Morgunblaðið - 01.11.2018, Síða 40

Morgunblaðið - 01.11.2018, Síða 40
Skopmynd Listamaðurinn Andrea Deans við eftirmynd af Boris Johnson sem afhjúpuð var í Edenbridge í gær. Um 50 þúsund hermenn og borgara- legir sérfræðingar taka nú þátt í um- fangsmestu heræfingu Atlantshafs- bandalagsins frá lokum kalda stríðsins. Æfingin fer fram í Noregi, á Norður-Atlantshafi, Eystrasalti og í lofthelgi Svíþjóðar og Finnlands og henni lýkur á miðvikudaginn kemur. AFP hefur birt myndir af æfing- unni og fleiri viðburðum víða um heim síðustu daga, m.a. undir- búningi brennuhátíðar sem fer fram í enska bænum Edenbridge á laugardaginn kemur. Skipuleggj- endur hennar sögðu í gær að m.a. yrði kveikt í ellefu metra hárri eftir- mynd af Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands. „Við vonum að Johnson kunni að meta kímnina sem er fólgin í þessari skop- mynd,“ sagði formaður skipulags- nefndarinnar, Bill Cummings. Erlendar svip- myndir vikunnar Varnir æfðar Hermenn á skriðdreka í grennd við Þrándheim í Noregi á æfingu NATO, Trident Juncture. Hermenn eða borgaralegir sérfræðingar frá 31 ríki taka þátt í æfingu bandalagsins. Í haustskrúða Konur í hefðbundnum kóreskum kjólum við musteristré á fallegum haustdegi við Gyeongbokgung-höll í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, AFP Dagur framliðinna Bóndi undirbýr há- tíðarhöld í tilefni af degi hinna dauðu sem haldinn var í Mexíkó í gær. 40 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2018 Atvinna Það er alveg ljóst að vasa- og höfuðljósin frá Fenix standast ströngustu kröfur útivistarfólks um gæði, endingu og styrkleika. Þau gera þér kleift að sjá lengra og létta þér leit við krefjandi aðstæður. Ljósstyrkur: 3200 lumens Drægni: 408 m Lengd: 266,2 mm Þvermál: 28,6 mm Þyngd: 365 g (fyrir utan rafhlöður) Vatnshelt: IP68 Fenix UC35 V2 Létt og sterklegt vasaljós með 1000 lúmena hámarksljósstyrkleika og allt að 266 m drægni. Sannkallað ofurvasaljós hannað með öryggis- og löggæslu í huga. 3200 lúmena ljósgeisli, yfir 400 metra drægni og góð rafhlöðuending. Vasaljósið er einnig útbúið fjölnota afturljósi með fjórum stillingum, m.a. rauðu ljósi til merkjasendinga. FENIX HL60R Lipurt og létt höfuðljós með góða rafhlöðu- endingu. Ljósgeislinn getur náð allt að 950 lúmenum og allt að 116 m drægni. SKÚTUVOGI 1C | 104 REYKJAVÍK | SÍMI 550 8500 | WWW.VV.IS Fenix TK47UE Hægt að hlaða um USB snúru. Hægt að hlaða um USB snúru. 20% afsláttur af hreinsun/ þvotti á gluggatjöldum út nóvember Traust og góð þjónusta í 65 ár Álfabakka 12, 109 Reykjavík • s 557 2400 • www.bjorg.is • Opið virka daga kl. 8-18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.