Morgunblaðið - 28.09.2018, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 28.09.2018, Qupperneq 48
heilbrigðari. Við erum mjög hrifin af því að það sé hægt að elda mat- inn á meðan börnin gera heima- vinnuna sína á eyjunni. Í þessu til- felli var gerður vínskápur sem er felldur inn í innréttinguna. Þegar skápurinn er opnaður koma kaffivél og glös í ljós því þau eru falin inni í skápnum.“ Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar íbúð er hönnuð? „Að flæðið virki vel og „inside out“ er notað við hvert tækifæri og hvar sem mögulegt er þar,“ segir Erla en þá er hún að tala um að það sé hægt að hafa öll rými mjög opin og þannig sé hægt að opna upp á gátt út í garð eða út á svalir. Í hitanum í Kaliforníu er það kannski örlítið vinsælla en á Íslandi þar sem minni líkur eru á að það rigni inn í stofu. „Hönnunin þarf líka að standast tímans tönn, við leggjum upp úr því að nota efni sem eru klassísk, ekki trendí,“ segir hún. Hvað gerir heimili heimilislegt? „Fólkið, persónulegir munir og minningar.“ Hvernig er lífsstíll fólks að breytast og hvernig hefur það áhrif á hönnun? „Fólk er ekki eins upptekið af því að hafa mikið skápapláss og sem betur fer eru nú allir komnir frá því að vera með teppi á svefn- herbergjunum eins og tíðkaðist víða hér áður fyrr. Sjálfbærni hefur mikil áhrif á hönnun í dag. Allt frá því hvar hönnunin er, hvaða efni eru notið og hvernig hönnunin er útfærð. Mikilvægt er að sjálfbær hönnun sé partur af hönnuninni frá upphafi og staðsetning er mik- ilvæg.“ Viður gerir rými hlýlegt. Ekki er verra þegar viðurinn fær að fljóta upp á veggi. 48 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 N Ý F O R M H Ú S G A G N A V E R S L U N Klassísk gæða húsgögn á g Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is óðu verði Sófasett Borðstofuborð Stólar Skenkar/skápar Hvíldarstólar Kommóður/hillur o.m.fl. Komið og skoðið úrvalið GLOBL VIKTOR Hvíldarstóll BELLUS VISBY Hornsófi KRAGELUND OTTO KRAGELUND K371 Kragelund stólar K 406

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.