Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 8

Félagabréfið - 11.07.1971, Blaðsíða 8
Þetta má skilja á þann hátt, að við höldum því fram, að fleiri en ein höfuðmöthverfa sé til staðar í hverjum hlut eða fyrirbæri. Um þetta segir Maó: "I þróunarferli fjölþætts fyrirbæris konmfyrir margar móthverfur. r þeim hópi hlýtur jafnan að vera ein höfuðmóthverfa, sem með tilvist sinni og þróun ákveður og orkar a tiiveru og framvíndu hinna". (Undirstr. okkar) (Ritg. I, Um móthv. bls. 56). Og Ijóst er, að í þjóðfélaginu er aðeins ein höfuðmóthverfa, en þar sem þið hafið gert sömu villu og við, vérðum við að athuga þetta nánar. Lesum áfram frá fyrri tilvitnun, íslenzku þýðinguna : "t auðvaldsþjóðfélagi mynda t.d. verkalýður og borgarastétt hin and- snúnu öfl höfuð-móthverfanna". (Undirstr. okkar). Höfundur íslenzku þýðingarinnar viroist hafa gert sig sekan um sömu viliu og við og tekið ser frelsið að þýða,: the principál contradiction með höfuð-mótverfanna. V/To hvetjum ykkur því til að.lesa kaflann "um móthverfurnar" með varkárni, um leið og við leggjum áher^lu á, að þetta er ein af mikilvæg- ustu ritgerðum Maós. 4 Þrjár tilvitnanir f Maó. . Athugum kaflann "um móthverfurnar" nánar : "Hin díalektiska heimsskoöun leggur fyrst og fremst upp úr þvf að sundurgreina og rannsaka nákvæmlega bróun móthverfanna í hinum ýmsu hlutum og fyrirbærum - og nota þessa greiningu til að ákveða aðferðir til að leysa. úr móthverfunum. Því er það, að okkur er svo árfðandi að skiiia nákvæmlega lögmál þeirra móthverfa, sem fólgnar eru f hlutunum". (bls. 36). "Framvinda mannlegrar þekkingar $r með þeim hætti, að hún færir jafnan út ríki sitt, frá þvf sérstaka og einstæða til hins almenna. Menn afla sér jafnan fyrst og fremst þekkinaar á séreðli margra ólíkra fyrir- bæra. Það er skilyrði þess, að þeir geti farið að alhæfa og komizt til skiinings á hinu almenna eðli fyrirbæranna. Og þegar menn hafa öðlazt þekkingu á hinu almenna, geta þeir stuözt við hana f rannsókn sinni á ýrnsnm sérstökum fyrirbærum^ sem h&fa enn ekki verið rannsökuð eða ekki rannsökuð til fuils, að þvi er varcar sérkenni þeirra. Aðeins á þann hátt er unnt að fuiikomna, auðga og þróa frekar þekkinguna á hinu almenna eoli fyrirbæranna - og koma í veg fyrir, að þekkingin á þvf almenna verði stirðnuð og lífvana". (bls. 42-43). "Yfirborösháttur er það, er menn gefa hvorki gaum að séreðli mót- hverfanna í heild né að séreinkennum mismunandi hliða þeirra. Yfir- borðshátturinn er afneitun á nauðsyn þess að komast að kjarna hiutanna og rannsaka kostgæfilega séreinkenni mótsagnanna. Honum er nóg að skim.a úr^fjarlægö, og sem hann hefur komið auga á einhverja almenna drætti móthverfanna, þá á^strax að flýta sér að sigrast á þeim (svara spurningum, leysa deilumál, inna stðrf af hendi og stjórna hernaðar- aðgerðum). Siík aðferð við lausn viófangsefna hefur jafnan hörmulegar aíleiðingar". (bls. 47-48). - 8 -

x

Félagabréfið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagabréfið
https://timarit.is/publication/1332

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.