náði þriggja mánaða
aldri. Það sem okkur fannst best við
þessa ákvörðun okkar, fyrir utan auð-
vitað hvað við lærðum rosalega mikið
af þessu ævintýri, var að með því að
eyða fæðingarorlofinu svona náðum
við að kynnast þessum nýja ein-
staklingi okkar í ró og næði. Steinar
Stofan er mjúk
og notaleg. Sóf-
arnir eru úr IKEA
en hengirúmið
setur svip sinn á
rýmið. Það er frá
Unalome.is.
SJÁ SÍÐU 44
Ljósmyndir/Guðný Lára
FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 MORGUNBLAÐIÐ 43
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is
Nettoline fær 5 stjörnur frá
dönskum gagnrýnendum
Þitt er valið
Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum,
eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu
önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang
fyrir þá sem þess óska.
við hönnum og teiknum
Komdumeð eða sendu okkur málin af
eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu,
anddyrinu eða svefnherberginu - og
við hönnum, teiknum og gerum þér
hagstætt tilboð í glæsilega danska inn-
réttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð
raftæki á vægu verði.
gott skipulag
Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestanmáta.
Með fjölbreyttum skápalausnum frá Fríform á hver hlutur sinn stað.
Gott skipulag léttir þér lífið og sparar bæði tíma og fyrirhöfn.
styrkur - ending - gæði
eldhúsinnréttingar
hÁgÆða danskar
opið:
Mán. - fim. kl. 09 til 18
Föstudaga kl. 09 til 17
Laugardagar kl. 11 til 15