Morgunblaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 51
51 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2018 GLÆRT LOK RAUÐUR BORÐ I KOLVETNASKERTA FJÖLSKYLDAN Þú þekkir hana á rauða borðanum og glæra lokinu K O LV E T N A S K E R T #iseyskyr finn mikla velvild í garð fyrirtækis- ins. Það skapast oft skemmtilegar umræður eins og um daginn þegar krukkusending til okkar brást þannig að við urðum að taka hlé á framleiðslu haustjógúrtarinnar. Þá bauðst fólk unnvörpum til að lána okkur krukkur! Sem hefði verið frá- bært ef það hefði verið mögulegt en út af hreinlætiskröfum má það ekki,“ útskýrir Arna. Arna er jafnframt mikilvægur at- vinnuveitandi á Vestfjörðum en Arna segir að það hafi verið föður sínum ákaflega mikilvægt að starf- semin yrði fyrir vestan þótt það sé að mörgu leyti flóknara. „Hjá okkur starfa nú sautján manns fyrir vest- an og við munum bæta við á næst- unni. Við erum að koma með krydd- osta á markað núna, vonandi fyrir jól, en þeir eru framleiddir á Ísa- firði. Þarf minni viðbættan sykur Það sem einkennir laktósafría mjólk er að hún er sætari á bragðið en það gerist þegar mjólkursykur- inn er brotinn niður. Fyrir vikið þurfum við minna af viðbættum sykri í vörurnar okkar, sem er mik- ill kostur. Einnig eru væntanlegir eftirréttir frá okkur í krukkum. Við ætlum ekki að setja límmiða á krukkurnar en hugsunin er að fólk geti nýtt þær áfram. Við erum mjög meðvituð um þetta límmiðamál allt saman og hvað það fer oft fyrir brjóstið á fólki að þurfa að ná þeim af. Því tókum við meðvitaða ákvörð- un um að merkja krukkurnar ekki á þann hátt. Hugsunin er jafnframt að þú getir borið eftirréttinn fram í krukkunni þannig að fyrirhöfnin sé engin. Ísinn væntanlegur í verslanir Ís frá Örnu er einnig fáanlegur á Ís- og kaffibar Örnu á Eiðistorgi. Þar er seldur ís frá fyrirtækinu en upphaflega hafði planið verið að selja ís í ísbúðir. Svo komumst við að því að flestar ísbúðir eru með ís- vélar sem ísframleiðendur láta þeim í té og mega því ekki bjóða upp á ís frá öðrum úr þeim vélum. Þetta setti óneitanlega strik í reikninginn en það varð úr að Jón Tetzchner, sem er einn af fjárfestunum á bak við Örnu, ákvað að opna ís- og kaffi- bar á Eiðistorgi þar sem hann rek- ur meðal annars öflugt frumkvöðla- setur,“ segir hún og bætir við að von sé á ísnum í almennar matvöru- verslanir fyrir jólin. Það verður sér- stakur jólaís í boði sem verður í fal- legum glerkrukkum.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Ein svalasta eldhústækjalína sögunnar er eftir meistara Philippe Starck og hönnuð í samstarfi við Gorenje. Línan er hreint ótrúlega fögur svo ekki sé fastar að orði kveðið enda Starck þekktur fyrir að kunna sitt fag. Línan er nú fáanleg hér á landi en það er Pro Gastro sem selur hana. Verðið kem- ur skemmtilega á óvart enda sambærilegt við það sem gengur og gerist, ólíkt því sem margur hefði búist við. Philippe Starck- heimilistæki fá- anleg hér á landi Slegið í gegn Eldhústækjalínan þykir tímalaus snilld eins og Starck einum er lagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.