Morgunblaðið - 15.12.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.12.2018, Blaðsíða 1
Saga er sjón ríkari Fór óvart íuppistand Í stað þess að leggjast í depurðtók Valdimar Sverrissonákvörðun um að takast á viðnýtt líf með jákvæðnina oghúmorinn að vopni enhann missti sjónina íkjölfar aðgerðar, þar semgóðkynja æxli var fjarlægtúr höfði hans. Og prófahluti sem hann hafði aldreiþorað að gera áður, svosem söng og uppistand. 14 16. DESEMBER 2018SUNNUDAGUR Býr spark ekkií myrkrinu? Ebba gama segja þjáist jólast og ho Lemo um jó Koma andlegaveikir knatt-spyrnumennað luktumdyrum? 18 Sig. hefurn af því aðsögur. Húnekki afressi rfir á nade lin. 2 Kattholt biðurfólk að fá sér ekkikött í skyndi 4 Margirleita aðloðnum félaga L A U G A R D A G U R 1 5. D E S E M B E R 2 0 1 8 Stofnað 1913  295. tölublað  106. árgangur  Pottaskefill kemur í kvöld 9 jolamjolk.is dagar til jóla OF STÓR Í SNIÐUM FYRIR ÞJÓÐ Í HAFTI LJÚF OG GÓÐ STELPA ÚR TRÖLLAHEIMI SKÁLDSAGA UM RÍPU 40JÓN GUNNARSSON 41 WOW air áfram íslenskt  Grunnleiðakerfið helst óbreytt þrátt fyrir fækkun flugvéla úr 20 í 11  Formað- ur FHG telur að ferðamönnum gæti fækkað um 20% takist fjármögnun ekki allt að 9,3 milljarða í WOW, getur aldrei orðið meirihlutaeigandi að fé- laginu þar sem reglugerð Evrópu- þingsins og Evrópuráðsins kveður á um að evrópskir aðilar verði að eiga meira en helmingshlut í félögum sem rekin eru á grundvelli flugrekstrar- leyfis sem veitt er innan Evrópska efnahagssvæðisins Samkvæmt tilkynningu á vef WOW er fjárfesting Indigo háð ýms- um skilyrðum, eins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar sem ekki er lokið, og samþykki skuldabréfaeig- enda WOW air um skilmálabreyting- ar bréfanna. Ferðamönnun fækkað um 20% Grunnleiðakerfi WOW helst óbreytt, samkvæmt upplýsingum frá félaginu, en vélum félagsins hefur verið fækkað úr 20 í 11. Kristófer Oliversson, formaður FHG – fyrirtækja í hótel- og gisti- þjónustu, telur að fari svo að WOW takist ekki að sækja fjármögnun, gæti ferðamönnum fækkað um 20% á næsta ári. Baldur Arnarson Pétur Hreinsson WOW air mun áfram starfa á grund- velli íslensks flugrekstrarleyfis, að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur upp- lýsingafulltrúa félagsins. Á meðan svo er er ljóst að bandaríska fjárfest- ingarfélagið Indigo Partners, sem í gær var sagt ætla að fjárfesta fyrir MGrunnleiðakerfi WOW ... »10 Jólaljósin spegluðust í regnvotum götum höf- uðborgarinnar þegar myndin var tekin. Veður stofan spáir því að í dag verði skúrir víða um landið en samfelld rigning um landið suðvestan- vert fram undir hádegi. Þurrt verður að mestu fyrir norðan. Morgunblaðið/Hari Jólaljósin lýsa upp skammdegið „Þetta er stærsta uppgjör þjóðar- innar í ofbeldismálum gegn börn- um,“ segir Guðrún Ögmundsdóttir, tengiliður vistheimila. Í lokaskýrslu um framkvæmd á greiðslu sanngirnisbóta fyrir mis- gjörðir á stofnunum og heimilum fyrir börn kemur fram að alls hafa verið greiddar sanngirnisbætur til 1.162 einstaklinga. Nema bóta- greiðslurnar um þremur milljörðum króna. Ekki liggur fyrir hve margir dvöldu á þessum stofnunum en skýrsluhöfundar segja að ætla megi að það hafi verið um fimm þúsund einstaklingar. „Þetta er búið að vera gríðarlega þungt og flókið verkefni. Leiðar- ljósin hjá mér hafa alltaf verið auð- mýkt, sanngirni og skilningur sem maður þarf til að mæta þessu fólki,“ segir Guðrún í samtali við Morgun- blaðið. Í skýrslunni kemur fram að hjá tengilið eru skráð um 3.500 símtöl og 1.500 tölvupóstar vegna samskipta við umsækjendur. Eins komu flestir þeirra í viðtal til Guð- rúnar. „Það segir sig sjálft að það var oft erfitt. Þetta var allt mjög þungbært. Í aðstæðum sem þessum er gott að vera vanur og að geta faðmað fólk.“ »4 Þungt og flókið verkefni  Þrír milljarðar í sanngirnisbætur Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Skýrsla Niðurstaða um sanngirnis- bætur var kynnt í gær. Þegar Valdimar Sverrisson ljós- myndari missti sjónina eftir að góð- kynja æxli var fjarlægt úr höfði hans árið 2015 ákvað hann að mæta nýjum áskorunum í lífinu með já- kvæðni og húmor að vopni í stað þess að leggjast í depurð. Strax í endurhæfingunni, þar sem hann þurfti meðal annars að læra að ganga á ný, fór hann að velta fyrir sér hvaða stefnu hann gæti tekið. „Frá því að ég var unglingur hafði mig langað til að vera með uppistand. Lét þó aldrei slag standa; í fyrsta lagi þorði ég ekki að standa fyrir framan allt þetta fólk og í annan stað fannst mér ég ekki vera með nægilega gott efni. Það var ekki fyrr en á Grensási sem ég fór að leiða hugann að þessu fyrir alvöru. Hugsaði með mér: Ég sé ekki fólkið lengur og þarf fyrir vik- ið ekki að hafa áhyggjur af þeim þætti málsins. Eins fannst mér ég vera kominn með býsna gott efni sem að mestu leyti tengdist sjálfum mér og veikindum mínum. Svartur húmor, gæti einhver sagt, en það var einmitt það sem hjálpaði mér mest að stíga þessa öldu,“ segir hann í Sunnudagsblaðinu. Nú hefur Valdimar troðið víða upp og einnig sungið opinberlega, sem flögraði aldrei að honum áður. Morgunblaðið/Hari Hvergi banginn Valdimar Sverrisson hefur valið að hugsa frekar um kosti en galla þess að vera blindur. Hann er með uppistand og syngur fyrir fólk. Missti sjónina og varð uppistandari  Valdimar Sverrisson lætur drauminn rætast eftir erfið veikindi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.