Morgunblaðið - 27.11.2018, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 27.11.2018, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2018 Kvikmyndin um furðuskepnurnar og vonda galdrakarlinn Grindel- wald, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald, var tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar í bíóhúsum landsins, skilaði um 6,7 milljónum króna í miðasölu. Aðeins fleiri mið- ar voru hins vegar seldir á teikni- myndina um hinn græna Trölla, eða Grinch eins og hann heitir á ensku. Bohemian Rapsody hélt einnig kyrru fyrir í þriðja sæti og sáu hana um 2.600 manns. Bíóaðsókn helgarinnar Grindelwald heldur sínu Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald 1 2 The Grinch 2 3 Bohemian Rhapsody 3 4 A Star Is Born (2018) 4 8 Widows Ný Ný The Nutcracker and the Four Realms 6 4 Planeta Singli 2 (Planet Single 2) Ný Ný Johnny English Strikes Again 8 8 Overlord 5 3 Venom 7 7 Bíólistinn 23.–25. nóvember 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vinsæl J.K. Rowling, rithöfundur og handritshöfundur Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Enski leikstjórinn og kvikmyndatökumaðurinn Nicolas Roeg lést á föstudaginn, níræður að aldri. Af þekktustu kvikmyndum Roeg má nefna Don’t Look Now og Performance en ferill hans spannaði sex áratugi og leikstýrði hann 14 kvikmyndum, fimm sjónvarpsmyndum og var tökumaður í 25 kvikmyndum auk sjónvarps- þátta. Kvikmynd hans Don’t Look Now frá árinu 1973 olli nokkrum titringi þar sem kyn- lífsatriði í henni þóttu fullgróf á mælikvarða þess tíma en með aðalhlutverk í myndinni fóru Donald Sutherland og Julie Christie. Roeg leik- stýrði ekki aðeins leikurum heldur líka rokk- og poppstjörnum, Mick Jagger í Performance og David Bowie í The Man Who Fell to Earth. Sutherland er einn þeirra sem minnst hafa Roeg og segir hann hafa ver- ið óttalausan hugsjónamann. Roeg var þó þekktur að því að leggja mikið á leikara í kvikmyndum sínum og er minnst á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, sem eins hugmyndaríkasta og frumlegasta kvikmyndaleikstjóra Breta á liðinni öld. Enski leikstjórinn Nicolas Roeg látinn Nicolas Roeg. The Guilty Morgunblaðið bbbbn Metacritic 82/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 22.00 Litla Moskva Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Cold War Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 20.00 Mæri Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.00 Erfingjarnir Metacritic 82/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Blindspotting Metacritic 76/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 22.00 Planet Single 2 IMDb 5,5910 Bíó Paradís 17.30 Widows 16 Metacritic 84/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 19.50, 22.40 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.00 Smárabíó 16.40, 19.40, 22.40 Háskólabíó 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30, 22.00 The Girl in the Spider’s Web 16 Metacritic 48/100 IMDb 5,7/10 Háskólabíó 20.30 Hunter Killer 12 Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Egilshöll 22.40 Lof mér að falla 14 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur al- varlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Háskólabíó 20.40 Undir halastjörnu 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,8/10 Háskólabíó 18.30 Venom 16 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.10, 19.50, 22.30 Halloween 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 68/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 The Grinch Trölli lætur það fara í taug- arnar á sér þegar fyrrverandi nágrannar hans byrja að skreyta fyrir jólin, kaupa gjafir og gleðjast. Laugarásbíó 17.45 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.10, 20.20 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Keflavík 17.20 Smárabíó 15.00, 17.20 Háskólabíó 18.20 Borgarbíó Akureyri 17.30 The Nutcracker and the Four Realms Metacritic 39/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.20 Smáfótur Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 16.00 Johnny English Strikes Again Metacritic 36/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00 Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 57/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.30 Sambíóin Álfabakka 16.00, 17.40, 18.45, 20.30, 21.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 22.15 Sambíóin Akureyri 16.45, 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 16.45, 19.30, 22.20 Smárabíó 16.00, 16.40, 19.00, 19.30, 22.00, 22.30 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald 12 A Star Is Born 12 Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 18.10, 20.20, 21.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Overlord 16 Bandarískir fallhlífahermenn fara á bak við víglínuna til að styrkja innrás bandamanna í Normandí. Þegar þeir nálgast skotmarkið átta þeir sig á því að eitthvað gruggugt er á seyði. Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.