Morgunblaðið - 24.11.2018, Side 50

Morgunblaðið - 24.11.2018, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2018 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg við- töl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög umhugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætl- ar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Bekkjarpartí Við sláum upp alvöru bekkjarpartíi á K100. Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 1991 kvaddi gullbarkinn Freddie Mercury þennan heim, aðeins 45 ára gamall. Hann fæddist á Sansibar 5. september 1946 og hlaut skírnar- nafnið Farrokh Bulsara. Mercury var söngvari hljóm- sveitarinnar Queen og hafði óvenjuvítt raddsvið sem náði yfir nánast þrjár og hálfa áttund en venjulegur maður ræður við tæplega tvær. Hann samdi mörg af frægustu lögum Queen, meðal annars „Bohemian Rhapsody“ og „We are the Champions“. Banamein hans var alnæmi en degi áður en hann lést tilkynnti hann opinberlega að hann væri haldinn sjúkdómnum. Freddie Mercury lést á þessum degi árið 1991. Gullbarkinn allur 20.00 Lífið er lag (e) Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. Umsjón: Sigurður K. Kolbeinsson. 20.30 Hugarfar (e) 21.00 21 – Úrval á laug- ardegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 LA to Vegas 08.25 The Mick 08.50 A.P. Bio 09.15 The Muppets 09.40 Black-ish 10.05 Making History 10.25 The Great Indoors 10.50 Playing House 11.10 Superior Donuts 11.35 Will & Grace 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Survivor 14.35 Rules of Engagement 15.00 A.P. Bio 15.25 This Is Us 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Bordertown 18.45 Glee 19.30 The Voice Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þess- ari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clark- son og Jennifer Hudson. 20.15 The Terminal 22.25 Six Days, Seven Nights 00.10 Lone Survivor 02.15 Station 19 Drama- tísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og -konur í Seattle sem leggja líf sitt að veði til að bjarga öðrum. 03.00 9-1-1 Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. 03.45 Agents of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp Símans EUROSPORT 4.30 Football: Fifa U17 Women’s World Cup , Uruguay 6.00 Alpine Skiing: World Cup In Levi, Finland 6.30 Ski Jumping: World Cup In Ruka, Finland 7.30 Football: Fifa U17 Women’s World Cup , Uru- guay 8.45 Ski Jumping: World Cup In Ruka, Finland 9.45 Live: Nordic Combined: World Cup In Ruka, Finland 11.00 Live: Cross- Country Skiing: World Cup In Ruka, Finland 13.15 Nordic Combined: World Cup In Ruka, Finland 13.45 Live: Nordic Comb- ined: World Cup In Ruka, Finland 14.30 Live: Alpine Skiing: World Cup , Usa 15.30 Live: Ski Jump- ing: World Cup In Ruka, Finland 17.30 Live: Alpine Skiing: World Cup In Killington, Usa 19.00 Live: Alpine Skiing: World Cup , Ca- nada 20.40 News: Eurosport 2 News 20.45 Ski Jumping: World Cup In Ruka, Finland 21.30 Curl- ing: European Championships In Tallinn, Estonia 23.25 News: Eurosport 2 News 23.30 Ski Jumping: World Cup In Ruka, Fin- land DR1 13.45 Manipulator – Knaphed 14.15 Gintberg på Kanten – Greenpeace 14.45 En sang fra hjertet 16.30 Den store bagedyst 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.05 Nordpolens vilde vinterver- den 19.00 Den store bagedyst 21.30 Kriminalkommissær Barnaby 23.00 Mord i skærg- ården: I lyst og nød DR2 12.00 Christian Lollike – på trip 12.30 Indefra med Anders Agger – Sæson 6 13.15 Claus Meyers vilde vej til succes! 13.20 Temal- ørdag: Sådan overlever du dat- ingjunglen 19.00 Cykler versus biler 21.00 Team Easy On 21.30 Deadline 22.00 JERSILD om Trump 22.35 Debatten 23.35 De- tektor NRK1 SVT1 13.30 Curling: EM-final 16.00 The Graham Norton show 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Sverige! 17.45 Vem vet mest? 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Jonas Gardell – 30 år tillsamm- ans 20.30 Vanity Fair 21.20 Rap- port 21.25 Bröllop i Italien 23.20 Kon-Tiki SVT2 12.00 Björn Ranelid – människan och ordet 13.00 Curling: EM-final 13.30 Dansföreställning utan ko- reograf 13.50 Tala om sex ? Ott- ars liv 14.50 Sverige idag på romani chib/arli 15.00 Rapport 15.05 Sverige idag på romani chib/lovari 15.15 Övergivna rum 15.35 Det vilda Nya Zeeland 16.30 Engelska Antikrundan: Arvegodsens hemligheter 17.00 Pensionärsvloggen 17.30 Studio Sápmi 18.00 Kulturstudion 18.05 Ajvides skräckföreställning “Fulet“ 19.10 Kulturstudion 19.15 Prat och människor 21.35 Kulturstudion 21.40 Falsk identi- tet 22.35 Korrespondenterna 23.05 Poddilainen 23.35 Ve- tenskapens värld RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 07.15 KrakkaRÚV 10.35 Mannleg hegðun (Meet the Humans) (e) 11.25 Útsvar (e) 12.35 Vikan með Gísla Mar- teini (e) 13.20 Carole King: Alvöru- kona (Carole King: Natural Woman) (e) 14.15 Hljómskálinn (e) 14.50 Kiljan (e) 15.30 Við getum þetta ekki (We can’t do it) (e) 16.00 John Grant (e) 16.55 Listin sprettur af líf- inu sjálfu Heimildarmynd frá 1991 um Svavar Guðna- son listmálara. (e) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Sköpunargleði: Hann- að með Minecraft (Krea- Kampen – Minecraft Speci- al) 18.10 Vísindahorn Ævars 18.20 Íþróttafólkið okkar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan 20.30 Journey to the Center of the Earth (Ferðin að miðju jarðar) Æv- intýramynd frá 2008 um þrjá ferðalanga sem upp- götva magnaðan heim við miðju jarðar. 22.05 Bíóást: Requiem for a Dream (Draumórar) Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvik- myndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvik- myndasögunni. Í þetta sinn er það kvikmyndin Re- quiem for a Dream frá árinu 2000. Stranglega bannað börnum. 23.50 Poirot – Morð um borð (Agatha Christie’s Poi- rot IV: Death in the Clouds) Hinn siðprúði rannsókn- arlögreglumaður Hercule Poirot tekst á við flókin sakamál. Nú berast honum óhugnanleg bréf frá rað- morðingja sem virðist velja fórnarlömb sín eftir staf- rófsröð. Leikstjóri: Andrew Grieve. Aðalhlutverk: David Suchet, Hugh Fraser og Philip Jackson. (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Kalli á þakinu 07.50 Kormákur 08.05 Elías 08.15 Blíða og Blær 08.35 Lína Langsokkur 09.00 Billi Blikk 09.10 Dagur Diðrik 09.35 Nilli Hólmgeirsson 09.50 Latibær 10.15 Víkingurinn Viggó 10.25 Ninja-skjaldbökurnar 10.50 Það er leikur að elda 11.15 Friends 11.35 Ellen 12.20 Víglínan 13.05 Bold and the Beauti- ful 14.50 The Great Christ- mas Light Figh 15.40 Friends 16.05 Dýraspítalinn 16.40 Um land allt 17.20 Margra barna mæð- ur 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 Lottó 19.15 The X-Factor 20.00 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban Mögnuð ævintýramynd sem fjallar um Harry Pot- ter sem er nú á þriðja ári sínu í Hogwarts. 22.20 The Promise 00.35 Blade Runner 2049 03.15 Dressmaker 18.35 Billy Madison 20.05 Victoria and Adbul 22.00 Murder on the Orient Express 23.55 The Dark Knight 02.25 Careful What You Wish For 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir 21.00 Framtíð í ljósi for- tíðar 21.30 Framtíð í ljósi for- tíðar 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum 22.30 Landsbyggðalatté (e) 23.00 Að vestan (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.48 Hvellur keppnisbíll 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.23 Mæja býfluga 17.35 K3 17.46 Grettir 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Angry Birds 08.15 Leganes – Alaves 09.55 Formúla 1 11.10 Ipswich Town – WBA 12.50 Formúla 1 14.20 Premier L. Prev. 14.50 Man. U. – Crystal P. 17.00 Laugardagsmörkin 17.20 Tottenham – Chelsea 19.40 Atl. M. – Barcelona 21.50 Watford – Liverpool 23.30 Everton – Cardiff 01.10 OpenCourt – All-Star Stories & Memories 02.00 Box: Bilov vs. Pascal 07.05 Valur – Breiðablik 08.45 La Liga Report 09.15 Njarðvík – Stjarnan 10.55 Eibar – Real Madrid 13.00 Meistaradeild Evr. 13.25 PL Match Pack 13.55 Udinese – Roma 16.05 Open Court 401 16.55 Juventus – SPAL 19.00 NFL Gameday 19.25 Inter Milan – Fros- inone 21.30 Domino’s karfa 23.10 West Ham – Man. C. 00.50 Brighton – Leicest- er 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tármelti og klausturkjöt. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Ymur. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Gjáin: Þættir um samskipti í tvístruðum samtíma. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Huldufólk fullveldisins. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. Sumir læra að lesa án mikillar fyrirhafnar en aðrir þurfa að hafa mikið fyrir því. Fyrstu minningar af lestri eru mismun- andi. En hvernig minnast rithöf- undar þess að hafa lært að lesa? Rætt er við rithöfundana Hallgrím Helgason og Gerði Kristnýju. 21.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók vikunnar, Kristur nam staðar í Ebolí eftir ítalska lækninn og málarann Carlo Levi sem kom út í þýðingu Jóns Óskars 1959. Viðmælendur eru Gerður Steinþórsdóttir ís- lenskufræðingur og Ólafur Gíslason listfræðingur. Umsjón: Jórunn Sig- urðardóttir. (Frá því á sunnudag) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. Saga dæg- urtónlistar á tuttugustu öld. Fjallað um nokkra ítalska dægurtónlist- armenn sem nutu vinsælda á sjötta áratug 20 aldar. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Áður á dag- skrá 2013-2014) (Frá því í gær) 23.00 Vikulokin. Umsjón: Berg- steinn Sigurðsson. (Frá því í morg- un) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar „ÞÚ ERT BESTI PABBI Í HEIMI!“ kallaði sonur minn með sælusvip þegar hann fékk það staðfest að ég hefði pantað prufuáskrift að Sjón- varpi Símans. Ég hef þá sennilega verið í harðri sam- keppni um fyrrnefndan titil, sjálfsagt við feður á borð við Sveppa og Ævar vísinda- mann, en gert útslagið með því að redda stráknum nýj- um skammti af Hvolpasveit- inni og Dóru. Ótrúlegt en satt þá tókum við hjónin samt prufuáskrift- ina meira svona fyrir okkur sjálf. Ég var nefnilega búinn að heyra ágæta hluti um nýja íslenska þætti; Venjulegt fólk. Á tveimur dögum horfðum við á alla seríuna og ég man hreinlega ekki hve- nær ég gat skemmt mér svona yfir íslenskum gam- anþáttum, sem ekki eru sketsaþættir. Ferskt og gott. Vinkonurnar Júlíana Sara og Vala Kristín eru „aðal“ í þáttunum og bera þá vel uppi ásamt fleirum, en mest hló ég að Sigga aðstoðarleik- stjóra sem með jákvæðni og bros að vopni tekst á við hvers konar lífsins mótvind. Það er helst svona efni, góðir íslenskir þættir, sem fær mann til þess að kaupa áskrift að íslenskum stöðvum en annars duga íþróttirnar og Netflix til þess að full- nægja glápþörfinni. Skemmtu besta pabba heims vel Ljósvakinn Sindri Sverrisson Aðalpersónur Fólkið í þátt- unum er ekkert of venjulegt. Erlendar stöðvar 15.05 Friends 17.10 Gulli byggir 17.40 The Goldbergs 18.05 Landnemarnir 18.45 Hið blómlega bú 19.20 Masterchef USA 20.00 My Dream Home 20.45 Eastbound & Down 21.15 Vice Principals 21.50 Banshee 22.40 Game Of Thrones 23.40 Rome 00.30 Loch Ness Stöð 3 Smásímaforrit geta sannarlega létt manni lífið og reynst hagnýt. Logi og Hulda á K100 tóku púlsinn á Heru Björk söngkonu og hvort hún nýtti sér slíkt þar sem fram und- an eru 19 tónleikar um allt land. „Þetta heldur utan um daginn fyrir mig,“ sagði Hera sem nýverið hlóð niður „Wunderlist“-appinu. Vinkona hennar mælti með appinu og hún ákvað að prófa forritið með samstarfskonu sinni sem heldur utan um tónleikaröðina. Þannig geta þær deilt tékklistanum og unnið í honum samtímis. Notkunin vatt upp á sig og nú notar Hera Wunderlist einnig sem innkaupalista og fleira. Viðtalið má finna á k100.is. Hera Björk spjallaði við Loga og Huldu á K100. Nýjasta appið er tékklisti K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gosp- el Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.