Fréttablaðið - 06.04.2019, Page 44

Fréttablaðið - 06.04.2019, Page 44
H Ú S A V Í K Bakari óskast Heimabakarí á Húsavík óskar eftir að ráða bakara til framtíðarstarfa. Húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar í síma: 616 1505. Fjallabyggð auglýsir Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar við Grunnskóla Fjallabyggðar fyrir skólaárið 2019-2020. Um er að ræða ótímabundnar ráðningar nema um annað sé samið. • Þroskaþjálfi 75% staða. • Náms- og starfsráðgjafi 50% staða. • Stöður grunnskólakennara. Meðal kennslugreina er hönnun og smíði og almenn kennsla og umsjón á yngsta stigi. Upplýsingar veitir Erla Gunnlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar í gegnum netfangið erlag@fjallaskolar.is eða síma 865-2030. Umsóknum skal skila á netfangið erlag@fjallaskolar.is. Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar við Leikskóla Fjallabyggðar. Um er að ræða ótímabundnar ráðningar nema um annað sé samið. • Stöður leikskólakennara með deildarstjórn • Stöður leikskólakennara Upplýsingar veitir Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar í gegnum netfangið olga@fjallaskolar.is eða síma 848-7905. Umsóknum skal skila á netfangið olga@fjallaskolar.is. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Grunnskóli Fjallabyggðar er heildstæður grunnskóli með ríflega 200 nemendur og starfsstöðvar í Ólafsfirði og á Siglufirði. Skólaakstur er milli byggðarkjarna. Í skólanum er Uppbyggingarstefnan höfð að leiðarljósi og unnið gegn einelti skv. Olweusaráætlun. Skólinn er í samstarfi við Tröppu ráðgjöf ehf. um þróun fjölbreyttra kennsluhátta. Nánari upplýsingar um skólann má finna á http://grunnskoli. fjallabyggd.is/ Leikskóli Fjallabyggðar er 8 deilda leikskóli með um 120 nemendur og starfsstöðvar í Ólafsfirði og Siglufirði. Í leikskólanum er m.a. unnið með námsefnið Leikur að læra og Lífsleikni í leikskóla. Nánari upplýsingar um leikskólann má finna á http://leikskalar.leikskolinn.is og http://leikholar. leikskolinn.is Í Fjallabyggð búa um 2000 íbúar. Nánari upplýsingar um Fjallabyggð er að finna á heimasíðunni www.fjallabyggd.is Gildi skólasamfélagsins í Fjallabyggð eru: Kraftur - Sköpun - Lífsgleði Leitað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af dugnaði og atorku samkvæmt gildandi fræðslustefnu, með virðingu, metnað og gleði að leiðarljósi. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl nk. Með umsókn skal skila starfsferilskrá, nöfnum 2 umsagnar- aðila og stuttri kynningu á umsækjanda. Umsækjandi þarf að veita leyfi til upplýsingaöflunar úr sakaskrá. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðn- ingu hefur verið tekin. Fjallabyggð áskilur sér rétt til að hætta við ráðningu í einstaka stöðu og auglýsa að nýju. • Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Þekking á innkaupum og AGR innkaupakerfinu ásamt vöruhúsakerfi. • Gott vald á íslensku og ensku. • Góð almenn tölvukunnátta. • Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð. • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum. • Vörustjórnun í AGR og Navision. • Samskipti við innlenda og erlenda birgja. • Þjónusta og upplýsingagjöf til söludeildar. • Greining og áætlanagerð. • Eftirfylgni á pöntunum. • Önnur tilfallandi störf. INNKAUPAFULLTRÚI Hæfniskröfur Starfssvið Umsóknarfrestur er til 26. apríl. Umsóknir sendist á netfangið atvinna@tengi.is merkt „Innkaupafulltrúi“. Tengi óskar eftir að ráða öflugan einstakling í innkaupadeild fyrirtækisins. Starfið er fólgið í innkaupum, birgðastýringu, samskiptum við innlenda og erlenda birgja, skýrslugerð o.fl. Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • www.tengi.is Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • tengi@tengi.is Tengi er stofnað árið 1981 og sérhæfir sig í ráðgjöf og sölu á hreinlætistækjum og pípulagningaefni. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Kópavogi en fyrirtækið er einnig með starfsstöð á Akureyri. Hlutverk Tengis er að auðvelda viðskiptavinum val á gæðavörum á sviði hreinlætistækja og lagnaefnis sem studdar eru af framúrskarandi þjónustu. Tengi er metnaðarfullur vinnustaður þar sem lögð er áhersla á jákvæðan starfsanda og sterka liðsheild. Tengi er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum VR árið 2018 og framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo 2018. Tengi er reyklaust fyrirtæki. Innkaupastjóri óskast Reykjanesbær óskar eftir að ráða metnaðarfullan og kraftmikinn innkaupastjóra til að starfa í öflugu teymi starfsmanna á fjármálasviði bæjarins. Innkaupastjóri Reykjanesbæjar tryggir að kaup á vörum og þjónustu séu ávallt eins hagkvæm og kostur er hverju sinni og séu í samræmi við gildandi lög og innkaupareglur. Viðkomandi starfar í nánu samstarfi við aðrar deildir sviðsins. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Hefur yfirumsjón með innkaupum á vörum og þjónustu • Leitar eftir hagkvæmasta verði og gæðum vara og þjónustu og gerir tillögur um og sér um framkvæmd útboða • Annast gerð samninga um kaup á vörum og þjónustu og hefur eftirlit með samningum er varða innkaup • Veitir stjórnendum sveitarfélagsins ráðgjöf og aðstoð við bestu kaup • Vinnur að ýmsum greiningum á fjármálastærðum í samstarfi við hagdeild Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði viðskipta og/eða lögfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Víðtæk reynsla af innkaupamálum nauðsynleg • Reynsla af opinberum rekstri • Góð kunnátta í notkun töflureiknis • Talnagleggni og góð íslenskukunnátta • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2019. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og stéttarfélags viðkomandi. Umsókn fylgi starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is undir Laus störf. Frekari upplýsingar um starfið veitir Kristinn Óskarsson mannauðsstjóri í gegnum netfangið kristinn.oskarsson@reykjanesbaer.is eða í síma 421-6700. Reykjanesbær er fjórða stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 19.000 íbúa. Þar starfar samhentur hópur starfsmanna sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarfélagsins sé eins og best verður á kosið hverju sinni. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, tækifæri til starfsþróunar og vaxtar í starfi, jákvætt andrúmsloft og samstarfsfólk sem tekur áskorunum hvers dags af eldmóði og krafti. Job.is Þú finnur draumastarfið á 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C 2 -3 F 6 C 2 2 C 2 -3 E 3 0 2 2 C 2 -3 C F 4 2 2 C 2 -3 B B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.