Morgunblaðið - 12.12.2018, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2018 25
Smáauglýsingar
Bækur
Bækurnar að vestan slá í gegn!
Hvaða nýju bækur skyldu þetta nú
vera? Brautryðjendur fyrir vestan, Að
fortíð skal hyggja, Fiskur að handan,
100 Vestfirskar gamansögur 2, Vest-
firðingar til sjós og lands 2, Bolvíska
blótið, Þar minnast fjöll og firðir. Og
ótal margar fleiri. Alveg gomma! Þú
ættir að skella þér inn á vestfirska.is.
Þar sérðu Vestfjarðabækurnar í hnot-
skurn.
Fást í bókaverslunum um land allt.
Upp með Vestfirði!
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is
456 8181
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
LOK
Á POTTA
HEITIRPOTTAR.IS
HÖFÐABAKKA 1
SÍMI 777 2000
ÝmislegtBílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur,
fyrir veturinn
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Bækur til sölu
Adventures og Huckleberry Finn
1884, 1. útg., Fornmannasögur
1-12 1825, (J.V.Havsteen),
Árbækur Espolin, 1. - 12. 1821,
1. útg., Fréttir frá Íslandi 1871-
1890, Egilssaga 1809, Íslenskt
málsháttarsafn, F.J. 1920,
Almanak Þjóðvinafélagsins
1875-2006, Hvítir hrafnar, Þ. Þ.
Lítil varningsbók, Jón Sigurðs-
son, 1861, Íslenskt fuglatal,
Dýrafræði, Steinafræði, Bene-
dikt Grödndal, Brandsstaða-
annáll, Tölvísi, Björn Gunnlaugs-
son, 1865, Vesturfaraskrá,
Föðurtún, Saga hraunhverfis á
Eyrabakka.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Auglýsing um álagningu
vanrækslugjalds á árinu 2019
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
Álagning vanrækslugjalds á eigendur (umráðamenn)
þeirra ökutækja sem skráð eru í ökutækjaskrá
hérlendis og ekki hafa verið færð til aðalskoðunar
frá og með 1. október 2018 hefst 3. janúar 2019.
Álagning gjaldsins byggir á 37. og 38. gr. reglu-
gerðar nr. 8/2009 um skoðun ökutækja með síðari
breytingum, sbr. 67. gr. umferðarlaga nr. 50/1987,
með síðari breytingum. Miðast álagning gjaldsins,
með þeim undantekningum sem greinir hér að
neðan, við endastaf á skráningarmerki ökutækis og
leggst það á sem hér segir:
• 3. janúar vegna ökutækja með 0 sem endastaf og
færa átti til skoðunar í október 2018.
• 2. apríl vegna ökutækja með 1 sem endastaf.
• 1. maí vegna ökutækja með 2 sem endastaf.
• 1. júní vegna ökutækja með 3 í endastaf.
• 2. júlí vegna ökutækja með 4 í endastaf.
• 1. ágúst vegna ökutækja með 5 í endastaf.
• 1. september vegna ökutækja með 6 í endastaf.
• 1. október vegna ökutækja með 7 í endastaf.
• 1. nóvember vegna ökutækja með 8 í endastaf.
• 3. desember vegna ökutækja með 9 í endastaf.
• 1. ágúst vegna ökutækja með einkamerki sem ekki
enda á tölustaf.
• 1. október vegna fornbifreiða, húsbifreiða, bifhjóla,
þar með talin fornbifhjól og létt bifhjól, hjólhýsa
(fellihýsa) og tjaldvagna, sbr. 7. gr. reglugerðar um
skoðun ökutækja.
Vanrækslugjald leggst á vegna þeirra ökutækja sem
ekki hafa verið færð til endurskoðunar, sbr. 13. gr.
reglugerðar um skoðun ökutækja, þegar liðinn er
mánuður frá lokum þess mánaðar er ökutækið skyldi
fært til endurskoðunar samkvæmt ákvörðun
skoðunarmanns. Leggst gjaldið á samkvæmt þessu
þá daga sem að ofan greinir, en mánuðina febrúar og
mars leggst það á sem hér segir:
• 1. febrúar vegna ökutækja sem færð voru til
skoðunar í nóvember 2018.
• 1. mars vegna ökutækja sem færð voru til skoðunar
í desember 2018.
Tveimur mánuðum eftir álagningu vanrækslugjalds
hefst innheimta þess hafi ökutækið ekki verið fært til
skoðunar eða það skráð úr umferð og gjaldið greitt
innan þess tíma.
Ísafirði, 11. desember 2018.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum.
Tilkynningar
Kjósarhreppur auglýsir afgreiðslu sveitarstjórnar samkvæmt 2.
mgr. 32 gr. skipulagslaga nr: 123/2010 á Aðalskipulagi
Kjósarhrepps 2017-2029.
Aðalskipulagstillagan var samþykkt í sveitarstjórn Kjósarhrepps
þ. 04.12 2018 . Áður hafði verið brugðist við athugasemdum og
ábendingum Skipulagsstofnunar. Í framhaldi af því er óskað eftir
að Skipulagsstofnun staðfesti tillöguna og auglýsi í B-deild
Stjórnartíðinda.
Aðalskipulagstillagan var auglýst frá 31 maí 2018 með
athugasemdafresti til 14 júlí 2018.
Alls bárust 28 athugasemdir og 12 umsagnir á umsagnartímanum
og tekið hefur verið tillit til þeirra og þeim svarað. Við afgreiðslu
á athugasemdum þótti ekki ástæða til breyta í neinum
meginatriðum samþykktri aðalskipulagstillögu og voru viðbrögð
sveitarstjórnar við þeim samþykkt 02.10 2018.
Jón Eiríkur Guðmundsson
Skipulags- og byggingarfulltrúi Kjósarhrepps.
Aðalskipulag
Kjósarhrepps 2017-2029
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 - Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Foreldramorgnar kl.
9.30-11.30. ALLIR VELKOMNIR. Söngstund kl. 13.45. Kaffi kl. 14.30-15.
Bókaspjall með Hrafni kl. 15. Góðir gestir koma í dag, rithöfundarnir
Sverrir Jakobsson og Guðrún Eva Mínervudóttir lesa úr nýjum bókum
sínum og Hr. Guðni Th. forseti vor kíkir í kaffi og spjall. ALLIR VEL-
KOMNIR.
Árbæjarkirkja Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12 og léttur hádegisverður
á eftir fyrir þá sem það kjósa. Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar
kl.13 til 16 þar sem heimspekingurinn, myndlistarmaðurinn og rit-
höfundurinn Ragnar Helgi Ólafsson mun lesa upp úr nýútkominni bók
sinni sem ber heitið Bókasafn föður míns. Allir hjartanlega velkomnir.
Árskógum 4 Opin smíðastofa kl. 9-16. Handavinna með leiðb. kl. 9-
16. Bridge kl. 12.30. Jólasöngstund með nikkuspili kl. 14-15.
Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffsala kl. 15-15.45. Allir velkomnir.
Sími 535 2700.
Boðinn Jólasund kl. 13.30. Handavinnustofa opin frá kl. 9- 15.
Leshópur kl. 15.
Bólstaðarhlíð 43 Yngingar yoga kl. 9-9.50, allir velkomnir. Opin
handverksstofa kl. 9-16. Bíómyndin síðasti bærinn í dalnum og
Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg kl. 11. Morgunkaffi kl. 10-10.30.
Boccia kl. 10.40-11.20. Bónusrútan kemur kl. 14.40. Leshópur kl. 13.
Opið kaffihús kl. 14.30. Friðar- og nágrannaboð fyrir hælisleitendur
kl. 17-19.
Bústaðakirkja Jólastund eldriborgarastarfsins verður í dag kl. 13.30,
og hefst með stund í kirkjunni og hátíðarkaffi á eftir, heitt súkkulaði og
kruðerí. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Starfsfólk Bústaðakirkju.
Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl.14.40.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9-13. Postulín kl. 9-12.
Bókband kl. 13-17. Frjáls spilamennska kl. 13-16.30. Myndlist kl. 13.30.-
16.30. Dansleikur með Vitatorgsbandinu kl. 14-15. Ath. skráning sten-
dur yfir í Jólaljósaferð til Reykjanesbæjar sem verður fimmtudaginn
13. des kl. 15.40. Verð 4000 kr. Innilfalið er rúta og kvöldverður á
Kænunni í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar í síma 411 9450.
Garðabæ Vatnsleikf. Sjál. kl. 7.30/15. Kvennaleikf. Sjál. kl. 9.30.
Liðstyrkur. Sjál. kl. 10.15. Kvennaleikf. Ásg. kl. 11.30. Gönguhópur fer
frá Jónshúsi kl. 10. Bridge í Jónshúsi kl. 13.
Gjábakki Kl. 9, handavinna, kl. 9, Boccia, opinn tími, kl. 9.30 glerlist,
kl. 13 Félagsvist, kl. 13 postulínsmálun.
Guðríðarkirkja Félagsstarf eldri borgara jólasamvera í dag kl. 13.10.
Helgistund í kirkjunni, jólasálmar sungnir. Síðan verður farið í saf-
naðarheimili og spjallað og drukkið heitt súkkulaði með rjóma og
meðlæti kr. 500.- Þetta er síðasta samveran á þessu ári. Hlökkum til
að sjá ykkur.
Gullsmári Myndlist kl 9. Postulínsmálun/Kvennabridge/Silfursmíði
kl 13.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Útskurður með leiðbeinanda, kl. 9-12, 500kr skiptið, allir velkomnir.
Opin handavinna kl. 9-14. Hádegismatur kl. 11.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá 8-16, blöðin og púsl
liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, jóga með Carynu kl. 9,
útvarpsleikfimi kl. 9.45, zumba og leikfimi með Carynu kl. 10 og
hádegismatur kl. 11.30. Handavinna kl. 13, liðleiki á stólum og slökun
með Önnu kl. 13.30 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður Félagsmiðstöðin opnar kl. 8.50. Við byrjum daginn við
hringborðið, kaffi á boðstólum. Skreytum jólagreinar, hressum upp á
gamlar jólaskreytingar sem fólk kemur með. Ljóða - og upplestrar-
hópur Soffíu kl. 9.45-11.45, línudans kl. 10-11. Núvitundarstund 10.40,
hádegismatur kl. 11.30. tálgun með Valdóri kl. 13-16. Síðdegiskaffi kl.
14.30. Allir velkomnir. Nánari upp. í s. 411 2790.
Korpúlfar Ganga kl. 10 frá Borgum og inni í Egilshöll. Aðventufundur
Korpúlfa kl. 13 í dag, hefst kl. 12.30 með því að skólahljómsveit Graf-
arvogs spilar jólalög til kl. 13. Síðan hefst hátíðardagskrá með
jólahugvekju, jólasögu, jólaguðspjalli, jólasöngvum og jóladansi. Þá
mun hljómsveitin Piparkorn flytja okkur sanna jólastemmingu með
söng og gleði. Súkkulaði með rjóma og smákökur í lok fundar.
Neskirkja Krossgötur kl. 13. Samvera á aðventu. Söngur, sögur og
súkkulaði.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi 2. hæð kl. 9.45, lesið upp úr blöðum kl. 10.15, viðtalstími
hjúkrunarfræðings kl. 10-12, bókmenntahópur kl. 11, félagsvist kl. 14,
bónusbíllinn kl. 14.40. Uppl. í síma 411 2760.
Seltjarnarnes Gler og glerbræðsla neðri hæð félagsh. við Suður-
strönd kl. 9. og 13. Leir, Skólabraut kl. 9. Botsía, Skólabraut kl 10.
Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Timbur-
menn, Valhúsaskóla kl. 13. Handavinna, Skólabraut kl. 13. Vatnsleik-
fimi í sundlauginni kl. 18.40. Munið ferð í Listasafnið á morgun fimm-
tudag og Jólin koma. Farið frá Skólabraut kl. 13.30. Allir velkomnir.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13. Bóka-
bíllinn kemur kl. 13.15 og Bónusbíllinn kl. 14.40. Kaffi og meðlæti er til
sölu frá kl. 14.30 – 15.00. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568 2586.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði,
Stangarhyl 4, kl. 10. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 16.30 stjórnandi
Gylfi Gunnarsson.
Félagslíf
Samkoma kl. 20 í
Kristniboðssalnum. Ræðumaður
Kristján Þór Sverrisson.
Jólasöngvar. Allir velkomnir.
Fundir/Mannfagnaðir
Vörður fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík
Jólagleði Varðar
Nú fer óðum að styttast í hátíðirnar og af því
tilefni býður Vörður–fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík til jólagleði á morgunn
fimmtudaginn 13. desember, í Valhöll
frá klukkan 18 til 20.
Eyþór L. Arnalds, oddviti borgarstjórnarhóps
Sjálfstæðisflokksins, verður heiðursgestur.
Bjarni Karlsson, sjálfstætt starfandi prestur,
flytur jólahugvekju.
Ásdís Halla Bragadóttir les upp úr nýjustu
bókinni sinni, Hornauga.
Léttar veitingar og fljótandi veigar í
boði. Allir velkomnir.
Með jólakveðju, stjórn Varðar.