Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 15

Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 15
oVAR VIÐ GREININNI "FRUMKVÆÐI GAUTABORGARH0PSINS" NEISTA 5, TBL. 1971. .. agnaðarefni. Við Gautaborgarhópurinn m-1 teljum það mjög ánægjulegt, að Fylkingin ; Vur tekið gagnrýni okkar til umræðu ÍNeista, og að Fylkingin hefur já- kvæða afstöou^ gagnvart tillögunni um námshópa er fagnaðarefni. :oguráDorgarhópurinn m-1 skoðar það sem takmark sitt að veita þann stuðniíig, sem honum er unnt, til að he|lsteyptur grundvöllúr verði lagður 'öi byltingarstarfi á Islandi. Vmislegt er athugavert við greinina TNeista og gagnrýni er þörf. par sem bref okkar er þegar orðið állangt munum vio aðeins ræða loklrur helstu atriði greinarinnar. Spámennska. Við hvetjum ykkur til að nálgast stuad og stað í skrifum ykkar. Þið segio : "Okkur þykir trúlegt, að úr þessum setningum megi lesa hugsan- legt framtfðarágreiningsefni milli Fytóngarinnar og Gautaborgarhópsins". (Undirstr. okkar). Hversvegna spáið þið um ágreiningssfni framtíðarinnar ? Hafið þið enga u ra afstöðu en dulúðga afstöðu spáker.ingarinnar ? Ef ykkur er likt farið og spákerlingi, sem sér framtíðina í mjólkur- jlærri kristallkúlu, þá er það enn ein sönnun þess, að eitt aðal verkefnið 1 aa<I er að leggja grundvöll að markviæu námi í marxismanum-lenmism- anum. Við skorum jí miðstjórn Fylkingarimar að mynda námshóp og gefa ’ rmg_ oörum félögum innan og utan Fy.kingarinnar gott fordæmi. Þao er_ engin skömm að þvi að haf?i':akmarkaða þekkingu, en hins vegar oao niðingsbragð gagnvart byltingar;aráttunni að sætta sig við takmark- ooa kunnattu sina og hlifa sér við namifu. öreigavísindi og félagi Stalín. Þið spyrjið hvaða skilning við leggam í orðið ÖREIGAVTSINDI og við : vorum: VISINDALEGI SOSIAITSMINN, Ef það svar dugar ekki munum vjo reyna að bæta ráð okkar og taka vúindalega sósíalismann sérstaklega xynr i næsta bréfi. , spyrjið einnig um félaga Stalín, hvern hlut við ætlum honum í p o oun __or e igavís indanna. .■^Y1 ®r fyrst til að svara, hvað sn^Rir viss atriði standið þið ennþá svo -ÖT1 feaurhúsunum (Alþýðub.), að e'iki er hægt að bera hníf á milli. Tf-110 greinilega sömu smáborgaráegu afstöðu gagnvart Stalín og .. .- pyoubandalagið. Að þessu sinni mipum við ekki heldur gera langt mál nm otaiin, en þess í stað láta Maó ta'.a fyrir okkur: f Plau frægariti sínu "Grundvölþm lenínismans" (Lenínisminn í ísl. U-tiistaði Stalín sögulegar rætut kenningar Leníns. ^Hann krufði^og^ ^iOLigreindi hinar alþjóðlegu aðstæðu;, sem lenínisminn óx upp úr, sýndi rx ; í?-a air\ar ýmsu móthverfur auðvtldsskipulagsins, sem náð höfðu há- marxi. með heimsvaldastefnunni. E&m skilgreindi, hvernig þessar mót- o.vertur hoiðu sett verkalýðsbyltinqma á dagskrá - og hvernig þær sköpuðu icvQStæð skilyrði til beinnar árásai a auðvaldsskipulagið. - 15 -

x

Félagabréfið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagabréfið
https://timarit.is/publication/1332

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.