Morgunblaðið - 06.12.2018, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.12.2018, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2018FRÉTTIR Breytingar sem orðið hafa á fjár- málageiranum undanfarinn áratug, og áskoranir og tækifæri sem geirinn stendur frammi fyrir við dögun fjár- tæknibyltingarinnar, var helsta umræðu- efni SFF-dagsins, sem fram fór í Hörpu fyrr í vikunni. Til máls tóku m.a. Hös- kuldur H. Ólafsson, formaður stjórnar SFF og bankastjóri Arion banka, og Katr- ín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ræddu breytingar í fjármálageiranum Jón Þór Sturluson, Birna Einarsdóttir og Helgi Bjarnason. Katrín Jakobsdóttir, Sigríður Benediktsdóttir, Unnur Guðjónsdóttir og Jón Þór Sturluson. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA og Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, voru meðal gesta. Fjártækni er ofarlega í huga banka- fólks þessi misserin. Ásta Sigríður Fjeldsted og Katrín Olga Jóhannesdóttir hlýddu á erindi. FUNDUR VÍS Reynir Leósson hefur verið ráðinn for- stöðumaður við- skiptastýringar hjá VÍS. Í til- kynningu segir að Reynir muni bera ábyrgð á þjónustu, sölu og ráðgjöf við fyrirtæki. Hann var síð- ast forstöðumaður fyrirtækjasölu Vodafone síðan 2013. Hann var framkvæmdastjóri auglýsinga hjá Sagafilm á árunum 2011-2013 og á árunum 2007-2011 við- skiptastjóri hjá Vodafone. Reynir er með B.Ed.-gráðu frá Kenn- araháskóla Íslands. Ráðinn forstöðumaður viðskiptastýringar VÍS Sigrún Helga Jóhannsdóttir hefur verið ráðin yfirlögfræðingur VÍS og mun bera ábyrgð á lög- fræðiráðgjöf til forstjóra og stjórnar ásamt því að sinna reglu- vörslu og samskiptum við ýmis eftirlitsstjórnvöld. Sigrún útskrifaðist sem cand. jur. frá HÍ árið 2005 og lauk námskeiði til öflunar héraðsdómsréttinda 2006. Árið 2018 útskrifaðist hún með MBA-gráðu frá HR. Hún starf- aði áður hjá Advel lögmönnum og Eik fasteignafélagi. Tekur við stöðu yfirlögfræðings VISTASKIPTI Þarftu skjóta afgreiðslu á ein- blöðungum, bæklingum, vegg- spjöldum, skýrslum, eða nafn- spjöldum? Þá gæti stafræna leiðin hentað þér. Sendu okkur línu og fáðu verðtilboð. STAFRÆNT HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.