Fréttablaðið - 06.04.2019, Page 47
Lausar stöður við leik- og
grunnskóla á Fljótsdalshéraði
Við leikskóla á Fljótsdalshéraði eru eftirfarandi störf laus
til umsóknar frá og með næsta skólaári
Staða aðstoðarleikskólastjóra og 40% staða sérkennslu-
stjóra við leikskólann Hádegishöfða. Stjórnunarþáttur
aðstoðarleikskólastjóra er í samræmi við kjarasamninga
FSL og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Möguleiki er á að
sameina þessi störf í einni stöðu. Jafnframt er laus staða
deildarstjóra við leikskólann Tjarnarskóg.
Auk þess eru lausar til umsóknar stöður leikskólakennara
við leikskólana Tjarnarskóg og Hádegishöfða.
Gerð er krafa um að leikskólakennarar hafi leyfisbréf sem
leikskólakennarar eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
og/eða reynslu á sviði uppeldis og kennslu.
Allar frekar upplýsingar um leikskólann Hádegishöfða og
störf þar veitir Guðmunda Vala, skólastjóri, í síma 4700
670 eða á netfanginu vala@egilsstadir.is. Upplýsingar um
Tjarnarskóg veitir Sigríður Herdís, skólastjóri, í síma 4700
660 eða á netfanginu sigridurp@egilsstadir.is.
Tekið er tillit til eldri starfsumsókna sem hafa borist í vetur.
Sótt er um á ofangreindum netföngum eða vefföngunum:
Hádegishöfði:
http://hadegishofdi.leikskolinn.is/Upplysingar/Starfsumsokn
Tjarnarskógur:
http://tjarnarskogur.leikskolinn.is/Upplysingar/Starfsumsokn
Við Fellaskóla, Fellabæ eru eftirfarandi störf laus til
umsóknar frá og með næsta skólaári:.
• Íþrótta- og sundkennari 100%
• Sérkennari 40%
• Heimilisfræði 46%
• Textílmennt 30%
• Myndmennt 36%
• Almenn bekkjarkennsla 58%
Nánari upplýsingar um Fellaskóla og störf þar veitir
Þórhalla Sigmundsdóttir, skólastjóri í síma: 4700 640 eða
á netfanginu thorhallas@egilsstadir.is. Upplýsingar um
skólann má einnig finna á heimasíðu skólans www.fell.is.
Við Egilsstaðaskóla eru eftirfarandi störf laus til umsóknar
frá og með næsta skólaári:
• Tónmenntakennari 80-100%
• Smíðakennari 100%
• Sérkennari á mið og elsta stigi.
• Umsjónarkennsla 80-100%
Gerð er krafa um að kennarar hafi leyfisbréf sem
grunnskólakennarar eða sambærilega menntun sem nýtist
í starfi. Í Egilsstaðaskóla hefur kennslan undanfarin ár
verið skipulögð sem teymiskennsla og því er lögð áhersla á
áhuga og hæfni til að vinna í teymi.
Nánari upplýsingar um Egilsstaðaskóla og störf þar veitir
Ruth Magnúsdóttir skólastjóri í síma 4700 607 eða á net-
fanginu ruth@egilsstadir.is. Upplýsingar um skólann má
einnig finna á heimasíðu skólans www.egilsstadaskoli.is.
Um allar ofangreidar stöður gildir að launakjör eru sam-
kvæmt viðkomandi kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.
Nauðsynlegt er að umsækjendur séu liprir í samskiptum
og æskilegt að þeir hafi gott vald á íslensku. Lögð er
áhersla á faglegan metnað, frumkvæði og áhugasemi.
Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda hlutaðeigandi
skólastjórum.
Umsóknarfrestur er til 24. apríl nk.
Vakin er athygli á stefnu Fljótsdalshéraðs um jafnan hlut
kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli samfélagið.
Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausar stöður umsjónarkennara á yngsta- og miðstigi, stöður kennara á elsta
stigi og staða kennara í hönnun og smíði frá og með næsta hausti. Meðal kennslugreina á elsta stigi eru stærð-
fræði, tungumál og náttúrufræði.
Í skólanum eru um 720 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám,
teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt
kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is
Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2019 en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2019.
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is
eða Sunnulækjarskóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss.
Skólastjóri
Sunnulækjarskóli
Í góðu sambandi
við framtíðina
Hvers vegna Veitur?
Það er líf og fjör í vinnunni, starfsemi okkar er fjölbreytt og samfélags-
lega mikilvæg. Starfsfólk okkar hefur frumkvæði og fær tækifæri til að
hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd og við leggjum áherslu jafnvægi
vinnu og einkalífs, sí- og endurmenntun og möguleika til að vaxa í starfi.
Okkur er annt um umhverfið, jafnrétti og að koma fram við hvert annað
og viðskiptavini af virðingu.
*Þar sem karlar eru í miklum minnihluta í teyminu hvetjum við þá sérstaklega,
á grundvelli 1. mgr. 18. gr. laga nr. 10/2008, til að sækja um.
Framtíðin er snjöll
– mótaðu hana með okkur
Verkefnastjóri öryggis og umbóta
Framtíð Veitna felur í sér stafræna umbyltingu og straumlínustjórnun.
Verkefnastjóri öryggis og umbóta ber ábyrgð á að móta, innleiða og
starfrækja öryggis- og umbótastarf Veitna frá degi til dags. Í boði eru
fjölbreytt verkefni í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Við hvetjum karlmenn
sérstaklega til að sækja um.*
Sjá nánar á veitur.is/framtidin
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
0
6
-0
4
-2
0
1
9
0
8
:1
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
C
2
-6
1
F
C
2
2
C
2
-6
0
C
0
2
2
C
2
-5
F
8
4
2
2
C
2
-5
E
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
5
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K