Morgunblaðið - 06.12.2018, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.12.2018, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2018 23FÓLK Ungir frumkvöðlar kynntu fyrir nokkrum árum byltingar- kenndan hjólagaffal sem fékk nafnið Lauf. Í fyrra kynnti fyrirtækið svo nýjustu afurð sína sem er malarhjól sem skilgreina má mitt á milli fjalla- hjóls og cyclocross-hjóls. Fyrirtækið hefur vaxið mikið síðustu misseri og framleiðslan hlotið lof hjá helstu hjólasérfræðingum heims. Í vikunni buðu eigendur fyrirtækis- ins til kynningar þar sem fjárfestar fengu innsýn í framleiðsluna og framtíðaráformin. Fjárfestar kynntu sér starfsemi Lauf forks Sigríður Lillý Baldursdóttir og Guðrún S. Eyjólfsdóttir slógu á létta strengi á kynningunni. Þeim hefur litist vel á vörur fyrirtækisins. Björn Tryggvason hlýddi á þegar Lauf forks kynnti starfsemi sína á vel heppnuðum viðburði sem haldinn var í hjólreiðaversluninni Kríu. FJÁRFESTAKYNNING WWW. fridaskart.is Fríða skartgripahönnuður fridajewels Skólavörðustíg 18 SILFURHRINGIR Í KUÐUNGALÍNU 29.000,- 25.000,- 25.000,- 15.500,- Erla Skúladóttir, stjórnarformaður Lauf forks, ræðir við Benedikt Skúlason, stofnanda félagsins, og Inga Karl Ingólfsson. Erla er systir Benedikts. Páll Þórir Daníelsson og Halldór Björnsson tóku tal saman á kynningunni. Páll Snæbjörnsson mætti galvaskur til leiks. Guðberg Björnsson, annar stofnenda Lauf forks, ræðir við Einar Bárðarson um fyrirtækið. Í baksýn má sjá Benedikt Skúlason, stofnanda Lauf forks, Inga Karl Ingólfsson og Eggert Gíslason. Guðrún Dóra Gísladóttir mætti á kynninguna. Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.