Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 7
II SVAR VIÐ BRÉFI FYLRINGARINNAR TIL GAUTABORGARHOPSINS
1 "Abyrgðarlaus bréf".
ýVið erum ekkert sérstaklega hrifin af þeirri staðreynd, að "ábyrgðarlaus
bréf" skuli leka út eins og raun ber vitni, og finnst þið fara um það heldur
kæruleysislegum orðum. Hversu venjulegt er það, að "ábyrgðarlaus^bréf"
eru send í nafni Fylkingarinnar ? Eruð þið alveg viss um, aö þetta sé einum
álo/eðnum einstaklingi að kenna og ekki á nokkurn hátt einkennandi fyrir
starfshætti ykkar? Þið megið ekki skilja gagnrýni okkar svo, að við viljum
að þessi vinnubrögð séu einkennandi fyrir starfshætti ykkar. fíkkert er
okkur kærara heldur en að ykkur takist sem bezt f stéttabaráttunni, en
þegar þið segið í Neista, ao "rangindum" sé um að kenna að gagnrýnin
missi marks, getum við ekki neitað því, að við erum furðu slegin.
I Neista segir einnig: "fíf menn vilja gagnrýna Fylkinguna sem slíka, þá
verða þeir að gagnrýna markaða stefnu (?) hennar eða ábyrgrar ](?) forystu
hennar, en slíka stefnu er helzt að finha í stefnuyfirlýsingum Fylkingarinnar
og einnig ætti að líta svo á að stefna Fylkingarinnar kæmi fram í öllum
þeim stefnumótandi greinum sem skrifaðar eru íNeista án þess að einhver
höfundareinkenni fylgi. Að þessu leyti verður gagnrýni að vera ábyrg, ef
hún á ekki aö skoðast sem rógur og lýðskrum". (Spurningarmerki okkar).
Það vantar ekki gorgeirinn \
Það er aðeins hægt að skilja þetta á einn veg : að ef maður kynnir sér
ekki allt, sem Fylkingin lætur frá sér fara, er ómögulegt að gagnrýna hana.
2 Heilög kýr.
Takið nú eftir'. Fylkingin er engin heilög kýr. Það þarf heldur ekki að
skyggnast langt til að sjá að svo er ekki.
Byltingarhreyfingu ber fyrst og fremst að skoða út frá starfi hennar og
stefnuna má gleggst sjá af starfinu.
Hvað^þá um Fylkinguna?
Er hún ekki byltingarhreyfino ? fíf við spyrjum sömu spurningar um
Alþýöubandalagið, er Fylkingin áreiðanlega á sama máli og við.
Hver er þá munurinn?
Fyrst og fremst er hann sá, að Alþýðubandalagið hefur ekkiJoy Itinguna
á stefnuskrá sinni. Býður þess í stað upp á smáborgaralega, sósialdemó-
kratíska stefnuskrá - og starfar samkvæmt því.
Hvað þá um Fylkinguna? Hún lýsir yfir nauðsyn byltingarinnar á stefnu-
skrá sinnií
Dugir það til að geta starfað fyrir byltinguna?
Svarið hlýtur að vera - nei [
Þar með er ekki allur sannleikurinn sagður. Við veröum einnig_ aö
spyrja: _Hefur Fylkinain markað leið, aðferð eða stefnu, sem leiöir
stettabaráttuna á Islandi I átt til sigurs fyrir öreigastéttina yfir borgara-
stéttinni? Gautaborgarhópurinn m-1 telur, að Fylkingunni hafi ekki
tekiztTuTleysa þetta megin vandamál baráttunnar í
3 Sjálfsgagnrýni.
I bréfi Fylkingarinnar segir: "Fylkingin starfar samkvæmt meðvitund
um höfuðmóthverfur þjóðfélagsins".
Við byrjum með sjálfsgagrrýni. I bréfi okkar stendur : "Fylkingin
starfar ekki samkvæmt meðvitund um höfuðmóthverfur þjóðfélagsins".
- 7 -