Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 9

Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 9
öMeðvitundi ? Síðasta tilvitnunin um yfirborðshátt á við.um fullyrðingu Fylkingarinnar um að hún starfi "samkvæmt meðvitund" um "höfuðmóthverfur þjóðfélags- ins" ! Díalektíska heimsskoöunin leggur fyrst og fremst upp ur því að sundur- greina og rannsaka nákvæmlega þróun móthverfanna í hinum ýmsu hlutum og fyrirbærum - sama gildir um þjóðfélagið. Hvernig vex þá mannleg þekking um þjóðfélagið ? Menn afla sér fyrst og fremst þekkingar á séreðli þjóðfélagsins. Það er skilyrði þess að þeir geti farið að alhæfa og komizt til skilnings á hinu almenna eðli þjóðfélagsins. Þekking Fylkingarinnar er yfirborðsieg vegna þess að hún hefur ekki gert neinar gagngerar rannsóknir á séreinkennum íslenzka þjóðfélagsins og hefur þar af leiðandi enga áreiðanlega þekkingu á almennu eðli þjóðfél- agsins. Athugum nánar hvað Maó hefur að segja um "öreigavísindin". "Af þessu er ijóst, að búi eitthvert ferli yfir mörgum móthverfum, er aðeins ein þeirra höfuðmóthverfa (aðai-möthverfa í ísl. þýð.), sem skipar æðsta sess og ræður úrslitum, hinar sitja á óæðra bekk og hafa rninna gildi. Þvf er það, að menn verða að leitast við að finna höfuðmót- hverfuna, er þeir rannsaka eitthvert ferli, sem er fjölþætt og býr yfir fleiri en tveimur móthverfum. Þegar höfuðmóthverfan hefur verið fundin og skilgreind, er auðvelt að leysa úr öilum öðrum vandamálum. Þetta er sú aðferð, sem Marx kenndi, er hann rannsakaði auðvaldsskipulagið. Lenín og Stalín kenndu okkur líkaþessa aðferð með rannsóknum sínum á heimsvaldastefnunni, hinni almennu kreppu auðvaldsskipulagsins og hag- skipan Sovetríkjanna. Til eru þúsundir vísindamanna og framkvæmda- manna, sem skilja ekki þessa aðferð. Og afleiðingin er, að þeir likt og fálma í myrkri, finna ekki aðal-tengiliðinn og geta þess vegna^ekki ratað á réttu aðferðina til að leysa úr móthverfunum (mótsögnunum í ísl. þýð.)". (Ritg. I, Um móthv. bls. 58-59). 6 Nánar "um móthverfurnar". "Þegar Marx beitti þessu lögmáli í rannsókn sinni á hagkerfi auðvalds- skipulagsins, sá hann, að grundvallarmóthverfan í því þjöðfélagi er móthyerfan_(mój:sögnirp i is 1. þýð.) milli__samfélagseMis frarnleiðslunnar og einkaeignar á þvi, sem framleitt er. Hún kemurTram sem móthverfa (andstæða í ísl. þýð.) milTi skipulagðrar framleiðslu einstakra fyrirtækja og skipuiagsleysis í framleioslu þjóðfélagsins í heild. Að því er til stétta tekur, birtist þessi móthverfa (mótsögn í isl. þýð.) í móthverfunni (and- stæðunni í ísl. þýð.) milli verkalýðs og borgarastéttar. Fyrirbærin eru óendanlega margvísleg og þróun þeirra engar skorður settar, og því er það, aö það sem almennt er eða altækt í einu tilvikýgetur orðið undantekning, eitthvað sérstætt i öðru. Eins getur þetta orðið á hinn veginn, að það sem áður var sérstakt verði síðar almennt. Möthverfan milli samfelagslegs eðlis framleiðslunnar og einkaeignar á framleiðslu- tækjunum einkennir auðvaldsskipulagið - og er sameinkenni allra ríkja, þar sem auðvaldsskipulag (auðvaldsfyrirkomulag í ísl. þyð.) ræður og þróast. Þessi móthverfa (mótsögn i isl. þýð.) er almenn og altæk, aö þvi ey tiyauðvaldsþjóðfélags tekur. Þó er það svo, að þessi móthverfa_(mót- sögn í ísl. þýð.), sem einkennir (auðkennir í ísl. þýð.) auðvaldsskipulagið, er aðeins almennt einkenni ákveðins sögulegs stigs í þróun stéttaþjóðfélags- - 9 -

x

Félagabréfið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagabréfið
https://timarit.is/publication/1332

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.