Morgunblaðið - 28.09.2018, Side 53

Morgunblaðið - 28.09.2018, Side 53
FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 MORGUNBLAÐIÐ 53 Þaðer allt í lagi. Pappelina vill láta gangayfir sig á skítugumskónum.Húnernefnilegaúrplasti. Pappelina virkar því best þar semmikiðálager á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofunaeðaeldhúsið. Svovill hún líka fara í þvottavél. Kíktuáúr valið í verslunKokkueðaá kokka.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Á skítugum skónum? Fallegt hús í Tyrklandi sem Björn sá um að innrétta. tækifærin. Ég er duglegur að minna unga fólkið mitt á skrifstof- unni á að vera sjálfsöruggt en að taka vel eftir og muna að það tek- ur langan tíma að verða frábær í starfi. Maður veit svo sannarlega ekki allt eftir nám í innanhúss- hönnun. En ef maður elskar við- fangsefnið getur maður orðið nokkuð góður ef maður fær tæki- færi til að æfa sig vel í faginu alla ævi. Maður verður að elska þetta líf sem manni er gefið og vera bjartsýnn og hamingjusamur á degi hverjum. Það er ákvörðun að líta á björtu hliðarnar í lífinu. Ég held að við systkinin höfum fengið þetta veganesti út í lífið frá æsku- heimilinu okkar. Það var ekki allt- af auðvelt heima, hjá ungu fólki með níu börn. En við vorum virki- lega hamingjusöm fjölskylda, lífs- glöð og skemmtileg.“ „Maður getur orðið nokkuð góður ef maður fær tækifæri til að æfa sig vel í faginu alla ævi.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.