Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 14

Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 14
okipulag. I Kína er ástandiö eigindarlega annaö, öreigastéttin befur völdin cg borgarastéttin er undirokuð. Baráttuna gegn leifum borgarastéttarinnar í Kína (menningarbyltinguna) er því ekki hægt aö hafa sem neina beina fyrir- rnynd fyrir baráttu okkar, sem búum í dag viö auövaldsskipulag, erum kúguð og arörænd af auðvaldsstéttinni, borgurunum. Vélræn afstaöa ykkar til menningarbyltingarinnar sýnir, aö þiö hafið ekki beitt díalektísku efnishyggjunni viö athugun ykkar á hagnýtu reynslu- gildi menningarbyltingarinnar fyrir islenzkar aðstæöur. Þið segið: "mikilvægustu atburði hinnar alþjóðlegu hreyfingar". 'aö er ekki hægt að sjá menningarbyltinguna sem eitthvað altækt, aigilt fordæmi. Fyrir Kína og Albaníu hefur menningarbyltingin haft byltingar- hlutverki að gegna. Fyrir okkur, sem enn búum við auðvaldsskipulag, cr mikilvægast að athuga og skilja mikilvægi þeirra atburða, sem eru að gerast meðal þeirra þjóða, sem heyja bylt-ingarstríð og hafa barizt síðastliðinn áratug. Við megum ekki gleyma þeirri mikilvægu réynslu, sem rússneska byitingin 1917 gefur oldmr eða hvernig háldio þið, að það hefði farið__fyrir Kínverjum, ef þeir hefóu ekki lært af réynslu byltingar- úmar og sósíalíska uppbyggingarstarfsins í Rússlandi? Það sem er mikilvægast fyrir okkur í dag hvað snertir atburði og ástandið úti í heimi, er að sjá og skilja höfuð hreyfinguna í heiminum 1 Við gerum ekki lengra níáí um þetta að sinni* en bendum þessy stað á, j?,ð til þess að skilja betur ástandið gg hreyfinguna í heiminum í dag ráðleggjum við ykkur að lesa : Svar mi'ðstjórnar kínverska kommúnista- flokksins við bréfi miðstjórnar kommúpistaflokks Ráðstjórnarríkjanna, c1ags. 30. marz, 1963, og einnig er mlkilvægt að lesa Lín Píao : Avsirp til níunda þjóðþings kommúnistaflokks Kína. - 14 -

x

Félagabréfið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagabréfið
https://timarit.is/publication/1332

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.