Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 16
Náttúrufræðingurinn 16 LOKAORÐ Hvernig fóru landsvæðin Rangár- vallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla út úr þessum miklu atburðum á fyrstu öldum Íslandsbyggðar? Í Vestur-Skaftafellssýslu urðu mestu umhverfisbreytingar sem orðið hafa af völdum eldgosa í Eldgjárgosinu á 10. öld. Þetta stærsta gos Íslandssögunnar gerði svæðið frá Mýrdal austur á Síðu nánast óbyggilegt um tíma vegna gjóskufalls, hraunrennslis og jökulhlaupa. Afréttir stórskemmdust, einkum Álftaversaf- réttur, Skaftártunguafréttur og Síðu- afréttur. Svæðið sem verst varð úti var tæpir 4.000 km2, um helmingur af öllu flatarmáli sýslunnar og ¾ af landi utan jökuls. Ekkert annað landsvæði á Ís- landi hefur orðið fyrir viðlíka áfalli (sem svo endurtók sig 1783), nema ef til vill Litla hérað í Öræfajökulsgosinu 1362. Rangárvallasýsla slapp furðulega vel. Ef vindátt hefði verið af norðaustri eða austnorðaustri í Heklugosinu 1104 hefði láglendi í Rangárvallasýslu hulist 10–40 cm þykkri gjóskukápu. Í eindreginni austanátt hefði Eldgjárgjóskan orðið yfir 10 cm þykk í Fljótshlíð og meira en metraþykk í Þórsmörk og á afréttum. Ef Eldgjárgossprungan undir jökli hefði legið vestar inn í Kötluöskjuna hefði jökulhlaup komið undan Entujökli í Markarfljót – stóru forsögulegu hlaupin kaffærðu stór svæði í Landeyjum. Því má segja að miðað við hverjir ná- grannarnir eru hafi Rangárvallasýsla sloppið vel – og miklu betur en ætla mætti af lýsingum Herberts munks. SUMMARY Volcanic eruptions on the East- ern Volcanic Zone during the first centuries of settlement in Ice- land and their effects within the districts of Rangárvallasýsla and Vestur-Skaftafellssýsla. The volcanic zone that extends from the Bárðarbunga and Grímsvötn volcanoes below Vatnajökull glacier to the Westman Islands off the south coast of Iceland is the most active volcanic zone in Holocene time, both in terms of eruption frequency and volumes erupted. It lies mostly with in the districts of Rangárvallasýsla and Vest- ur-Skaftafellssýsla. In the first three centuries since the Norse settlement in Iceland up to 20 eruptions, large and small, took place on this volcanic zone. These eruptions and their effects on the settlers and the environment are hardly mentioned at all in Icelandic documents. A large, predominantly explosive eruption took place on the Vatnaöldur volcanic fissure around the year 877, producing about 5.0 km3 of basaltic tephra and 0.5 km3 of silicic tephra as well as a few lava flows. The tephra, also known as the landnámslag or Settlement tephra, was deposited over half the country. Around 920 an er- uption in the Katla volcano deposited 0.27 km3 of tephra over the southern lowlands and at the same time a small eruption took place in the Eyjafjalla- jökull volcano. Both eruptions were accompanied by jökulhlaups. Around the year 939 another large but predom- inantly effusive eruptions occurred on a 75 km long fissure extending from the Katla caldera below Mýrdalsjökull through the Eldgjá fire chasm almost to the edge of Vatnajökull. In addition to 18–19 km3 of lava that flowed down to the inhabited lowlands some 4.5 km3 of basaltic tephra was erupted, mostly on the subglacial part of the fissure. This eruption damaged larger areas and caused more drastic environmental changes than any other eruption of historical time in Iceland. Shortly after the Eldgjá eruption a major earthquake hit Rangárvallasýsla. The effects were most severe in the Fljóthlíð area, where soil on hill sides was ripped up, possibly as a result of slope failures. Some 10 explosive basaltic eruptions in the subglacial Grímsvötn volcano or the associated fissure swarm left tephra layers outside the Vatnajökull glacier during the first three centuries. Most of them were relatively small. Hekla volcano was quiet during the first two centuries. In 1104 the first and largest Hekla eruption in histor- ical time took place, producing highly silicic tephra that reached 60% of Iceland. The tephra was carried towards north and damage in the district of Rangárvallasýsla was relatively small. In the following smaller eruptions of 1158, 1206 and 1222 the tephra fall was mostly confined to the highlands northeast and southeast of Hekla. The earliest descriptions of a volcanic eruption in Iceland, referred to as earth fire (jarðeldur), are found in Landnáma- bók. These are two short comments, 2–3 sentences each, describing the largest eruption in Iceland and its effects on the settlers. Icelandic references to the first Hekla eruptions are even shorter. However, much more detailed if somewhat exaggerated descriptions of Icelandic eruptions were written down and preserved overseas.58 In the Eldgjá eruption about 50% of the district of Vestur Skaftafellssýsla was severly affected by tephra fall, lava flows and jökulhlaups. The district of Rangárvallasýsla fared much better despite the location of Hekla volcano just beyond the hayfields of some of the farms and certainly much better than expected from descriptions in De inferno Hyslandie that depict Hekla as standing in perpetual blaze which spreads over the mountain and even beyond it (from Liber miraculorum, written in 1178–1180).58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.