Morgunblaðið - 16.10.2018, Síða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2018
6 1 9 4 8 3 2 5 7
7 2 8 9 5 6 1 4 3
3 4 5 1 2 7 9 6 8
9 3 6 2 7 4 5 8 1
4 5 2 8 6 1 7 3 9
1 8 7 5 3 9 4 2 6
5 7 3 6 1 2 8 9 4
8 6 4 7 9 5 3 1 2
2 9 1 3 4 8 6 7 5
2 9 3 4 5 1 6 8 7
8 1 5 7 9 6 3 2 4
7 6 4 8 2 3 5 1 9
3 4 6 1 8 5 7 9 2
1 2 7 3 4 9 8 5 6
9 5 8 6 7 2 1 4 3
4 7 1 2 6 8 9 3 5
6 8 9 5 3 4 2 7 1
5 3 2 9 1 7 4 6 8
3 9 4 7 8 6 5 1 2
5 1 6 3 2 9 4 8 7
7 8 2 1 4 5 6 3 9
8 5 7 6 9 2 1 4 3
4 2 9 8 1 3 7 5 6
1 6 3 5 7 4 2 9 8
9 3 5 2 6 1 8 7 4
2 4 8 9 5 7 3 6 1
6 7 1 4 3 8 9 2 5
Lausn sudoku
Keppni í darraðarkasti fer jafnan fram undir flatneskjulegra nafni: spjótkast. Darraður er fornt heiti, frá
því þegar spjót var vopn, ekki íþróttaáhald. Nú er darraðardans eina orðið sem darraður sést í. Það merk-
ir læti, ólæti, hamagangur, hasar, ryskingar o.s.frv. Og segjum darraðardans, ekki „darraða-“.
Málið
16. október 1890
Landshöfðingi tók formlega í
notkun síma sem lagður
hafði verið milli Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar. „Heyrist
nokkurn veginn jafnglöggt,
þegar talað er í hann, sem
viðtalendur væru í sama her-
bergi,“ sagði Fjallkonan.
Þetta var fyrsta „málþráðar-
lagning“ milli þéttbýlisstaða
hér á landi.
16. október 1902
Landakotsspítali í Reykjavík
var formlega tekinn í notk-
un, en St. Jósefssystur létu
reisa hann. Í Þjóðólfi var
sagt: „Er það gleðilegt að
hér er komið á fót sjúkrahús
er getur veitt sjúklingum öll
þægindi sem veitt verða.“
16. október 1953
Írafossstöðin við Sog var
vígð. „Aldrei hefur annað
eins mannvirki verið gert
hér á landi,“ sagði Morgun-
blaðið. Framleiðslugeta
virkjunarinnar var 31 mega-
vatt.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ómar
Þetta gerðist…
6 1 9 4 8
8
5 2 7 9
6 7 8
4 1 9
1 5 4 2
4 7 5 1
7 5
3 8
7 6 2
4 2 5 1
6 5
2 3 8
5 3
7
8 5 7
5 2 4
4 7 8
1 3 9 8 7
2 5
8 3
4 1 5
1 5 2 9 8
9 1
3 1
2
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
E B D N I T P I K S A D L A K M H K
U Q Y D Y C D Q H R A N U T Ó M F A
V B X O C N N I R U Ð A M T K A V V
M K S I L A S Q I K U E E D A W D F
O X É C Y S G X B X I X G X J T W W
A S R B R U G E L Ó R A L L A S D V
J Y G L H K K L I F R A Ð I T F N X
D J R L E I K T Í M A B I L I M N E
N V E S J W R É T T A S T U R W M V
I I I D A R U K K O L F U Ð Ý Þ L A
B Q N F R U K R I V S S P A U I J Q
D P T V W J O Q H F E T S E N W U V
L I U P P I S T Ö Ð U N N I N Z S D
U T Q F B E R F Æ T T A N K X Z G D
K U M W I Y V A L S R Y E K N N I H
S P W D P O F N C S T Ó Ð H E S T F
Z K K Z T H F D B E C A U U U W N P
S E T U S T O F U M O Z M Q L E E S
Afmótunar
Aldaskiptin
Alþýðuflokkur
Berfættan
Innkeyrsla
Klifraði
Leiktímabil
Réttastur
Sallarólegur
Setustofum
Skuldbind
Stóðhest
Sérgreint
Uppistöðunni
Vaktmaðurinn
Virkur
Krossgáta
Lárétt:
4)
6)
7)
8)
9)
12)
16)
17)
18)
19)
Erta
Kið
Hæsi
Atast
Snagi
Karta
Demba
Óði
Titil
Skegg
Kokka
Meitt
Faðirvors
Ljóma
Sæg
Herfa
Skoða
Rennu
Stó
Ólán
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
13)
14)
15)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Vansæl 7) Orsök 8) Óglatt 9) Arinn 12) Óskir 13) Snúra 14) Manna 17) Flýtir 18)
Öngul 19) Svalls Lóðrétt: 2) Aðgæsla 3) Snaginn 4) Lota 5) Æsti 6) Skán 10) Rándýra 11)
Nirfill 14) Mjög 15) Nagg 16) Afls
Lausn síðustu gátu 220
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c4 Bg4
5. Be2 Rc6 6. Be3 e5 7. d5 Bxf3 8.
Bxf3 Rd4 9. Rc3 Re7 10. Bg4 O-O 11.
h4 h5 12. Bh3 Rc8 13. g4 Rb6 14. b3
Dxh4 15. g5 a5 16. a4 Rd7 17. Kf1 Rc5
18. f3 Rcxb3 19. Bg2
Staðan kom upp í lok janúar sl. þar
sem rússneski stórmeistarinn Alex-
ander Khalifman hafði svart gegn
Dmitrijus Chocenka frá Litháen.
19. ... Rf5! 20. Bf2 svartur hefði svar-
að 20. Hxh4 með 20. ... Rxe3+.
20. ... Dxg5 21. Dxb3 Re3+ 22. Bxe3
Dxe3 23. He1 Dd3+ 24. Kf2 Bh6
svartur stendur nú til vinnings þar eð
hann hefur þrjú peð upp í manninn
ásamt því að hafa virkari stöðu. 25.
Bf1 Dd2+ 26. Re2 c6 27. Hd1 Db4
28. Dxb4 axb4 29. dxc6 bxc6 30.
Hxd6 Hxa4 31. Hxc6 Ha3 32. Bh3
Be3+ 33. Kg3 Ha2 34. f4 Hxe2 35.
Kf3 Hc2 36. Kxe3 Hc3+ 37. Kf2 exf4
38. Bf1 Ha8 39. Hh3 Ha2+ 40. Kg1
Ha1 og svartur vann skömmu síðar.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Útspilsreglur. S-AV
Norður
♠Á864
♥7
♦KG94
♣DG106
Vestur Austur
♠KG73 ♠95
♥ÁD983 ♥642
♦105 ♦D732
♣82 ♣Á753
Suður
♠D102
♥KG105
♦Á86
♣K94
Suður spilar 3G.
„Fjórða hæsta gegn grandi“ er líf-
seig útspilsregla, sem hvað eftir ann-
að hefur sannað gildi sitt. Aðrar regl-
ur eru vissulega líka til, svo sem
„þriðja-fimmta“ eða „lægsta frá góð-
um lit“. Venjulega skiptir litlu máli
hver aðferðin er, en einstaka sinnum
koma upp spil þar sem útspilsreglan
ræður úrslitum. Og þá er eins og
„fjórða hæsta“ hafi alltaf vinninginn.
Svo sem í þessu spili frá úrslitaleik
Rosenblum.
Þrjú grönd voru spiluð á báðum
borðum eftir hjartastögl vesturs og
stuðning austurs. Útspilið var hjarta –
áttan frá Klukowski (fjórða hæsta) og
þristurinn frá Madala (fimmta hæsta).
Eftir ♥8 út varð sagnhafi að taka
slaginn á tíu heima, en þar sem ♥3
kom út hélt sjöan í borði fyrsta slag.
Báðir sagnhafar sóttu laufásinn og
austur spilaði hjarta í gegn. En það
var stór munur á því hvort hjartað fór
í gegnum ♥KG10 eða ♥KG5.
Sálm. 10.14
biblian.is
Þú gefur gaum að
mæðu og böli og
tekur það í hönd
þér. Hinn bágstaddi
felur þér málefni
sitt, þér sem hjálpar
munaðarlausum.