Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 29
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 29 Áhrif skollakopps á landrof Valdimar Össurarson Á síðustu áratugum 20. aldar tók að bera á auknu strandrofi af völdum sjávarágangs víða um land, og ógnaði það meðal annars fornum verstöðvum og menningarverð- mætum sem þær geyma. Slíkt rof varð til dæmis í Kollsvík í Rauðasandshreppi og á sama tíma jókst þar til muna uppblástur skeljasands úr fjörum. Um svipað leyti varð hrun í grásleppuveiðum á svæðinu, sem skýrist af því að þaraskógar við ströndina, hrygningarsvæði grásleppunnar, voru á hröðu undanhaldi og hurfu jafnvel sums staðar. Þessari eyðingu olli gríðarleg fjölgun ígulkersins skollakopps (1. mynd) sem át upp þaraskógana á stuttum tíma. Hér er sett fram tilgáta um samhengi milli þessara þátta, með vísan í fyrirliggjandi rannsóknir. Þaraskógarnir drógu verulega úr orku brimöldu. Eyðing þeirra leiddi til þess að brimaldan færðist í aukana og af- leiðingarnar eru annars vegar stóraukinn sandburður á fjörur með tilheyrandi upp- blæstri og hins vegar rof sjávarbakka í áður óþekktum mæli. Náttúrufræðingurinn 88 (1–2), bls. 29–36, 2018 Þétt fylking af skollakoppi (Strongylocentrotus droebachiensis) á beit við jaðar þaraskógarins utan við Árskógssand í Eyjafirði 2007. Auðn er utan við og innan við er gróskumikill þaraskógur. Ljósm. Erlendur Bogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.