Morgunblaðið - 12.12.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
20.00 Fjallaskálar Íslands
Fjallaskálar Íslands er
heimildaþáttur um land-
nám Íslendinga upp til
fjalla og inni í óbyggðum.
20.30 Viðskipti með Jóni
G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur.
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Ally McBeal
14.35 LA to Vegas
15.00 A Million Little
Things
15.50 Jólastjarnan 2018
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Bull Lögfræðidrama
af bestu gerð. Dr. Jason
Bull er sálfræðingur sem
sérhæfir sig í sakamálum
og notar kunnáttu sína til
að sjá fyrir hvað kviðdóm-
urinn er að hugsa. Aðal-
hlutverkið leikur Michael
Weatherly sem lék í NCIS
um árabil.
22.35 Elementary
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 9-1-1
02.25 Law & Order: Special
Victims Unit
03.15 Trust
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.45 Live: Snooker: Home Na-
tions Series In Glasgow, United
Kingdom 22.55 News: Eurosport
2 News 23.00 Biathlon: World
Cup In Pokljuka, Slovenia 23.30
Cross-Country Skiing: World Cup
In Beitostölen, Norway
DR1
17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho-
wet 18.30 Theo & Den Magiske
Talisman 18.55 TV AVISEN 19.00
Forsvundne arvinger: Det hemme-
lige barn 19.45 En sang fra hjer-
tet 20.30 TV AVISEN 20.55 Kult-
urmagasinet Gejst: Pyrus og Polle
fra Snave 21.20 Sporten 21.30
Inden vi dør 23.25 Taggart:
Hemmeligheder
DR2
16.00 DR2 Dagen 17.30 Himala-
ya: En livsfarlig ekspedition
18.15 Howard – forsvarsadvokat i
New York 19.00 Babylon Berlin
20.30 Det skjulte 21.30 Deadl-
ine 22.00 Seniormagasinet
22.05 Facebook – ven eller
fjende 23.00 Den bitre smag af
teflon
NRK1
12.40 Under hammeren 13.40
Tidsbonanza: 1997 14.30 Det
gode bondeliv 15.00 Gull på
Godset 16.00 NRK nyheter 16.15
Motorsøstre 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 16.55 Mord i paradis
17.50 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.45 Latterlig smart:
Hans Morten Hansen – En stan-
dup om bier 19.25 Norge nå
19.55 Distriktsnyheter 20.00
Dagsrevyen 21 20.20 Helene
sjekker inn: Hospice 21.20 Unge
lovende 21.55 Distriktsnyheter
22.00 Kveldsnytt 22.15 Torp
22.45 Unge inspektør Morse
NRK2
19.15 Kunsten å leve: Kari Stei-
haug 19.45 Line 20.10 Vik-
inglotto 20.25 Ishavsblod 20.55
Sykt spesiell 21.45 Kampen om
Istedgate – opprøret mot naz-
istene 22.45 På innsiden med
Reggie Yates 23.35 Jul med Price
og Blomsterberg
SVT1
16.30 Sverige idag 17.00 Rap-
port 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Julkalendern:
Storm på Lugna gatan 18.00
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 Dokument
inifrån 20.00 Livet på Dramaten
20.30 En familjehistoria 21.00
Vägen till Fredspriset 21.15 PK-
mannen 21.30 Liv med autism
22.00 Kolla myten 22.10 Rap-
port 22.15 Onda aningar 23.15
Det sitter i väggarna
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Mus-
ikhjälpen 16.15 Nyheter på lätt
svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Musikhjälpen 18.00
Slavnationen Danmark 18.30
Den goda viljan 19.55 Alla funkar
olika – min berättelse 20.00
Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna
20.46 Lokala nyheter 20.55 Ny-
hetssammanfattning 21.00
Sportnytt 21.15 Musikhjälpen
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
14.05 Úr Gullkistu RÚV:
Gott kvöld (e)
14.55 Úr Gullkistu RÚV:
Ferðastiklur (e)
15.35 Úr Gullkistu RÚV:
Sjónleikur í átta þáttum
16.25 Úr Gullkistu RÚV:
Grínistinn (e)
17.10 Annar heimur (Den
anden verden) (e)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 KrakkaRÚV
17.51 Jóladagatalið: Hvar
er Völundur?
17.55 Disneystundin
17.56 Gló magnaða
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.26 Gullbrá og Björn
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Annar heimur (Den
anden verden)
20.35 Kiljan
21.25 Frú Brown og jóla-
tréð (Mrs. Brown’s Boys –
Mammy’s Forest) Frú
Brown er sannfærð um að
jólatrjám fylgi ekkert nema
vandræði svo hún er ákveð-
in í að fá sér ekki jólatré
þetta árið. Bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Sirkusveldið (Cirkus-
dynastiet) Dönsk heimild-
armynd um Berdino- og
Casselly-fjölskyldurnar
sem starfa saman í einum
stærsta sirkus Evrópu,
Circus Arena.
23.55 Kastljós (e)
00.10 Menningin (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Ævintýri Tinna
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Newsroom
10.45 Spurningabomban
11.30 Jamie’s 15 Minute
Meals
11.55 Deception
12.35 Nágrannar
13.05 Kórar Íslands
14.10 Masterchef The Pro-
fessionals Australia
15.00 The Night Shift
15.45 Léttir sprettir
16.15 Leitin að upprun-
anum
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Víkingalottó
19.35 I Feel Bad
20.00 Ísskápastríð
20.40 Jamie Cooks Italy
21.30 The Good Doctor
22.15 Sally4Ever
23.05 Wentworth
23.55 Lethal Weapon
00.40 Counterpart
01.35 Humans
02.25 Silent Witness
04.15 Mildred Pierce
18.50 Open Season: Scared
Silly
20.20 Manglehorn
22.00 James White
23.25 Stretch
01.00 The Secret In Their
Eyes
20.00 Eitt og annað: Eyja-
fjörður
20.30 Uppskrift að góðum
degi Hvernir lítur hinn full-
komni dagur út? Skúli
Bragi Magnússon leggur af
stað í ævintýraferð.
21.00 Eitt og annað: Eyja-
fjörður
21.30 Uppskrift að góðum
degi
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Grettir
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Kalli á þakinu
07.15 Monaco – Dortmund
08.55 Crvena z. – PSG
10.35 Premier L. Rev.
11.30 Ítölsku mörkin
12.00 Evrópudeildin
12.50 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
14.30 Galatasaray – Porto
16.10 Barcelona – Totten-
ham
17.50 Liverpool – Napoli
19.30 Meistaradeild-
armessan
22.00 Meistaradeild-
armörkin
22.30 Ajax – Bayern M.
00.20 UFC Now 2018
08.55 Liverpool – Napoli
10.35 Meistaradeild-
armörkin
11.05 Chelsea – M. City
12.50 Messan
13.55 Football L. Show
14.25 Grindavík – Haukar
16.05 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
17.45 Real M. – CSKA M.
19.50 Valencia – Man. U.
22.00 Manchester City –
Hoffenheim
23.50 Young Boys – Juven-
tus
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Huldufólk fullveldisins.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Kórs Norður-
þýska útvarpsins og Hátíð-
arhljómsveitarinnar í Göttingen á
Händel-hátíðinni í Göttingen í maí
sl. Á efnisskrá eru verk eftir Georg
Friedrich Händel: Concerto grosso
nr. 5 í d-moll, HWV 316. Eternal
Light, afmælisóður til Önnu Breta-
drottningar HWV 74. Utrecht Jubi-
late, HWV 279. How beautiful are
the feet of them, HWV 266. Ein-
söngvarar: Christa Diwak. Gesine
Grube, Ina Jaks, Keunhyung Lee,
Fagina Kühnen og Dávikd Csizmár.
Stjórnandi: Philipp Ahmann.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Á dögunum hófst útvarps-
þáttur á Rás 1 með skelfilega
falskri blástursútgáfu af
Also sprach Zarathustra eft-
ir Strauss. Ég hækkaði og
hló, annað var ekki hægt, út-
gáfan var svo yfirgengileg.
Þáttastjórnandinn tók svo til
máls og sagði að fölsk tónlist
gæti verið fyndin en væri
líka oft hreinasta pynting.
Byrjunin var góð og þáttur-
inn reyndist allur hinn fróð-
legasti. Það var þriðji þáttur
í þáttaröð er nefnist Ymur og
er fyrirmyndar útvarp; upp-
lýsandi og skemmtilegt í
senn og hlýddi ég á þá fyrri í
kjölfarið.
Friðrik Margrétar- og
Guðmundsson er stjórnand-
inn og nálgast athyglisverða
þætti tónlistar, út frá sam-
bandi skynjunar og hljóðs. Í
fyrsta þættinum var talað
um það hvernig við heyrum,
rætt um mjög stutt og mjög
löng lög og talað við heyrn-
arfræðing. Í öðrum þætti var
yfirtónaröðin umfjöllunar-
efnið, og hlutföll Pýþagóras-
ar; sá þriðji fjallaði sem sagt
um falska og vel stillta tón-
list – þar var við hæfi að
ljúka þættinum með upptöku
á söng hinnar rammfölsku en
frægu Florence Foster Jenk-
ins. Í síðasta þætti var svo
rætt um ryþma á mjög upp-
lýsandi hátt, og tekin fín
dæmi um ólíkan takt. Þá
sperrti þessi gamli trommari
svo sannarlega eyrum.
Falskir tónar og
miserfiðir taktar
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Fölsk Foster Jenkins var
ekki fræg fyrir raddfegurð.
Erlendar stöðvar
16.50 Milliriðlar (EM
kvenna í handbolta) Bein
útsending frá leik í milli-
riðli á EM kvenna í hand-
bolta.
19.50 Milliriðlar (EM
kvenna í handbolta) Bein
útsending frá leik í milli-
riðli á EM kvenna í hand-
bolta.
RÚV íþróttir
19.35 Þær tvær
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 It’s Always Sunny in
Philadelpia
21.15 All American
22.00 American Horror
Story 8: Apocalypse
22.45 Supergirl
23.30 Arrow
00.20 Þær tvær
00.45 The New Girl
01.10 Friends
Stöð 3
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Jóladagatal K100 er það stærsta
hingað til og dregið verður daglega
frá 1.-24. desember. Vinningarnir
eru hver öðrum glæsilegri og er
heildarverðmætið um tvær milljónir
króna. Vinningur dagsins kemur frá
Heimsferðum og er gjafabréf að
upphæð 50.000 krónur. Auk þess
fær vinningshafinn „möndlugjöf“
sem inniheldur malt og appelsín,
Merrild-kaffi, Myllu jólakökur, Lindt-
nammi, Willamia-sælkeravörur, gjöf
frá Leonard og Happaþrennur.
Skráðu þig á k100.is.Dregið verður daglega fram að jólum.
Jóladagatal K100
Ike Turner, fyrrverandi eiginmaður og samstarfs-
maður söngkonunnar Tinu Turner, lést á þessum
degi árið 2007. Hann lést á heimili sínu í grennd
við San Diego í Kaliforníu og var 76 ára gamall.
Dánarorsökin var ofneysla kókaíns. Ike varð frægur
á sjöunda áratugnum og er þekktastur fyrir sam-
starfið við Tinu. Þau giftu sig árið 1959 en sam-
bandið einkenndist af sívaxandi eiturlyfjaneyslu og
ofbeldi og skildu þau árið 1978. Saman gáfu þau út
fjölmarga smelli eins og „Proud Mary“ og „River
Deep Mountain High“.
Dánardagur Ike Turner Ike og Tina Turner meðan allt lék í lyndi.