Fréttablaðið - 05.04.2019, Side 36
4,9 milljarða greiddu stang-veiðimenn fyrir veiði-
leyfi árið 2018.
2,9 milljarðar er beinn kostnaður innlendra
veiðimanna af veiðum.
2,2 milljarðar er beinn kostnaður erlendra
veiðimanna.
1 milljarður fer í fjárfestingar í veiðihúsum, laxastigum og
fleira á ári.
8,7 milljarða af landsfram-leiðslu má rekja beint
til lax- og silungsveiði eftir að inn-
flutningur hefur verið dreginn frá.
Árið 2004 var talan 1,7 milljarðar.
60 þúsund krónur eru meðal-tekjur veiðifélaga á hvern
lax með fullri þjónustu í 15 ám.
95 þúsund eru meðaltekjur á stangardag.
99 laxveiðiár eru opnar fyrir veiði í rúma 90 daga á
sumri að meðaltali.
47.065 stangardagar (veiði með
20-25 prósent fullorðinna
stunda lax- og silungsveiði
Tekjur af lax- og silungsveiði hafa margfaldast á undanförnum árum. Þetta er meðal þess sem
kemur fram í skýrslu Hagfræðistofnunar um virði lax- og silungsveiði. Stangveiðimenn greiddu
rúma fimm milljarða fyrir veiðileyfi á síðasta ári en talan var um milljarður króna árið 2004.
Samkvæmt
mati á greiðslu
vilja með ferða
kostnaðar
aðferð var
greiðsluvilji
stangveiði
manna 818.000
kr. fyrir veiði
ferð sem tók
að meðaltali
2,3 daga eða
356.000 kr. á
dag. NORDIC
PHOTOS/GETTY
Hingað til lands koma um 7.000
manns á ári til að veiða lax og a.m.k.
5.000 silungsveiðimenn.
einni stöng í einn dag) eru því í
boði.
50 prósent skipting er á milli útlendinga og Íslendinga
þegar kemur að stangardögum.
10.600 Íslendingar renna fyrir lax
á meðalsumri og um sjö þúsund
útlendingar.
40 prósent þeirra sem veiða í íslenskum ám eru út-
lendingar. Erlendir veiðimenn
eru yfirleitt í meirihluta á dýrasta
tíma.
20-25 prósent fullorð-inna Íslendinga
stunda lax- og silungsveiðar.
60 fyrirtæki, félagasamtök og óformlegir hópar leigja
íslenskar ár og vötn af veiði-
félögum og landeigendum.
60-80 þúsund kostar dagurinn með
leiðsögumönnum í góðum lax-
veiðiám á Íslandi.
12 þúsund útlendingar veiddu lax eða silung árið
2018, varlega áætlað.
3.500 félagsmenn eru í fjölmennasta
veiðifélagi landsins, Stangaveiði-
félagi Reykjavíkur.
178 veiðihús eru á Íslandi og svefnpláss a.m.k. 1.500.
650 milljónum eyða veiði-menn að jafnaði í
búnað og fatnað á ári.
356 þúsund krónum eru veiðimenn tilbúnir að
eyða á dag í veiðiferð.
Hlað ehf.
Bíldshöfða12
Sími: 567 5333
www.hlad.is
• Blaser rifflar
• Sauer rifflar
• Weatherby rifflar
• Anschutz rifflar
• Blaser haglabyssur
• Benelli haglabyssur
• Breda haglabyssur
• Marocchi haglabyssur
Sérverslun
skotveiðimannsins
10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 5 . A P R Í L 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U R
0
5
-0
4
-2
0
1
9
0
8
:2
6
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
B
F
-B
C
5
0
2
2
B
F
-B
B
1
4
2
2
B
F
-B
9
D
8
2
2
B
F
-B
8
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
4
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K