Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 48
Náttúrufræðingurinn
48
Brynhildur Bjarnadóttir
Háskólanum á Akureyri
Sólborg við Norðurslóð
IS-600 Akureyri
brynhildurb@unak.is
Bjarni Diðrik Sigurðsson
Landbúnaðarháskóla Íslands
Hvanneyri
IS-311 Borgarnesi
bjarnisig@lbhi.is
Bjarni E. Guðleifsson
Landbúnaðarháskóla Íslands
Hvanneyri
IS-311 Borgarnesi
bjarnieg@simnet.is
Brynhildur Bjarnadóttir (f. 1974) lauk BS-prófi í líf-
fræði frá Háskóla Íslands 1997, prófi til kennsluréttinda
frá sama skóla árið 1999 og Ph.D.-prófi í skógvistfræði
frá Lundarháskóla í Svíþjóð árið 2009. Brynhildur star-
faði sem sérfræðingur hjá Rannsóknarstöð skógræktar
á Mógilsá árin 2003–2012. Hún er nú lektor í náttúru-
vísindum við kennaradeild Háskólans á Akureyri.
Bjarni Diðrik Sigurðsson (f. 1966) lauk BS-prófi í líf-
fræði frá Háskóla Íslands 1993 og Ph.D.-prófi í skógvist-
fræði frá Sænska landbúnaðarháskólanum í Uppsölum
(SLU) árið 2001. Bjarni starfaði sem sérfræðingur við
Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá árin 2001–2006,
og hefur síðan verið prófessor í skógfræði við Land-
búnaðarháskóla Íslands.
Bjarni E. Guðleifsson (f. 1942) lauk kandídatsprófi frá
jarðræktardeild landbúnaðarháskólans á Ási í Nore-
gi 1966 og doktorsprófi (dr. scient.) frá sama skóla árið
1971. Bjarni starfaði sem sérfræðingur í jarðrækt við
Tilraunastöðina á Möðruvöllum um árabil og varð síðar
prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Frá árinu
2012 er hann prófessor emerítus.
UM HÖFUNDA
PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA
/ AUTHORS’ ADDRESSES
48. Falk-Petersen, J., Böhn, T. & Sandlund, O.T. 2006. On the numerous concepts of
invasion biology. Biological Invasions 8. 1409–1424.
49. Bond, W., Davies, G. & Turner, R. 2007. The biology and non-chemical control
of cow parsley (Anthriscus sylvestris (L.) Hoffm. Á vefsetri Garden organic.
Slóð (skoðað 7.4. 2018): https://www.gardenorganic.org.uk/sites/www.garden-
organic.org.uk/files/organic-weeds/anthriscus-sylvestris.pdf
50. Eriksson, Å. & Eriksson, O. 1997. Seedling recruitment in semi-natural pastures:
The effects of disturbance, seed size and seed bank. Nordic Journal of Botany
17. 469–482.
51. Rew, L.J., Froud-Williams, R.J. & Boatman, N.D. 1996. Dispersal of Bromus
sterilis and Anthriscus sylvestris seed within arable field margins. Agriculture,
Ecosystems and Environment, 58. 107–114.