Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 100

Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 100
Lífið í vikunni 31.03.19- 06.04.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Þetta er ofboðslegt áfall. Á sekúndubroti breytist allt hjá ungum manni í blóma lífsins,“ segir Þórunn Eva sem stendur fyrir styrktartónleik­ unum. Þau Einar Óli eru systrabörn og hafa alltaf verið mjög náin. „Fjöl­ skyldan er búin að reyna ýmislegt og við erum öll mjög náin og getum alltaf leitað hvert til annars. Hann er bundinn við hjólastól og getur hvorki hreyft sig né tjáð sig og býr enn á Grensás þar sem engin íbúðarúrræði ertu fyrir hann eins og staðan er í dag,“ segir Þórunn Eva og bætir við að það sé átakanlegt að horfa upp á yndislegan frænda og vin geta sér litla sem enga björg veitt. „Ég veit ekki alveg hversu miklu hann áttar sig á og hversu mikið hann skilur en maður verður að treysta því og trúa að hann skilji meira heldur en minna.“ Þórunn Eva segir erfitt fyrir fullfrískt fólk að setja sig í spor frænda síns. „Hann var alltaf á ferðinni, eins og okkur finnst svo sjálfsagt. Í ræktinni og alltaf á leiðinni að gera eitthvað en síðan er hann bara allt í einu fastur inni á herbergi einhvers staðar og fær aldrei að gera neitt af því sem hann er vanur.“ Safnað fyrir ferðafrelsi Þórunn Eva ákvað að halda styrktar­ tónleikana í von um að geta fjár­ magnað kaup á sérútbúnum bíl sem muni gera Einar Óla frjálsari ferða sinna. „Því fylgir svo mikið frelsi að geta komist eitthvert á daginn án þess að þurfa alltaf að plana allt fyrir fram og treysta alfarið á ferða­ þjónustuna. Manni finnst þetta bara einhvern veginn svo sjálfsagt, að geta farið út í bíl og gert það sem mann langar, að maður pælir ekki einu sinni í þessu þegar maður er heilbrigður.“ Fjölskylda Einars Óla hefur fundið notaða Benz­bifreið sem hentar honum og með hjálp tónlistarfólks­ ins, sem gefur alla vinnu sína á tón­ leikunum, vonast þau til þess að geta keypt bílinn. „Mér finnst svo mikilvægt að hann fái þennan bíl vegna þess að þegar hann er fastur inni á Grens­ ás og líka ef hann yrði settur inn á öldrunarheimili þá ætti hann ekki rétt á bílastyrk fatlaðra. Það skiptir öllu máli að vera frjáls ferða sinna.“ Erfitt að biðja um hjálp Eftir að Þórunn Eva og faðir hennar höfðu fundið bílinn sem hentar fóru þau að velta fyrir sér fjármögnunar­ leiðum og ákváðu að kanna mögu­ leikana á styrktartónleikum. „Ég hringdi í frænku mína, mömmu Einars, og spurði hana hvort hún hefði einhvern áhuga á því að við myndum reyna að halda styrktartónleika. Hún sagði að undir venjulegum kringumstæðum hefði hún síður kosið að þurfa að efna til fjársöfnunar en við værum bara komin á þann stað að við þyrftum aðstoð.“ Þórunn Eva segir móður Einars Óla finnast erfitt að þurfa að biðja um hjálp en þar sem hún hafi sjálf verið byrjuð að svipast um eftir bíl fyrir hann hafi orðið úr að blása til tónleika. Hún segir alla sem að tónleik­ unum koma gefa vinnu sína og fjöl­ skyldan sé full þakklætis. „Það eru allir rosalega jákvæðir og nú síðast bættust tónlistarhjónin Heiða Ólafs og Snorri Snorrason í hópinn. Þau höfðu samband við pabba hans Einars Óla og buðu fram krafta sína. Siggi Guðfinns, pabbi hans, er líka tónlistarmaður, og hann mun flytja lagið sem hann samdi um Einar Óla tónleikunum.“ thorarinn@frettabladid.is Sungið fyrir ferðafrelsi Einars Óla „Við hvetjum fólk til að koma og njóta kvöldsins með okkur og styrkja virkilega gott málefni í leiðinni,“ segir Þórunn Eva, frænka Einars Óla. Einar Óli er lamaður eftir alvarlega heila- blæðingu. Ættingjar hans og vinir halda styrktartónleika á mánudagskvöld. Markmiðið er sér- útbúinn bíll sem mun gera hann frjálsari ferða sinna. Styrktartónleikar Guðríðarkirkja 8. apríl Fram koma: lÍvar Daníels lEiríkur Hafdal lRakel Pálsdóttir lBjarni Ara lÞórir Úlfars lBjarmi Hreinsson lHlöðver Sigurðsson lÖrn Ýmir Arason lÖrn Arnarson lSveinbjörn Hafsteinsson lElín Ey lHalli Reynis lHeiða Ólafs lSnorri Snorrason lSiggi Guðfinns Sími: 558 1100 Verð 269.990 kr. ... fyrir lifandi heimili SCOTT Hornsófi úr sterku bonded leðri (leðurblöndu). Innra byrði púðanna er úr kaldpressuðum (mjög endingar góðum) svampi, trefjafyllingu og loks mjúku yfirlagi. Fæturnir eru sterkir úr svörtu járni. Fæst með hægra eða vinstra horni (ekki færanlegt). Stærð: 293 x 217 x 85 cm www.husgagnahollin.is V E F V E R S L U N A LLTAF OP IN Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga 10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga Ísafjörður Skeiði 1 Sónar þagna vegna WOW Hætt hefur verið við að halda tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík síðar í apríl vegna falls flugfélags- ins WOW air en félagið átti að ferja stóran hluta hátíðargesta og lista- manna til landsins. Skildi 40 kíló eftir á Spáni Sigurjón Magnús Egilsson, ritstjóri Miðjunnar, hefur lést um tæp 40 kíló eftir vetrardvöl á Spáni. SME, eins og hann er oft kallaður, er mættur á klakann og margir ráku upp stór augu þegar hann ræddi kjaramál á sjónvarps- stöðinni Hring- braut, 40 kílóum léttari. WOW-fólk selur föt Fyrrverandi flugfreyjur og annað starfsfólk WOW air hefur brugðist við atvinnumissi með því að aug- lýsa fatamarkað í Holtagörðum eftir slétta viku. Þar verða til sölu föt af öllum stærðum og gerðum og ýmsar heimilisvörur. Vinsælir lúðar Stínu kokki á Flúðum finnst stór- merkilegt að Craig Reid, annar Proclaimers-tvíburinn, muni enn eftir því þegar hún vatt sér að honum í London 1988 til þess að segja honum að lagið I’m gonna be (500 miles) væri á toppi vinsælda- lista Rásar 2. „Þeir voru náttúrlega algerlega svo lúðalegir,“ segir Stína sem kemst alltaf í stuð þegar hún heyrir lög Skotanna skemmtilegu. 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R56 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C 2 -0 9 1 C 2 2 C 2 -0 7 E 0 2 2 C 2 -0 6 A 4 2 2 C 2 -0 5 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.