Fréttablaðið - 06.04.2019, Page 42
Hjúkrunarfræðingur og
sjúkraliði óskast
Sóltún er heimilislegt hjúkrunarheimili með áherslu á gott starfs-
umhverfi og hefur á að skipa öflugum hópi starfsmanna með
ríkulegan metnað fyrir vellíðan og lífsgæðum íbúanna. Í Sóltúni
er áhersla á gæðastarf, jákvæðni og virðingu.
Við óskum nú eftir að bæta í okkar góða hóp hjúkrunarfræð-
ingi og sjúkraliða með faglegan metnað og áhuga á þátttöku
í faglegri framþróun í framtíðarstörf frá maí 2019 eða eftir
samkomulagi.
Starf hjúkrunarfræðings er 50-100% og ýmsir vaktamöguleikar
í boði, m.a. fastar næturvaktir. Þátttaka í gæðaverkefnum og
möguleikar til starfsþróunar. Sumarafleysing kemur einnig til
greina.
Starf sjúkraliða – verkefnastjóra er 80-100% starf. Starfið býður
upp á fjölbreytt og krefjandi verkefni og er a.m.k. 5 ára starfs-
reynsla æskileg. Unnið er í vaktavinnu með áherslu á morgun-
vaktir í miðri viku.
Við hvetjum hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til að hafa sam-
band og kynna sér starfsaðstæður, kjör og uppbyggingu hjá
Sóltúnsfjölskyldunni.
Allar upplýsingar veitir Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir,
mannauðsstjóri í síma 590-6211 eða á annagg@soltun.is
Umsóknir sendist á www.soltun.is
Aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna sf.
Auglýst er laust til umsóknar starf aðstoðarhafnarstjóra
Faxaflóahafna sf., sem er staðgengill hafnarstjóra.
Í starfinu felst m.a.:
l Áætlanagerð, forsendur hönnunar mannvirkja, eftirlit og umsjón með ástandi
hafnarmannvirkja, siglingaleiðum og dýpi.
l Undirbúningur lóða- og landgerðar.
l Stjórn og eftirlit með gæðamálum framkvæmda.
l Önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin og falla innan eðlilegs
starfsviðs aðstoðarhafnarstjóra.
Leitað er eftir starfsmanni sem hefur eftirfarandi til að bera:
l Háskólamenntun í verkfræði sem nýtist í starfi.
l Reynslu af mannvirkjagerð.
l Skipulagshæfni og reynslu af áætlanagerð.
l Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki.
l Góða kunnáttu og færni í ensku.
l Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Umsóknarfrestur er til og með miðvikudagsins 17. apríl n.k.
Umsókn og ferilskrá með nöfnum umsagnaraðila skal skilað til Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, Reykjavík
eða þær sendar mannauðs- og launafulltrúa Faxaflóahafna sf. á netfangið olafur@faxafloahafnir.is.
Nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri í síma 5258900.
Hafnarstjóri Faxaflóahafna sf.
Blönduskóli auglýsir eftir
starfsfólki í eftirfarandi stöður
fyrir skólaárið 2019 - 2020
• Deildarstjóra stoðþjónustu – fullt starf
• Forstöðumann Skóladagheimilis – 60% starf
• Ritara – 60% starf
• Þroskaþjálfa 50 - 100% starf
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að
sækja um.
Umsóknum skal skilað í tölvupósti á netfangið blonduskoli@
blonduskoli.is eða á skrifstofu skólastjóra fyrir 23. apríl 2019.
Nánari upplýsingar gefur Þuríður Þorláksdóttir, skólastjóri,
í síma 452-4147 eða í tölvupósti á thuridur@blonduskoli.is.
Einnig má finna upplýsingar á heimasíðu skólans
www.blonduskoli.is
Blönduskóli er framsækinn skóli í mikilli þróun með tæplega
150 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til
móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstak-
lingsmiðaðan hátt. Gott samstarf er við nærsamfélagið svo
sem íþróttafélögin og tónlistarskólann.
Einkunnarorð skólans eru mannúð – hreysti – viska
Eftirtaldar stöður við Höfðaskóla
á Skagaströnd eru lausar til umsóknar
skólaárið 2019-2020
• 50% staða aðstoðarskólastjóra
• Staða umsjónarkennara á unglingastigi.
- Almenn kennsla.
• Staða umsjónarkennara á miðstigi. Almenn kennsla.
Í Höfðaskóla eru um 80 nemendur í 1.-10.b. og koma ne-
mendur frá Skagaströnd og Skagabyggð. Kennarar og an-
nað starfsfólk skólans mynda vel menntað og áhugasamt
teymi. Mikill vilji og áhugi er á nýtingu upplýsingatækni í
skólastarfi, þ.m.t. notkun snjalltækja í kennslu.
Umsóknarfrestur er til 24. apríl n.k.
Nánari upplýsingar um störfin veitir skólastjóri, Vera Ósk
Valgarðsdóttir, hofdaskoli@hofdaskoli.is og í síma 452
2800/862 4950
Við leitum af árangursmiðuðum, skipulögðum og drífandi svæðissölustjóra í söluteymi Völku.
Starfið heyrir undir sviðsstjóra sölu- og markaðssviðs Völku.
SVÆÐISSÖLUSTJÓRI
ÁBYRGÐARSVIÐ
• Að hámarka sölutækifæri á sínu svæði í góðri samvinnu við aðra
starfsmenn sviðsins
• Að gera söluáætlanir fyrir sitt svæði og að ná sölumarkmiðum þess
• Að greina þarfir viðskiptavina, koma á og viðhalda góðum
tengslum við þá
• Að fylgja söluferli frá upphafi til enda, s.s. framkvæmd verðútreikninga,
gerð tilboða og loka sölu með samningagerð
• Að vinna náið með öðrum svo sem kerfishönnun, verkefnastjóra,
vöruþróunarsviði og fjármálasviði
HÆFNIS- OG
MENNTUNARKRÖFUR:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Farsæl reynsla af sambærilegu sölustarfi
• Þekking á matvælaiðnaði og/eða slíkum
rekstri mikill kostur
• Drifkraftur, frumkvæði og sjálfstæði
• Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
• Skipulag, festa og þrautseigja
• Liðsmaður fram í fingurgóma
• Gott vald á talaðri og ritaðri ensku og íslensku
• Norðurlandamál og/eða spænska mikill kosturValka er alþjóðlegt og ört vaxandi há tækni fyrirtæki sem hefur þróað,
hannað og framleitt vél- og hugbúnað á heims mælikvarða fyrir
sjálfvirka fiskvinnslu út um allan heim frá stofnun árið 2003.
Hjá Völku gegnir hugvit, þekking og kunnátta starfs manna
lykilhlutverki og við leggjum ríka áherslu á að byggja upp
framsækinn, kraftmikinn og samheldinn vinnustað þar
sem fólki líður vel.
Við leitum stöðugt að öflugu fólki með menntun á sviði iðn greina,
verkfræði, tölvunarfræði og tæknifræði og hvetjum konur jafnt
sem karla til að sækja um störf hjá okkur.
valka.is
Sótt er um starfið á vef Völku: valka.is/jobs
Nánari upplýsingar: Leifur Geir Hafsteinsson,
mannauðsstjóri Völku
Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk.
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
6
-0
4
-2
0
1
9
0
8
:1
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
C
2
-4
4
5
C
2
2
C
2
-4
3
2
0
2
2
C
2
-4
1
E
4
2
2
C
2
-4
0
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
5
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K