Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2018, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 2018, Page 36
Náttúrufræðingurinn 36 sjást í auknum mæli. Nokkuð af honum hafði fokið upp í norðanveðri og lá um tún og grundir eins og skæðadrífa. Umhugsunarvert er hvernig stendur á þessu. Mér finnst óyggjandi að við- burðurinn tengist offjölgun skolla- koppsins og hnignun þaraskóganna, en hins vegar er óljóst hvort um er að ræða mikla fjölgun Flustra folicea á svæðinu í kjölfar hnignunar þarans, eða Bradley, K. & Houser, C. 2009. Relative velocity of seagrass blades: Implications for wave attenuation in low-energy environments. Journal of Geophysical Research 114. doi: https://doi.org/10.1029/2007JF000951 Jón Már Halldórsson 2003. Hvað er skollakoppur? Vísindavefurinn. 16. september. Slóð (skoðað 11.12. 2017): http://visindavefur.is/svar.php?id=3734. Karl Gunnarsson, Kaasa, Ø. & Einar Hjörleifsson 1977. Samspil ígulkera og þara. Lesbók Morgunblaðsins 25. janúar, 15. Karl Gunnarsson, Hall-Aspland, S. & Kaasa, Ø. 1997. Fæðuval og fæðunám skollakopps (Strongylocentrodus droebachiensis (Müller)). Bls. 157–164 í: Fjöl- stofnarannsóknir 1992–1995 (ritstj. Jakob Jakobsson og Ólafur Karvel Pálsson). Hafrannsóknastofnun, Reykjavík. Mork, M. 1996. The effect of kelp in wave damping. Sarsia 80. 323–327. Valdimar Össurarson 2017. Ofbeit í sjó veldur spjöllum á landi. Bændablaðið, bls. 38. 6. mars 2017. Einnig á vefsetri blaðsins, slóð (skoðað 11.12. 2017): http://www.bbl.is/ frettir/skodun/lesendabasinn/ofbeit-i-sjo-veldur-spjollum-a-landi/16579/ 13. mynd. Mosadýrið blaðhimna (Flustra folicea). Ljósm. Karl Gunnarsson. Valdimar Össurarson Skógarbraut 1104 262 Reykjanesbæ guva@simnet.is Valdimar Össurarson er fæddur 1956. Hann ólst upp á Láganúpi í Kollsvík, lauk rafvirkjanámi í Iðnskóla Pa- treksfjarðar, og hefur lokið námskeiðum af ýmsu tagi. Valdimar hefur fengist við ýmis störf, m.a. kennslu, sjómennsku, gæðastjórnun og ferðaþjónustu. Frá 2008 hefur hann unnið að þróun eigin uppfinningar, sjávar- fallahverfils til nýtingar í hægum straumi. Valdimar er áhugamaður um náttúruvísindi og sagnfræði og sjálf- menntaður í þeim efnum. UM HÖFUNDINNHELSTU HEIMILDIR PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR / AUTHOR’S ADDRESS hvort brimið hefur náð að róta mos- anum á land vegna aukins rofkrafts. Þar sem mosinn þarf helst berar klappir til festingar er ekki ólíklegt að honum hafi boðist kjörlendi þegar aukið brim- rót sópaði skeljasandi úr botni Kolls- víkur, og þá náð að fjölga sér verulega. Sýnist sú fjölgun falla vel að framan- greindri tilgátu.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.