Morgunblaðið - 28.09.2018, Side 49

Morgunblaðið - 28.09.2018, Side 49
Tveir speglar og tvær hand- laugar eru mikið þarfaþing á baðherbergi. Takið eftir að það er viður á baðgólfinu. Eyjan er vel staðsett og algerlega hjarta hússins. Takið eftir stofuborðinu. Það er hannað af hjónunum Erlu Dögg og Tryggva. Náttúran flæðir inn á bað með vistvænni hönnun. Hér eru steinar í kringum baðkarið sem skapar meira ævintýri í þessari blokkaríbúð. Erla Dögg og Tryggvi lögðu mikið upp úr því að útsýnið af 19. hæð nyti sín sem best. „Fólk er líka farið að vilja betur skipu- lögð heimili.“ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 MORGUNBLAÐIÐ 49 Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is HAGBLIKK Álþakrennur & niðurföll Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu HAGBLIKK Ryðga ekki Brotna ekki Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt silfurgrátt og dökkgrátt SMIÐJUVEGI 7 200 KÓPAVOGUR SÍMI 54 54 300 ISPAN.IS BLEIKUR OKTÓBER ALLIR BLEIKIR SPEGLAR Á 30% AFSLÆTTI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.