Morgunblaðið - 01.11.2018, Blaðsíða 69
Morgunblaðið/Hari
Handrit Einar Magnús Magnússon skrifar um björgunarafrekin og þrek-
virkin sem skipverjar á Friedrich Albert og Íslendingar sýndu árið 1903.
í Austur-Skaftafellssýslu, Guðlaugs
Guðmundssonar, og héraðslæknis-
ins Bjarna Jenssonar sérlega
áhugaverðan.
„Þeir stóðu frammi fyrir erfiðri
ákvörðun. Þeim var ljóst að sem
allra fyrst yrði að framkvæma af-
limanir á fimm mönnum. Til slíks
verks yrði að fá hæfasta lækni sem
völ væri á því enga áhættu mátti
taka sökum sýkingarhættu og fleiri
þátta sem auðveldlega gátu farið
úrskeiðis við þær frumstæðu að-
stæður sem fyrir voru. Bjarni lækn-
ir mat það svo að það væri aðeins
einn maður hæfur til verksins og
það var Þorgrímur Þórðarson,
héraðslæknir í Austur-Skaftafells-
sýslu, í Borgum í Nesjum. Vanda-
málið var að hann var í rúmlega
200 km fjarlægð frá læknasetrinu á
Breiðabólsstað þar sem á þessum
tíma var búið að búa um skipbrots-
mennina,“ segir Einar og heldur
frásögninni áfram.
„Á kostnað dýrmæts tíma var
ákveðið að senda færustu menn
sem völ var á að sækja Þorgrím.
Mennirnir riðu yfir jökulárnar og
sandana sem áður höfðu haldið
skipbrotsmönnunum föngnum. Tal-
ið er að leiðangurinn hafi tekið allt
að 14 daga. Þeir lentu í ýmsum
veðrum og þurftu meðal annars að
aflífa hross sem þeir misstu ofan í
sandbleytu. Árangur þeirra aðgerða
sem Þorgrímur framkvæmdi í borð-
stofu Breiðabólsstaðar færðu heim
sanninn um að ákvörðun Guðlaugs
og Bjarna að sækja Þorgrím var
rétt.“
Einar segir að elementin tvö, sjó-
slys og björgun, séu ríkjandi í sög-
unni ásamt öllu því þreki, ósérhlífni
og mennsku sem við sögu komi.
Einar segir að hann skynji vel
ómælda þökk Þjóðverja sem telja
að Íslendingarnir hafa farið langt
út fyrir það sem í daglegu tali telj-
ist sjálfsögð hjálp.
„Þetta sýnir hvers við erum
megnug þegar við stöndum frammi
fyrir því mikilvægasta, að lifa af og
bjarga lífi. Mannlegt eðli kemur
aldrei eins vel fram eins og þegar
við erum í kringumstæðum óbæri-
legra þjáninga og lífshættu. Þá
duga engar grímur, látbragð eða
blekkingar. Gildin verða önnur.
Þessi saga á brýnt erindi við okkur
í dag í ljósi þess að sum okkar virð-
ast, að minnsta kosti í umræðunni,
vera að missa þessa mennsku,“
segir Einar sem telur vert að velta
því upp hvort við myndum bregðast
eins við í dag ef flóttamenn myndu
t.d. stranda á Skeiðarársandi. Einar
telur líklegt að svo yrði ef lands-
menn stæðu grímulausir frammi
fyrir grunngildum mennskunnar.
Mikill kostnaður við þýðingar
Að sögn Einars er nú verið að
leggja lokahönd á ítarlega saman-
tekt þar sem gerð sé grein fyrir
persónusköpun og framvindu sög-
unnar. Stefnt sé að því að kynna
mögulegum framleiðendum hand-
ritið á næsta ári og ef allt fari að
óskum gæti mynd eða þáttaröð far-
ið í framleiðslu árið 2020.
„Fyrst skipbrotsmönnunum tókst
að komast í gegnum þessa hrakn-
inga er það létt verk og löðurmann-
legt að gera kvikmynd um þessi af-
rek,“ segir Einar í léttum tóni og
bætir við að sá styrkur sem Kvik-
myndasjóður veitti verkefninu sé
staðfesting á að björgunarsaga
skipverjanna á Friedrich Albert sé
efni í áhugaverða kvikmynd.
Fyrir utan styrkinn frá Kvik-
myndasjóði hefur Einar fjármagnað
vinnu við heimildaöflun að mestu
leyti sjálfur. Hann segir að fram-
undan sé mikill kostnaður við þýð-
ingar og gerð kynningarefnis.
Einar sem hefur langa reynslu í
sjónvarps- og kvikmyndagerð starf-
aði hjá Saga Film, Stöð 2 og hefur
unnið sjálfstætt, meðal annars við
leikstjórn, handritavinnu og kvik-
myndatökur.
Einar annaðist allar neðansjávar-
kvikmyndatökur í bíómyndunum
Djúpið og Contraband og leikstýrði
fjórum þáttum Sannra íslenskra
sakamála og Aðför að lögum sem
var fyrsta ítarlega umfjöllunin um
illa meðferð sakborninga í Geir-
finns- og Guðmundarmáli.
„Með Aðför að lögum var óneit-
anlega lagður grunnur að því sem
við urðum loksins vitni að þegar
sakborningarnir voru sýknaðir nú
fyrir skömmu,“ segir Einar sem
hefur nú sem aðalstarf kynningar-
og fræðslumál hjá Samgöngustofu.
Á netsíðunni www.svartursand-
ur.is geta áhugasamir fylgst með
gangi mála.
Heimildir Gerold Büschen skipstjóri
skráði minningar sínar um björg-
unina þremur árum eftir hana.
Ljósmynd/ Bonn & Mees Floating Sheerlegs Rotterdam
Jómfrúarsigling Mynd af þýska togaranum Friedrich Albert PG 58. Togarinn strandaði á Skeiðarársandi 19. jan-
úar 1903. Mannbjörg varð en skipverjanna biðu 11 daga hrakningar um svartan sandinn og ófærar jökulár í ískulda.
Samvinna Einar Magnús Magnússon ásamt Gerold Büschen, ættingja skip-
stjórans á Friedrich Albert, í sjónvarpsupptöku Radio Bremen í lok ágúst.
MENNING 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2018
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn
Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn
Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn
Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn
Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn
Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn
Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn
Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn
Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn
Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn
Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn
Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn
Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Samþykki (Stóra sviðið)
Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s
Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn
Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s
Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu.
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Lau 3/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn
Fös 2/11 kl. 19:30 12. s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s Fös 23/11 kl. 19:30 20.sýn
Sun 4/11 kl. 19:30 14. s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Insomnia (Kassinn)
Mið 14/11 kl. 19:30 Frums Lau 24/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn
Fim 15/11 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/11 kl. 19:30 4.sýn
Brandarinn sem aldrei deyr
Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 3/11 kl. 11:00 Lau 10/11 kl. 11:00
Lau 3/11 kl. 13:00 Lau 10/11 kl. 13:00
Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim
Leitin að jólunum (Leikhúsloft)
Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s
Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s
Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s
Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s
Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s
Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s
Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s
Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s
Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s
Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s
Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum.
Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 2/11 kl. 22:00 Fös 9/11 kl. 22:00
Daður og dónó
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00
Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Fjallkonan fríð (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 3/11 kl. 20:00 Frum Lau 10/11 kl. 20:00 3.sýn
Sun 4/11 kl. 20:00 2.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 4.sýn
Fjallkonan skoðuð á fullveldisafmæli
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Elly (Stóra sviðið)
Fim 1/11 kl. 20:00 aukas. Fös 9/11 kl. 20:00 164. s Sun 18/11 kl. 20:00 171. s
Lau 3/11 kl. 20:00 163. s Sun 11/11 kl. 20:00 aukas. Fim 22/11 kl. 20:00 172. s
Sun 4/11 kl. 20:00 aukas. Fim 15/11 kl. 20:00 aukas. Fös 23/11 kl. 20:00 173. s
Fim 8/11 kl. 20:00 aukas. Lau 17/11 kl. 20:00 165. s
Stjarna er fædd.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Fös 2/11 kl. 20:00 17. s Lau 17/11 kl. 20:00 20. s Fös 30/11 kl. 20:00 22. s
Lau 10/11 kl. 20:00 19. s Fös 23/11 kl. 20:00 21. s
Gleðileikur um depurð.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s
Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s
Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s
Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Tvískinnungur (Litla sviðið)
Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s
Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s
Ást er einvígi.
Jólaflækja (Litla sviðið)
Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s
Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s
Litrík jólasýning fyrir þau yngstu.
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Fös 2/11 kl. 20:00 65. s Fös 16/11 kl. 20:00 67. s Fös 30/11 kl. 20:00 69. s
Lau 10/11 kl. 20:00 66. s Lau 24/11 kl. 20:00 68. s
Sýningum lýkur í nóvember.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is