Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.03.2019, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 21.03.2019, Qupperneq 34
Neymar þykir ákaflega töff í ættlandinu sínu Brasilíu. Séu þarlendir fjölmiðlar skoðaðir má sjá tískuspekinga dæma útlit hans og hann fær iðu- lega mjög góða einkunn. Evrópskir fjölmiðlar eru þó ekki alveg á sama máli. Margir vilja meina að þó viðkomandi sé metinn á um 200 milljónir punda og þéni ógurlega sé hann gangandi sönnun þess að peningar geti engan veginn keypt stíl. Neymar var mikið að vinna með kúrekaklútinn í gamla daga og batt hann eins og hann væri í gengi frá Mexíkó. Glingur hans hefur einnig fengið falleinkunn í Evrópu en mikið hrós í Suður- Ameríku. Eyrnalokkar og hálsfestar sem kosta á við einbýlishús þykja frekar hall- ærisleg í Evrópu en fjölmiðlar, sér- staklega í Brasilíu, hrósa honum reglulega. Munurinn er einnig sjáanlegur þegar kemur að því hvað Neymar er að gera innan vallar. Evrópskum fjölmiðlum finnst hann vera ofleikari og einspilari á meðan hann er sagður nýr Pelé og snill- ingur með meiru í ættlandinu og víðar í Suður-Ameríku. Tískuborgin París og stíll Neymar Brasilíumaðurinn Neymar, dýrasti knattspyrnumaður sögunnar, kann vel við sig í tískuborginni París. Reglu- lega er hann á fremsta bekk á tísku- sýningunum en fatastíll hans þykir einkar glæsilegur í Suður- Ameríku þó Evrópubúar séu oft hálf hissa á fatavali hans. Á sýningu Balmain í janúar. Suðuramerískir tískublogg­ arar gáfu þessu lúkki 15 af 10 mögulegum. Trúlega hentar þetta ekki í janúarkuldanum á Íslandinu góða. Hér ásamt þáverandi kærustu sinni, Brunu Marquezine, á tískusýningu Off White í fyrra íklæddur Off White. Neymar í miðjunni við hlið Pierre Emmanuel Angel­ oglou og Olivier Rousteing á sýningu L’Oreal. Sólgler­ augu inni þykir töff víða annars staðar en í Evrópu. Neymar er nánast í guðatölu í ætt­ landi sínu Brasilíu. Ber númerið 10 eins og allar fornar hetjur brasilíska fótboltans. Neymar fylgist vel með tískunni og helstu straumum. Hann er reglulega á fremsta bekk á tískuvikum víða um heim. MYNDIR/NORDICPHOTOS/GETTY Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 SMART FÖT, FYRIR SMART KONUR NETVERSLUN WWW.TISKUHUS.IS LITRÍKUR VORFATNAÐUR Gerry Weber, Taifun, Betty Barclay S Í G I L D K Á P U B Ú Ð Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.is skoðið laxdal.is 15% KYNNINGARAFSLÁTTUR til 25. mars Stendur undir nafni 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 1 . M A R S 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 2 1 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 C -F 7 3 C 2 2 9 C -F 6 0 0 2 2 9 C -F 4 C 4 2 2 9 C -F 3 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.