Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 4
I AÐDRAGANDIBREFASKIPTANNA
1 Svarbréfin.
Gautaborgarhópurinn m-1 þakkar hópunum á Neskaupstað, í Kópavogi,
Reykjavík og Fylkingunni fyrir svörin víð bréfinu til róttækra Islendinga
heima og erlendis. Okkur hefur einnig borizt svar frá Islendingum í Lundi.
Var það mjög neikvætt gagnvart tillögu okkar og bréfinu I heild. Vonandi
endurskoða viðkomandi aöilar í Lundi afstöðu sína, með tilliti til afstöðu
Fylkingarinnar (sjáNeista 5. tbl. 1971). Af sömu ástæðu vonumst við til að
fleiri námshópar láti til gín heyra f
2 Sendiráðstakan.
Það er ástæða til að gera nokkra grein fyrir aðdraganda bréfsins til
i:róttækra Islendinga heima og erlendis". I þvf sambandi er ekki hægt að
komast hjá að nefna sendiráðstökuna í Stokkhólmi. Orsakir og afleiðingar
hennar hafa ekki verið rannsakaðar til neinnar hlítar. Munum við þvf aðeins
lítillega ræða sérstöðu aðgerðarinnar með tilliti tii ástandsins f dag.
Hópur námsmanna erlendis tekur sig saman um að g;era pólitíska aðgerð,
sem lið f baráttunni fyrir bættum kjörurn námsmanna, á grundvelli verka-
lýðsstéttarinnan I yfirlýsingu "ellefumenninganna", sem þeir sendu frá sér
úr sendiráðinu segir meðal annars:
, "Við jerum sannfærð um, að eina lausnin á efnahagslegu og félagslegu
astandi á Islandi er sósfalistisk bylting. Aðgerð okkar er þáttur f að knýja
hana fram, og gefa fslenzkri alþýðu fordæmi f baráttunni.
Nokkur höfuðatriði baráttunnar eru þessi :
. Island gangi úr Nató umsvifalaust og bandarfsku hersetuliði verði
visað ur landi án frekari vafninga.
. " ^ ásælni erlendra auðhringa verði stöðvuð þegar í stað, starfsemi
þeirra bönnuð og eignir þeirra þjóðnýttar.
- Ao verkalýðurinn taki við stjórn allra framleiðslutækja og bindi þannig
endi a langa og Ömuriega sögu fslenfckrar eignastéttar."
Gautaborgarhópurinn m-1 telur fullyrðinguna í tilvitnuninni, að sendiráðs-
takan hafi verið þáttur í að knýja fram sósíalfska byltingu á íslandi - vinstri-
hentistefnu. Aðgerðin var ekki þáttur í að knýjafram sosíalfska byitingu á
Islandi, aðeins^þáttur í stéttabaráttunni, liöur í' undirbúningsstarfi fyrir
Dyitirigarstarf á Islandi. Enn er langt f land að byltingaröfl á Islandi hafi þá
aestöðu að hægt sé að knýja fram byltingu f
Eeima á Islandi kom flestum þessi aðgerð mjög að óvörum og fhaldssvfnin
reitiu ur sér sloryrðin um námsmennina, sem að sendiráðstökunni stóðu.
Pe.m skildist að viljafesta og markviss framkoma "ellefumenninganna" var
tjaning vaxandi baráttuþreks hinnar íslenzku verkalýðsstéttar, og að yfirlýsing
namsmannanna um skilyrðislausa sahistöðu á grundvelli sögulegs hlutverks
verkalyösstéttarinnar, sem mun leiða til þess að alræði auðvaldsstéttarinnar
verour Jorotið á bak aftur í sósíalískri byltingu og alræði öreiganna reist, var
þattur í stéttabaráttunni.
Það kom fljótlega í Ijós, að yfirgnæfandi meirihluti fslenzkra námsmanna
erlendis lýsti yfir fullum stuðningi við aðgerðina og yfirlýsingu "ellefumenn-
inganna" svokölluðu. Aðgerðin fékk einnig stuðningsyfirlýsingar frá íslenzkum
verkalýð^og aðgerðin í Menntamálaráðuneytinu sýndi að sendiráðstakan var
ekkert sérstakt erlent fyrirbæri, beldur fslenzk stéttabarátta.
- 4 -