Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 16

Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 16
Jafnframt skýrði hann orsakir þess, að Rússland varð föðurland lenfn- ismans og Rússaveldi keisarans brennipunktur allra móthverfa (mótsagna - þýð.) heimsvaldastefnunnar - og hvernig einmitt rússnesk verkalýðs- stétt gat orðið framsveit hins alþjóðlega byltingarsinnaða verkalýðs. Með því að sundurgreina hið almenna í móthverfunum sýndi Stalin ’ 'ýpig fram á, að lenmisminn^er marxismi þess tfmabils, er einkennist - beimsvaldastefnu og verkalýðsbyltingum. Hann krufði líka og skilgreindi t o serstaka í þessum almennu móthverfum, það sem sérstaklega einkenndi nimsvaldastefnu keisaraveldisins rússneska. Og þannig skýrði hann, i.versvegna einmitt Rússiand varð frumheimkynni fræðikenningarinnar um verkalýðsbyltingu og baráttuhögun. Og betta sérstaka fól þá líka reyndar í ser það, sem almennt var f þessum mothverfum. Þessi greining Stalfns Li-.a.yera okkur hið be zta fordæmi um skilning á hinu sérstaka og almenna i móthverfunum og tenqslunum á milli hvorstveqqja.11 (Undirstr. okkar) I, Um móthv. bis. 54-55). við viljum benda ykkur á að lesa : "Dialektisk og söguleg efnishyggja" ettir Staiín. Hún er til í ísl. þýð. í "Saga Kommúnistafiokks Ráðstjórnar- rikjanna", bls. 182. 4 Tillaga um FÉLAGABRRF. Við tökum undir orð ykkar "pólitísijt uppgjör innan íslenzkrar vinstri- nreyíingar er orðið tímabært" og leggjum því til : „ ^-° skapaður verði grundvöilur fyrir bréfaskipti, sem hefði fyrst og irenst því hlutverki ao gegna að fjalia um og meðhöndla "póiitfskt uppgjör" > ’-i og þið kallið það jFylkingin í Neista 5. tbl. '71). Þetta bréf verði i]Oiritað^á svipaðan hátt og fyrra bréf ökkar og sent til allra þátttakenda nams_hopunum. Bréfið getur auðveldað sambandið jnllli byltingarsinnaðra Islendinga mnan og utan Fylkingarinnar. Það getui* orðið grundvöllur fyrir að sam- oma reynsiu hinna mismunandi hópa, s$m hafa hafið nám og þær nauðsyn- mgu umræður? sem þurfa að fara fram á milli hópanna, ef okkur á að canast sameiginlega að ieggja grundvöil að sterkum hópi féi aga á Islandi. Iiver namshópur verði abyrgur fyrir að koma meö framiag til bréfsins, e.’Qs oft og efni standa til. Hver hópur geti sent bréfið til allra hinna, án pess aö þurfa að bera það undir aðra en þátttakendur viðkomandi hóps. os.mvinna miili hópanna er að sjálfsögdu einnig æskileg. ... ^10 vonumst tii að allir viðkomandi aðilar samþykki þessa tillögu og oeTta verði þar af leiðandi fyrsta eintak bréfsins, sem við leggjum a - ao verði kallað FFLAGABREFIÐ. Með von um að tillaga okkar fái góðar undirtektir sendum við aðeins oiti aint af þessu bréfi til námshópaníta. riSJlssm mikið af því efni sem mun verða tekið upp f Féiaqabréfinu er í,’muLu£3j-s> ao það á takmarkað erinci á opinberan vettvang, teijum við ‘L::Saa_há.tt á samskiptum miiii hópama beztan eins og ástatt er í dag. o Um ijöldastefnu Fylkingarinnar. - í.íeista segir: "Þaðeriafn mikilvægt að fóik qerí sér grein fyrir þvi, L-iiUj^aiLtiIlögur er ekki hæqt að 3etja iram í alvoru og reyna aö hrinaa i ■Li^gkyæmd, nema sem stærstur fjþidi bregðist við og verði virkur f siíkri jU-Tajjja- Hópur sem gerir siika tilraun nú mun ekki setjast niður aftur og LiSa-^oiafflánistaávarpið upp á nýtt, þegar næsti hópur rankar við sér og uLSáÍL-iLa sQr samskonar áskorupú (Undirstr. Fyikingarinnar). - 16 -

x

Félagabréfið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagabréfið
https://timarit.is/publication/1332

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.