Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 11
Við skulum að lokum athuga hvernig móthverfur auðvaldsskipulagsins
eru meðhöndlaðar í einni frumsamdri grein í Neista, 4, tbl, 1971
(Olafur Gíslason : Verkalýðsstéttin sem framleiðendur).
Þar segir: "HÖfuðmótsetningarnar i borgaralegu stéttaþjóðfélagi eru
á rnilli framleiðsluafstæðanna (sem myndast af framléiðendum og borgur-
um) og framtéi^sTuafla. ......"
lafur heldur því fram, að grundvallarmóthverfa stéttaþjóðféiaganna
sé höfuðmóthverfa auðvaldsskipulagsins ! Þetta er sama og að hafna día-
lektíkinni.
Það er ekki ofsagt,^ að það ríki glundroði meðal fræðimanna Neista.
Og við,_ Gautaborgarhópurinn m-1, segjun enn einu sinni: eina leiðin tii
að leggja grundvöll að byltingarstarfi á Islandi er að hefja skipulagt nám
i marxismanum-lenínismanum, vfsindum öreiganna.
8 Hægri hentistefnan.
Við skuium nú víkja að reynslu okkar hér í Gautaborg, hvað snertir
KFML og seinna KFMLr.
KFML var stofnað 1967. Stofnendur voru félagar úr SKP (svenska
kommunist partiet), sem var þá orðið flokkur endurskoðunarsinna.
Ssuatimis því að KFMiL var stofnað breytti SKP um nafn og heitir í dag
VPK výanster partiet kommunisterna). VPK er samansafn endurskoðunar-
smna í svipuðum stíl og Alþýðubandalagið.
Fið stofnun KFML var námið gert að höfuð viðfangsefninu. Þetta, að
namið^var sett í fyrirrúm, hefur haft mjög mikilvægu hlutverki að gegna.
an þvi er ævinlega svo farið f borgaralegu þjóðfélagi, að borgaraleg
hugmyndafræði á sér djúpar rætur og áhrifa hennar gætir jafnvel inn f
vigstöðvar öreiganna. Stalfn segir um þetta í "Stutt grein um ágreinings-
efm. mnan flokksins" :
A okkar dögum er aðeins til tvenns konar hugmyndafræði, hin borg-
aralega og hin sósíalíska. Munurinn er meðal annars sá, að hin fyrr-
nemaa, þ.e.a. s. borgaralega hugmyndafræðin, er muneldri, miklu út-
preiddari og á sér dýpri rætur en hin síðarnefnda, og að maður mætir
rnnum norgaralegu viðhorfum í öllum hornum og krókum, bæði f eigin
umhverfi og annars staðar, meðan sósíalíska hugmyndafræðin hefur
aceins tekið sín fyrstu skref, er brautryðjandi".
var eipnig þannig farið, að við stofnun KFML flutu með borgara-
æg Oi.;L sem attu eftir að hafa afdrifarfk áhrif innan hreyfingarinnar.
pau urou það sterk, að óhjákvæmilegt var að kljúfa KFML. I dag er því
SY° YYæ'A KFML hefur skipzt í tvær hreyfingar, annars vegar KFML
eoaKfMLs (þar sem s þýðir sósíaldemókrat) og er það hópur henti-
steinumanna, sem hefur tekizt að bola sér upp á milli VPK og sósíal-
Qemokratanna, og hins vegar KFMLr (þar sem r þýðir byltingarsinnar
Levoiutionar)). KFMLr hefur þróað línuna sem var lögð við stofnun
KhML afram og er leiðandi í Svfþjóð í dag hvað snertir byltingarbaráttu
verKaiyosms. Því er einnig svo fariþ að KFMLs á mestu fylgi að fagna
í stuaentabæjunum og Stokkhólmi, en KFMLr f iðnaðarhéruðunum og þá
iremst í Gautaborg, þar sem KFMLs hefur bókstaflega týnt tölunni.
Vio munum ekki víkja nánar að klofnun KFML, nema hvað snertir
tiugsanlegt reynslugildi fyrir íslenzkar aðstæður (sjá Klasskampen).
rlvernig hefur KFMLLs skilgreint höfuðmóthverfur sænska þjóðfélags-
ms?
Þeir halda ^V] ^ram? að höfuðmóthverfan sé : annars vegar fjölskyld-
urnar Ib - sænska einokunarauðvaldið, sem kúgar alla aðra Svía -
og sænska "fólkið" hins vegar.
- 11 -