Fréttablaðið - 21.03.2019, Page 51
BÆKUR
Þrír dagar og eitt líf
Höfundur: Pierre Lemaitre
Þýðandi: Friðrik Rafnsson
Útgefandi: JPV
Fjöldi
síðna: 263
Franski rithöfundur-inn Pierre Lemaitre er meðal þekktustu núlifanda glæpa-
sagnahöfunda heims og er marg-
verðlaunaður. Fjórar bækur hans
hafa komið út á íslensku: Irene,
Alex, Camille og sú nýjasta er Þrír
dagar og eitt líf.
Söguþráðurinn er nokkuð slá-
andi. Árið 1999 þegar Antoine
Courtin er tólf ára verður hann sex
ára dreng að bana í heimabæ þeirra
og felur líkið. Mörgum árum síðar
snýr Antoine aftur á æskuslóðir og
þarf enn á ný að takast á við hina
skelfilegu atburði úr fortíðinni.
Óhætt er að segja að Lemaitre
ögri lesandanum í nokkuð óvenju-
legri glæpasögu. Eina stundina
hefur lesandinn andúð á Antoine
vegna glæps hans og aðra stund-
ina getur hann ekki annað en haft
samúð með dreng sem þjáist vegna
gjörða sinna. Höfundi tekst einkar
vel að lýsa örvæntingu og ótta barns
sem er stöðugt að ímynda sér hvað
eigi eftir að gerast. Þessar lýsingar
á hugarástandi drengs eru afar
sterkar og sláandi.
Höfundi tekst mjög vel að draga
upp eftirminnilegar myndir af
aukapersónum og má þar sem
dæmi nefna lýsingu á fimmtán ára
stúlku í hjólastól, sem er svo þveng-
mjó og limagrönn, að „það var erfitt
að ímynda sér annað en að einn
daginn myndi vindurinn feykja
henni burtu“.
Það er afar margt sem er vel gert í
þessari bók, þar er til dæmis gríðar-
lega vel útfærður kafli sem gerist í
jólamessu þar sem prestur fer með
fagnaðarerindið um leið. Lesandinn
sér kirkjugesti ljóslifandi fyrir sér
meðan alls kyns hugsanir þjóta um
höfuð hins unga Antoine þar hann
situr á kirkjubekknum.
Í seinni hlutanum, sem gerist árið
2011 og árið 2015, fer sagan í nokk-
uð óvænta átt og Antoine stendur
frammi fyrir tveimur kostum. Val
hans kemur nokkuð á óvart. Sú
klemma sem hann lendir í og leiðin
sem hann kýs að fara er dálítið eins
og frá öðrum og eldri tíma. Það er
ekki laust við að sú hugsun hvarfli
að lesandanum að þarna sé höf-
undur jafnvel að vinka til 19. aldar
rithöfunda sem settu aðalpersónur
sínar gjarnan í þá aðstöðu að vera
þvingaðar til að ganga ákveðna leið
sem þeim var þvert um geð.
Í st utt u m ef t ir mála v ík u r
Lemaitre góðu að hópi rithöf-
unda sem hann segir alveg örugg-
lega hafa haft áhrif á verkið, þar á
meðal er 19. aldar rithöfundurinn
Nathaniel Hawthorne. Hann nefnir
einnig Georges Simenon, en margt
í andblæ verksins minnir einmitt
á hann. Jean-Paul Sartre fær einn-
ig kveðju og er það vel við hæfi því
saga Lemaitre er sannarlega með til-
vistarlegu ívafi.
Það er ekki á hverjum degi sem
glæpasögur vekja lesendur til
umhugsunar, en það gerist hér.
Kolbrún Bergþórsdóttir
NIÐURSTAÐA: Sérlega góð og minnis-
stæð glæpasaga, heimspekileg og vits-
munaleg, frá höfundi sem sannarlega
kann að hreyfa við lesendum.
Glæpur drengs
Hópurinn Svikaskáld býður upp á opið ljóðakvöld á Kaffislipp í Hótel Marina
við Mýrarveg í Reykjavík í kvöld
klukkan 20. Tilefnið er alþjóðlegur
dagur ljóðsins sem Bókmennta-
borgir UNESCO fagna um víða
veröld. Byrjað verður með stuttum
lestri úr ljóðum þekktra skálda frá
öllum heimshornum og allt andans
fólk á staðnum er hvatt til að stela,
spegla og svara þeim lestri á næstu
10 mínútum. Hringiðan verður end-
urtekin eins oft og nauðsynlegt er.
Kvöldið er óður til trausts, svika og
innblásturs sem ljóðskáld og annað
skapandi fólk fær hvert frá öðru.
„Við Svikaskáldin höfum unnið
ljóðabækurnar okkar tvær á þenn-
an hátt,“ segir Fríða Ísberg, ein úr
hópnum. „Við opnum fyrir skálda-
æðarnar með ljóðum eftir okkur
eða aðra og notum þau sem stökk-
palla fyrir framhaldið. Þetta verður
svipað. Það verður skapað rými til
að upptendrast og skapa í framhaldi
af upplestri og allir geta tekið þátt.
Það er mjög skemmtilegt. Svipað
og fólk gerir þegar það botnar vísu-
fyrriparta frá öðrum.“ – gun
Ort, lesið, speglað, rænt og ruplað á degi ljóðsins
Svikaskáldin:
aftari röð:
Ragnheiður
Harpa Leifs-
dóttir, Sunna
Dís Másdótt-
ir, Melkorka
Ólafsdóttir
og Þórdís
Helgadóttir.
Fremri röð:
Þóra Hjör-
leifsdóttir og
Fríða Ísberg.
PS4 VR GLERAUGU
Með VR Worlds leik og VR myndavél
39.990
1TB PS4 SLIM
Sony PS4 með 2.stk stýripinnum
49.990
TRUST LEIKJASETT
Leikjalyklaborð, mús og heyrnartól
14.990
GJAFABRÉF
Gefðu gjafabréf, það klikkar aldrei:)
SNILLD!
1TB FLAKKARI
Fisléttur Armor A75 USB 3.0 flakkari
7.990
VERÐ ÁÐ
UR
9.990
FRÁBÆR
T
TILBOÐ
25.990 49.990 49.990APPLE AIRPODSÞessi einu sönnu frá Apple með hleðslu hylki
43” 4K SJÓNVARP
Fullkomið í fermingar-
herbergið með Netflix :)
NINTENDO SWITCH
Frábær leikjatölva með
rauðum og bláum joycon
99.99099.99059.990 6T 6+128GBOnePlus loks fáanlegur á
Íslandi með áður óséðan
hraða, viðbrögð og ein-
stakar tækninýjungar
ACER SWIFT 1
Nýja lúxus línan með enn
öflugri 4 kjarna örgjörva,
ofurnett, fislétt og örþunn
úr gegnheilu áli
ACER SWIFT 1
Glæsileg ný kynslóð
Ultrathin lúxus fartölva
með baklýstu lyklaborði
og 17 tíma rafhlöðu
Aflæstu hraðanum!
Ný kynslóð farsíma
Öflug lúxus lína sem
kemur í 5 glitur litum
Fartölva úr fisléttu áli
með ótrúlegar nýjungar
14” FHD IPS
Ultra-Narrow skjárammi
Intel N5000
2.7GHz Pentium Quad Core
8GB minni
DDR4 2400MHz
256GB SSD
M.2 diskur
14” FHD IPS
Ultra-Narrow skjárammi
Intel N4000
2.6GHz Burst Dual Core
4GB minni
DDR4 2400MHz
64GB SSD
eMMC diskur
17tímar
5
LITIR
VERÐ ÁÐ
UR
119.990
FRÁBÆR
T
TILBOÐ
Komið og
skoðið
flaggskip
ið frá
OnePlus
FERMING
AR
SÍMINN Í
ÁR!
6T 8+256GB
OnePlus 6T Midnight Black
114.990
6T 8+128GB
OnePlus 6T Thunder Purple
109.990
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900
Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
SENDUM FRÍTT
Um land allt allar
vörur allt að 10 kg.
NÝR SPENNANDI FERMINGARBÆKLINGUR
FERMINGAR
21.03.2019 • B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
NÝ
R
BÆ
KL
IN
GU
R
KO
MI
NN
ÚT
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35F I M M T U D A G U R 2 1 . M A R S 2 0 1 9
2
1
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
9
C
-F
C
2
C
2
2
9
C
-F
A
F
0
2
2
9
C
-F
9
B
4
2
2
9
C
-F
8
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
6
4
s
_
2
0
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K