Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.04.2019, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 06.04.2019, Qupperneq 12
Ekki á að meina neytendum að skoða netverslanir annarra aðildarríkja. Margrethe Vestager, samkeppnis- málastjóri ESB Búnaður í Jaguar F-Pace er m.a.: 18" álfelgur, halógen-aðalljós með dagljósum, framsæti með vönduðu áklæði og átta stefnu handvirkri stillingu, baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu, gljásvart króm á skrautlista, 10" Touch Pro, upplýstar sílsahlífar úr málmi með Jaguar-áletrun. B ún að ur b íls á m yn d e r fr áb ru g ð in n au g lý st u ve rð i VERÐ FRÁ: 8.890.000 KR. Jaguar F-Pace Prestige. E N N E M M / S ÍA / N M 9 3 3 1 0 J a g u a r F - P a c e 5 x 2 0 a p rí l OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 JAGUAR HESTHÁLSI 6-8, 110 REYKJAVÍK SÍMI: 525 6500 JAGUAR F-PACE ÞAÐ VILJA EKKI ALLIR VERA EINS OG ALLIR HINIR. Netör yg g isr a nns a kendu r f r á tæknirisanum Cisco hafa fundið 74 stóra Facebook-hópa á undan- förnum mánuðum þar sem nærri 400.000 meðlimir versla með ólög- legar vörur. Rannsakendahópurinn, sem kallast Talos, birti skýrslu um rannsóknina þar sem þeir lýstu því að fólk auglýsti amapóstsþjónustu (e. spam service) gegn gjaldi, stolna aðganga að Facebook og fjölda ann- arra síðna og stolnar kreditkorta- upplýsingar svo fátt eitt sé nefnt. „Þrátt fyrir að nöfn hópanna hafi augljóslega gefið til kynna að þar fari fram ólögleg starfsemi hefur sumum þessara hópa tekist að halda sér inni á Facebook í allt að átta ár. Þannig hafa hóparnir sank- að að sér tugum þúsunda meðlima,“ sagði í skýrslu Talos um málið. Rannsakendurnir sögðu svo frá því að hópurinn hafi tilkynnt brot- legu hópana á Facebook. Sumir þeirra hafi verið teknir niður en í öðrum voru einungis ákveðin inn- legg fjarlægð. Eftir að Talos setti sig í beint samband við öryggisteymi Facebook var meginþorra hópanna hins vegar eytt. Nýir hafa hins vegar komið í staðinn og segjast Talos- liðar vinna með Facebook að því að taka á vandamálinu. Ekki liggur fyrir hversu mikil við- skipti fara fram í gegnum hópana. Seljendur, eða tengiliðir seljenda, biðja um greiðslu með Bitcoin eða annarri rafmynt. Ekki er því hægt að segja til um raunverulegt umfang viðskiptanna. Þetta er langt frá því að vera í fyrsta skipti sem Facebook lendir í vandræðum með ólögleg viðskipti á samfélagsmiðlinum. Netöryggis- rannsakandinn Brian Krebs, sem heldur úti síðunni Krebs on Secur- ity, greindi frá því fyrir um ári að Facebook hefði þá nýlega eytt um 120 hópum, með um 300.000 með- limi, þar sem álíka viðskipti fóru fram. Facebook hefur reyndar átt í vandræðum með miklu f leira en ólögleg viðskipti undanfarin miss- eri. Ýmis hneykslismál hafa komið upp er varða meðferð Facebook á persónulegum upplýsingum, til dæmis Cambridge Analytica- hneykslið og öryggisgalli sem kom upp á síðasta ári sem gerði óprúttn- um aðilum kleift að stela 50 millj- ónum Facebook-aðganga. Fjallað hefur verið um að skilaboðasam- skipti milljóna notenda séu til sölu á veraldarvefnum og kynþáttafor- dóma innan fyrirtækisins. Þá hefur fyrirtækið verið gagnrýnt fyrir að beita sér ekki af nægri hörku gegn öfgahópum sem nota Facebook til að ala á hatri. Hér á landi hefur ítrekað verið greint frá því að fíkniefni séu seld í lokuðum Facebook-hópum. Slíkar fréttir hafa raunar skotið upp koll- inum ár eftir ár. thorgnyr@frettabladid.is Illa fengnar kortaupplýsingar seldar í tonnavís á Facebook Rannsakendur á vegum Cisco uppgötvuðu fjölda hópa þar sem stolnar kortaupplýsingar og stolnir að- gangar að samfélagsmiðlasíðum eru auglýstir til sölu. Vandamálið ekki nýtt af nálinni. Facebook hefur ítrekað lent í klandri fyrir alls konar mál og fíkniefni hafa lengi verið seld á miðlinum hér á landi. Á myndinni sést reyndar enginn raunverulegur hakkari. NORDICPHOTOS/GETTY TÆKNI Framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins hefur tilkynnt banda- ríska tölvuleikjafyrirtækinu Valve og fimm öðrum tölvuleikjafram- leiðendum um að á upphafsstigum rannsóknar líti út fyrir að fyrir- tækin hafi brotið samkeppnisreglur Evrópusambandsins með því að meina neytendum að kaupa tölvu- leiki þvert á landamæri innan sam- bandsins. Hið bandaríska Valve er einna helst þekkt sem eigandi og rekstrar- aðili tölvuleikjavettvangsins Steam. Hin fyrirtækin sem framkvæmda- stjórnin aðvaraði eru Bandai Namco, Capcom, Focus Home, Koch Media og ZeniMax. „Á raunverulegum stafrænum innri markaði eiga evrópskir neyt- endur að geta keypt og spilað tölvu- leiki að eigin vali óháð því hvar í Evrópusambandinu þeir búa. Ekki á að meina neytendum að skoða netverslanir annarra aðildarríkja til þess að finna hagstæðasta verðið. Valve og hinir framleiðendurnir fimm hafa nú tækifæri til þess að svara okkur,“ var haft eftir Mar- grethe Vestager, samkeppnismála- stjóra Evrópusambandsins, í frétta- tilkynningunni. – þea Telja að Steam sé að brjóta lög 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C 2 -0 9 1 C 2 2 C 2 -0 7 E 0 2 2 C 2 -0 6 A 4 2 2 C 2 -0 5 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.