Morgunblaðið - 01.11.2018, Síða 35

Morgunblaðið - 01.11.2018, Síða 35
Sti l l ing hf. | S ími 520 8000 | www.st i l l ing . is | st i l l ing@sti l l ing . is Allt fyrir bílinn Vetrarvörur Kontakt úði Notað til hirðu og viðhalds (hreinsun og vörn) í öllum rafbúnaði ökutækja svo sem á stungutengi og leiðslu- sambönd, perustæði, tengibox, rofabúnað, rafliða, kveikistraumsdeila, snerturofa, ræsa, rafala, vör, rafgeymapóla og loftnet og til að smyrja viðkvæman vélbúnað. Vörunúmer: LM3110 Lása úði 50mlVatnskassahreinsir 300m Gúmmíumhirða staukur 75ml Bætið hreinsinum út í kælivatnið. Hafið kveikt á kælikerfinu. Leyfið vélinni að ganga í 10-30 mínútur í venjulegum gangi. Tappið hreinsinum af og skolið kælikerfið með vatni. Fyllið á kælikerfið samkvæmt leiðbeiningum frá framleiðanda. 300 ml af hreinsinum er nóg fyrir 10 lítra af vatni. Vörunúmer: LM2829 Hristið brúsann vel fyrir notkun. Ef meðhöndla á lítil svæði, úðið á klút og berið á. Þegar stór svæði eru meðhöndluð skal úða beint á svæðið og nudda með klúti. Regluleg notkun gefur mestan árangur. Vörunúmer: LM7182 Speed Tec bensín bætiefni Speed Tec Benzin er hátækni, hrein- bruna bætiefni sem bætir hröðun og bruna á tilteknu álagssviði. Efnið er samræmanlegt við allar útfærslur bensíns og bætiefna. Speed Tec Benzin bætir hröðun ökutækis umtalsvert. Bætiefni í allar tví- og fjór- gengisvélar, sérstak- lega í vélknúnum ökutækjum, einnig mótorhjólum. Varan bætir hröðunareiginleika véla og veldur mýkri virkni. Vörunúmer: LM3720 Bætiefni fyrir tvinnbílaInnspýtingarhreinsir • Hreinsar eldsneytisleifar úr innspýtingarkerfum • Fjarlægir kolefnisútfellingar og aðrar útfellingar á spíssum, innspýtingar- ventlum og inntaksventlum og öðrum hlutum eldsneytiskerfis • Virkar á öll innspýtingar- kerfi • Hentar mjög vel á bifreiðar með hvarfakúta • Tryggir besta gang vélar og lága eldsneytisnotkun vegna nákvæmrar eldsneytis- skömmtunar og úðamyndunar • Tryggir lágmarksmengun í útblæstri Vörunúmer: LM1803 Fyrir tvinnökutæki með bensínvélum. Setjið bætiefnið beint á tankinn. Einn brúsi nægir fyrir 75 lítra af bensíni. Vörunúmer: LM10 Olíu bætiefni VélahreinsirCera Tec Cera Tec er míkró keramik smurefni sem er bætt út í smurolíur fyrir vélar, loftpressur, dælur og gírskiptingar. Hentar vel fyrir notkun í fólksbílum og vöruflutningabifreiðum (bensín og dísil). Má blanda við allar mótorolíur sem eru á markaði. Langtímavirkni, allt að 50.000 km. ATH: Má ekki nota með blaut kúplingum Vörunúmer: LM3721 Engine Flush er bætt í olíuna fyrir olíuskipti til að hreinsa smurkerfið. Hreinsuð vél fær betri þjöppun, gildi mengunar-losunar verða lægri og hún nær aftur fullum afköstum við minni eldsneytis- notkun. Vörunúmer: LM2427 Dísil bætiefni Dísil Antigel Dísil antigel dregur úr vexti parafínkristalla sem geta myndast í kulda og bætir rennslismörk dísilolíu í köldu veðri. Hentar fyrir allar stærðir og gerðir af díslil vélum. Vörunúmer: LM8929 Super Diesel Additive Super Dísil bætiefnið hreinsar og sundra óhreinindum, bæta bruna og ver nýjustu dísilvélarnar. Þannig fæst betri smurning fyrir dísilolíu með lágt brennisteinsinnihald og betri bruni í kaldri vél ásamt minni mengun og lykt í útblæstri. Hentar öllum gerðum dísilvéla. Vörunúmer: LM2814 Dísilbætiefni fyrir einbunuvélar Bætist við dísileldsneyti fyrir allar einbunudísilvélar með dæludrifnar innspýtingar. Hentar sérstaklega vel fyrir vélar sem teknar eru úr umferð í lengri tíma í senn og eru geymdar úti eða við erfiðar aðstæðu Vörunúmer: LM8953 Bensín bætiefni Bensín bætiefni Dísil bætiefni Ýmsar vörur Umhirða bílsins Lásaúðinn var hannaður til að smyrja og verja lásinn að innan. Ásamt því að afþýða ísingu innan í lásnum. Eiginleikar: • Varanleg ryðvörn • Skemmir ekki plast, gúmmí og lakk • Góðir smureiginleikar • Frábært til af-ísingar • Minnkar núning og slit Sérhannað fyrir smurningu og afþýðingu á lásum, hurðarlömum og speglum. Vörunúmer: LM1528 Visco Stabil Seigjujafnari Visco Stabil ver vélina fyrir sliti við mikið álag með því að viðhalda seigju smurolí- unnar þegar hún hitnar undan álagi. Visco Stabil seigjujafnari hentar einnig til að verja vélina fyrir sliti við kaldræsi. Hjálpar oliunni að smyrja vélina þegar á reynir við háan snúnings- hraða og álag. Hentar vel fyrir slitnar vélar. Virkar með öllum smurolíum. Vörunúmer: LM2807 Sótagnasíuvörn Dregur úr myndun sótagna og lengir þannig endingu sótagnasíu dísilvéla. Með reglulegri notkun Diesel Particulate Filter Protection frá Liqui Moly helst sótagna- sía dísilvéla hreinni og komist er hjá miklum viðgerða- kostnaði og verkstæðistímum. Vörunúmer: LM718 Oil Smoke Stop Reykeyðir Reykeyðir dregur úr smurolíubrennslu vegna óþéttra stimpilhringja og ventlastýringa í bensín- og dísilvélum. Hann kemur í veg fyrir bláan reyk og olíuúða í útblæstri, svo og minnkun seigju í smurolíu. Reykeyðir eykur þjöppun, dregur úr vélarhljóði og verndar gegn óeðlilegu sliti. Lengir líftíma hvarfakúta. Vörunúmer: LM2808
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.