Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 13
9 Marxfska stéttarhugtakið. (Þýðing úr Klásskampen, nr. 2-3 '71, bls. 4).
Stéttarhugtak marxismans byggir á stöðu einstaklinganna í þjóðfélaginu
í ákveönu kerfi við þjóðfélagsýeqa framieiðslu, stutt sagt, stöðu þeirra f
íramleiðslunni. I auðvaldsþjóðfélaginu eru það aðeins þrír hópar, sem
hver um sig hefur ákveðna^stöðu í framleiðslunni : borgarastéttin, smá-
borgarastéttin og öreigastéttin. Öreigastéttin, sem skapar gildisaukann,
borgarastéttin, sem hefur eignarrétt á og ávaxtar gildisaukann, og að
•okum smáborgarastéttin, sem er nokkurs konar millistig milli tveggja
ryrrnefndra stétta, þ.e.a. s. er bæði framleiðandi og ávaxtar gildis-
aukaun, samtímis.
Ríkisstarfsmenn hafe1 raun 0<3 veru en<?a stöðu i framleiðslunni.
Sosíaldemókratinr1 Poulantzas neitar hins vegar hagfræðilegu skýringunni
o. stett sem grundvallaratriði. Hann færir þess f stað fram vangaveltur
run "afstætt sjálfstæði hinnar pólitísku tneðvitundar", með það fyrir
uugum að geta gert ríkisstarfsmenn að sjálfstæðri stétt.
^ Það eina sem ríkisstarfsmenn eiga 3ér efnahagslega sameiginlegt er
F.c; þeir eru ekki þátttakendur í framleiðslunni og skapa þar af leiðandi
ekki gildisauka, hins vegar lifa þeir á dildisaukanum, sem öreigastéttin
iramleiöir. Og einmitt þetta sannar, ao þeir hafa enga stöðu í fram-
leiðslunni.
• ^lns °9 a^ir Þeir hópar, sem ekki eru þátttakendur í framleiðslunni
i ‘oucyaldsskipulaginu verða ríkisstarfsmenn að teljast til "millistéttanna".
^u-hoía. millistöðu milli öreigastéttariimar og borgarastéttarinnar.
- ■ao sem meira er : hinir ýmsu hópar fíkisstarfsmanna hafa mjög mis-
luunandi stöðu innan þess ramma, sem markast af þvf að þeir eru ekki
batttakendur f framieiðslunni.
Samtímis því, sem við viðurkennuqa að spurningin um stöðu ríkis-
scarismanna er mjög mikilvæg, viljurrt við leggja áherzlu á, að hún er
aoems mikilvæg meo tilliti til þess að það er fyrir hendi möguleiki fyrir
a* þessum þjóðfélagshóp að breyta afstöðu sinni og taka afstöðu^
óreigastéttina, þ.e.a. s. gerast þátttakendur íbaráttu öreigastétt-
u.i.mnax fyrir sósíalismann, samkvæmt skilyrðum öreigastéttarinnar.
10 IVienningarbyltingin.
a níunda lið svarbréfs Fylkingarinnár segir: "Orökstuddar ásakanir
u.m ^sogufalsanir getum við ekki tekið alvarlega".
Pa-ð er rétt að fullyrðing okkar um "sögufalsanir" á ekki rétt á sér.
;l o sun er meðvituð rangfærsla á staðreyndum og getum við ekki rökstutt
pao, að Fylkingin. hafi falsað söguheimildir. Rangfærslur í "endurhæfing-
ornamskeiðinu" ^munu eiga rætur sínar að rekja til þekkingarskorts.
r-^-ipnerum V1ð ^er með sjálfsgagnrýni á fullyrðingu okkar um "sögufals-
v iö skulum nú athuga betur afstöðu Fylkingarinnar til menningarbylt-
i. iigannnar. Ijiíunda lið svarbréfsins segir: "Fylkingin lítur á menning-
aroyitmgima i Kína sem mikilvægustu atburði hinnar alþjóðlegu hreyfing-
ar sioasta aratuginn og litur á hana sem leiðarljós í innra starfi sem
ytn barattu".
r 9etum ekki séð annað en þið - Fylkingin - séuð harla eineygð f
aimoou ykkar hvað þetta snertir. Þið setjið menningarbyltinguna vélrænt
1 _a--Stoou_til ykkar og alis heimsins. Þannig er ekki hægt að sjá hluti og
j. yrmDæn, an þess að setja þá í viðeigandi afstöðu gagnvart umhverfi og
astundi. Kma. hefur gert sósíaliska byltingu og er þvi ekki hægt að bera
--ma °0 Island fyrirvaralaust saman, þar sem að á Islandi ríkir auðvalds-
- 13 -