Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 18
Q Aðalatriði gagnrýninnar á Fylkinguna.
Fullyrðing Fylkingarinnar um að hún starfi "samkvæmt meðvitund" um
4 "höfuðmóthverfurnar" er yfirborðsháttur, sem árætur sínar að rekjatil
skorts á meðvitund.
2.
Fylkingin hefur misskilið reynslugildi menningarbyltingarinnar kínversku
fyrir íslenzkar aðstæður.
3-
Fylkingin boðar fjöldaþátttöku í námshópunum í stað þess að leggja megin-
áherzlu á sjálft námið - eigind starfsins.
7 Hvað ber að gera?
I eftirfarandi linum gerir Gautaborgarhópurinn m-1 grein fyrir afstöðu
sinni til starfshópanna.
A Eigind námsins: Námshóparnir leggi höfuðáherzlu á að vinna skipulega og
markvisst að námsstarfinu og vfsi frá sér viðhorfum fjöldastefnumanna,
þ.e. láti ekki hugfallast, þó að fækki \ hópunum, einhverjir þeirra, sem f
þeim starfa gefist upp eoa vinni slælega.
Aðalatriðið er, að hópunum takistað mynda kjarna, sem getur sfðar
unnið grundvöll fyrir raunhæft byltingarstarf. Við megum ekki gleyma, að
mikið starf er fyrir höndum.
• Við uppbyggingu byltingarhreyfingar er grundvallarstarfið - hið ^
hversdagslega starf, mikilvægasti þaftur byltingarstarfsins.__ Stéttvisi og
, vinnuagi - kennimerki öreigastéttarirmar er algjör^nauðsyn öllum þeim,
sem fylkja sér undir merki öreigastéttarinnar í stéttabaráttunni.
B Nauðsyn þess að læra af reynslunni: Við skulum forðast að verða óskhyggju
aF’bráö. Eins og ástatt er f dag hefur námsstarfið ekki tekið nein stór.stökk
fram á við. Við stöndum nú frammi íyrir þeim vanda að leggja grundvöll að
namsefni og vinnutilhögun námshópa. Pess vegna ber okkur að forðast draum
óra um aö starf þessara fyrstu námshópa geti orðið mikið meira en reynsla
fyrir áframhaldandi nám. _
I bréfi Kópavogshópsins m-1 til Qautaborgarhópsins m-1 benda þeir a, aö
eitt mikilvægasta verkefni á Islandi : dag er að skipuleggja__námsefni og til-
högun byltincjarnámsins. Þeim er liÓ3t, að við stöndum á tímamotum, sem
gera okkur abyrg gagnvart uppbyggmgu námsins og benda réttilega a, að
langt og mikið starf er fyrir höndum,
Þar sem Kópavogshópurinn m-L að því sem okkur skilst, hefur mesta
reynslu við marxfskt-lenfnískt undirbúningsnám hvetjum við hann til þess að
senda frá sér Félagabréf, þar sem bann gerir grein fyrir reynslu sinni,
með það að markmiði að skapa grurdvöll umræðu um uppbyggingu náms-
starfsins.
C Næstu verkefni námshópanna: f fyrra bréfi okkar lögðum við til að náms-
hóparnir læsu Kommúnistaávarpic og tækju afstöðu til þess á grundvelli
spurninga sem tillögunni fylgdu.
Full ástæða er til að námshóparnir geri grein fyrir afstöðu sinni meö
t FBLAGABREFI og um leið afstöcu sinm til framhaldsnámsins.
- 18 -