Fréttablaðið - 21.03.2019, Qupperneq 34
Neymar þykir ákaflega töff í ættlandinu sínu Brasilíu. Séu þarlendir fjölmiðlar
skoðaðir má sjá tískuspekinga
dæma útlit hans og hann fær iðu-
lega mjög góða einkunn.
Evrópskir fjölmiðlar eru þó
ekki alveg á sama máli. Margir
vilja meina að þó viðkomandi sé
metinn á um 200 milljónir punda
og þéni ógurlega sé hann gangandi
sönnun þess að peningar geti
engan veginn keypt stíl.
Neymar var mikið að vinna
með kúrekaklútinn í gamla daga
og batt hann eins og hann væri í
gengi frá Mexíkó. Glingur hans
hefur einnig fengið
falleinkunn í Evrópu
en mikið hrós í Suður-
Ameríku. Eyrnalokkar
og hálsfestar sem kosta á
við einbýlishús þykja frekar hall-
ærisleg í Evrópu en fjölmiðlar, sér-
staklega í Brasilíu, hrósa honum
reglulega.
Munurinn er einnig sjáanlegur
þegar kemur að því hvað Neymar
er að gera innan vallar. Evrópskum
fjölmiðlum finnst hann vera
ofleikari og einspilari á meðan
hann er sagður nýr Pelé og snill-
ingur með meiru í ættlandinu og
víðar í Suður-Ameríku.
Tískuborgin París
og stíll Neymar
Brasilíumaðurinn Neymar, dýrasti
knattspyrnumaður sögunnar, kann
vel við sig í tískuborginni París. Reglu-
lega er hann á fremsta bekk á tísku-
sýningunum en fatastíll hans
þykir einkar glæsilegur í Suður-
Ameríku þó Evrópubúar séu oft
hálf hissa á fatavali hans.
Á sýningu Balmain í janúar. Suðuramerískir tískublogg
arar gáfu þessu lúkki 15 af 10 mögulegum. Trúlega
hentar þetta ekki í janúarkuldanum á Íslandinu góða.
Hér ásamt þáverandi kærustu sinni, Brunu Marquezine,
á tískusýningu Off White í fyrra íklæddur Off White.
Neymar í miðjunni við hlið Pierre Emmanuel Angel
oglou og Olivier Rousteing á sýningu L’Oreal. Sólgler
augu inni þykir töff víða annars staðar en í Evrópu.
Neymar
er nánast
í guðatölu
í ætt
landi sínu
Brasilíu. Ber
númerið 10
eins og allar
fornar hetjur
brasilíska
fótboltans.
Neymar fylgist vel með tískunni og helstu straumum. Hann er reglulega á
fremsta bekk á tískuvikum víða um heim. MYNDIR/NORDICPHOTOS/GETTY
Holtasmára 1
201 Kópavogur
(Hjartaverndarhúsið)
Sími 571 5464
SMART FÖT, FYRIR SMART KONUR
NETVERSLUN WWW.TISKUHUS.IS
LITRÍKUR VORFATNAÐUR
Gerry Weber, Taifun, Betty Barclay
S Í G I L D K Á P U B Ú Ð
Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.is
skoðið laxdal.is
15%
KYNNINGARAFSLÁTTUR
til 25. mars
Stendur undir nafni
8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 1 . M A R S 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
2
1
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
9
C
-F
7
3
C
2
2
9
C
-F
6
0
0
2
2
9
C
-F
4
C
4
2
2
9
C
-F
3
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
6
4
s
_
2
0
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K