Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 10
ins. Og með tiíliti til móthverfunnar (andstæðnanna f isl. þýð.) miili
framleiðsluafla og framleiðsluafstæðna (aðstæðna í ís. þýð.) í stéttaþjóð-
felaginu almennt, er áðurnefnd móthverfa ekki almennt eða altækt fyrir-
bæri, Jieldur serstakt. Og samt er því svo farið, að með því að leiöa 1
Ijos sereðli allra móthverfa (mótsagna í ísl. þýð.) auðvaldsskipulagsins
hemr Marx sýnt enn greinilegar fram á hið almenna eðli móthverfunnar
milli framleiðsluafla og framleiðsluafstæðna f stéttaþjóðfélaginu yfirleitt,
grafið dypra og gert þessu fyrirbæri fullkomnari skil". (Undirstr. okkar)
iRitg. I, bls. 53-54).
Hvert er þá sambandið milli grundvallarmóthverfunnar og höfuðmót-
hverfunnar ?
, Hinfaldasta svarið er : Höfuðmóthverfan er hlutveruleiki grundvallar-
mothverfunnar •
. ,, Athugum vié tímabil _auðvaldsskipulagsins f afstöðu til tfmabils stétta-
i:jocí.elaganna (timabil hinnar skráðu sögu - mannkynssögunnar) er grund-
vaHarmothverfa auðvaldsskipulagsins, móthverfan milli samfélagseðlis
tramleiöslunnar og einkaeignar a þvf sem framleitt er, móthverfan milli
launavinnu og auðmagns - höfuðmóthverfan.
Einhverjum kann^að virðast þetta véra mótsagnakennt, þessvegna
skulum við athuga nánar hvernig Maó utskýrir sambandið milli hins
almenna og hins einstaka.
. "^n hið^ almenna er ekki til út af fyrir sig, það lifir og hrærist f hinu
emstaka; an hins einstaka getur ekkert almennt verið til. Eða hvaða
almennar eigindir væru eftir skildar, er allar séreigindir hefðu verið á
brott numdar ? Hið einstaka (séreigindin) kemur fram fyrir þá sök, að
hver mothverfa á sín sérkenni. Hið einstaka er þvf jafnan skilyrt, tfma-
bundið - og þvf afstætt.
^ Þessi meginregla um hið almenna og einstaka, hið algera og afstæða
er meginkjarni og inntak vandamálsins um móthverfurnar, sem allir hlutir
oua ynr. Að skilja ekki þetta vandamál er sama og að hafna dfaiektfkinni".
(Undirstr. okkar) (bls. 56).
7 Mikilvægi þess að skilgreina höfuðmóthverfuna.
, 7iö vrtum hver grundvallarmóthverfa auðvaldsþjóðfélagsins er, þ.e. a. s.
Þf’.b sr ekki nóg til að vita hvernig höfuðmóthverfa íslenzka þjóðfélgsins
5V ^. 'mröum að rannsaka hvernig grundvallarmóthverfan kemur fram á
Lo and.1. Þetta er mjög mikilvæg og umfangsmikil rannsókn, án hennar er
eæn uægt að gera sér neina viðhlítandi grein fyrir höfuðmóthverfunni.
■bsLb.S1 rannsokn er undirst.öðnatríði bess að hæat verði að framkvæma
byltingu á Islandi. ~— ------ ^..... ...............*
, Gautaborgarhópnum m-1, er ekki kunnugt um að þið - Fylkingin -
aano byrjaö neinar rannsóknir á þjóðfélaginu. Það er ósköp skiljanlegt að
yKrmrtia.fi ekki tekizt að hefja neinar þjóofélagsrannsóknir á grundvelli
aiaiektisku efnishyggjunnar, þar sem þið hafio afskaplega takmarkaða
pekmngu a visindalega sósfalismanum. Það er ekki aðeins Fylkingin sjálf,
sem er haö takmarkaðri þekkingu. INeista birtast greinar eftir ýmsa
n.omnua og er þar nær undantekningariaust sömu sögu að segja. Það virðist
neiciur ekki vera neitt skipulag hvað snertir þýðingar á greinum eða öðru
e- .n, sem gæti orðið grundvöllur að aukinni kunnáttu um almenn atriði
vismdalega sosíalismans.
- 10 -