Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 36
Náttúrufræðingurinn 36 sjást í auknum mæli. Nokkuð af honum hafði fokið upp í norðanveðri og lá um tún og grundir eins og skæðadrífa. Umhugsunarvert er hvernig stendur á þessu. Mér finnst óyggjandi að við- burðurinn tengist offjölgun skolla- koppsins og hnignun þaraskóganna, en hins vegar er óljóst hvort um er að ræða mikla fjölgun Flustra folicea á svæðinu í kjölfar hnignunar þarans, eða Bradley, K. & Houser, C. 2009. Relative velocity of seagrass blades: Implications for wave attenuation in low-energy environments. Journal of Geophysical Research 114. doi: https://doi.org/10.1029/2007JF000951 Jón Már Halldórsson 2003. Hvað er skollakoppur? Vísindavefurinn. 16. september. Slóð (skoðað 11.12. 2017): http://visindavefur.is/svar.php?id=3734. Karl Gunnarsson, Kaasa, Ø. & Einar Hjörleifsson 1977. Samspil ígulkera og þara. Lesbók Morgunblaðsins 25. janúar, 15. Karl Gunnarsson, Hall-Aspland, S. & Kaasa, Ø. 1997. Fæðuval og fæðunám skollakopps (Strongylocentrodus droebachiensis (Müller)). Bls. 157–164 í: Fjöl- stofnarannsóknir 1992–1995 (ritstj. Jakob Jakobsson og Ólafur Karvel Pálsson). Hafrannsóknastofnun, Reykjavík. Mork, M. 1996. The effect of kelp in wave damping. Sarsia 80. 323–327. Valdimar Össurarson 2017. Ofbeit í sjó veldur spjöllum á landi. Bændablaðið, bls. 38. 6. mars 2017. Einnig á vefsetri blaðsins, slóð (skoðað 11.12. 2017): http://www.bbl.is/ frettir/skodun/lesendabasinn/ofbeit-i-sjo-veldur-spjollum-a-landi/16579/ 13. mynd. Mosadýrið blaðhimna (Flustra folicea). Ljósm. Karl Gunnarsson. Valdimar Össurarson Skógarbraut 1104 262 Reykjanesbæ guva@simnet.is Valdimar Össurarson er fæddur 1956. Hann ólst upp á Láganúpi í Kollsvík, lauk rafvirkjanámi í Iðnskóla Pa- treksfjarðar, og hefur lokið námskeiðum af ýmsu tagi. Valdimar hefur fengist við ýmis störf, m.a. kennslu, sjómennsku, gæðastjórnun og ferðaþjónustu. Frá 2008 hefur hann unnið að þróun eigin uppfinningar, sjávar- fallahverfils til nýtingar í hægum straumi. Valdimar er áhugamaður um náttúruvísindi og sagnfræði og sjálf- menntaður í þeim efnum. UM HÖFUNDINNHELSTU HEIMILDIR PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR / AUTHOR’S ADDRESS hvort brimið hefur náð að róta mos- anum á land vegna aukins rofkrafts. Þar sem mosinn þarf helst berar klappir til festingar er ekki ólíklegt að honum hafi boðist kjörlendi þegar aukið brim- rót sópaði skeljasandi úr botni Kolls- víkur, og þá náð að fjölga sér verulega. Sýnist sú fjölgun falla vel að framan- greindri tilgátu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.