Félagabréfið - 11.09.1971, Síða 20

Félagabréfið - 11.09.1971, Síða 20
III Skrá. (Skrá þessi er eðlilega með þeim fyrirvara, að við höfum alls ekki kynnt okkur innihald allra þeirra rita, sem í henni eru. Við höfum kosið að hafa skrána frekar rúma en þrönga, og því má gera ráð fyrir, að ýmsar bækur eigi ekki heima á skrá sem þessari. Ennfremur er ekki ólíklegt, að í hana vanti einstök rit, sem við vitum ekki af, en við álítum, að þau geti ekki verið mörg. Varðandi greinalistann er það að segja, að hann er langt frá því að vera úttekt á greinum í tímaritunum tveimur frá upphafi til dagsins í dag. Meginhluti hans er tekinn beint upp úr öðrum skrám, en við höfum aðeins litið yfir nokkra síðustu árganga Réttar og Tímarits Máls og Menningar. Það er að sjálfsögðu verkefni siðar meir að fara gaumgæfilega yfir alla árganga þessara tímarita o.fl. til að taka saman lista yfir það, sem kæmi okkur að gagni. Við gerð þessarar skrár höfiim við stuðzt við bókaskrár í "Auðvalds- þjóðfélagið","Dagur rís" (+ viðbæti í 1. hefti Réttar 1965), bókaskrá Landsbókasafnsins, bókalista Máls og Menningar og upplýsing- ar frá ýmsum einstaklingum.) a) eftir höfunda vísindalega sósíalismans. Marx/Engels: Lenín: Stalín: Maó Tsetung: Úrvalsrit í tveimur bindiAm. (Þýðendur: Ársæll Sigurðs- son, Ásgeir Blöndal Magnússon, Ásgrímur Albertsson, Brynjólfur Bjarnason, Eyjólfur R. Árnason, Franz A. Gíslason, Guðmundur Ágústsson, Hjalti Árnason, Hjalti Kristgeirsson, Hjörleifur Guttormsson, Jóhann Páll Árnason, Jón Ingi Hannesson, Magnús Torfi ólafsson, Sigfús Daðason, Sigurður Ragnarsson, Sverrir Kristjáns- son, Þór Vigfússon) (Heimskringla 1968). Hvað ber að gera? Knýjandi vandamál hreyfingar okkar. (Þýðandi Ásgrímur Albertsson) (Heimskringla 1970). Heimsvaldastefnan - hæsta stig auðvaldsins. Alþýðleg skýring. (Þýðandi Eyjólfur R. Árnason) (Heimskringla 1 961 ). Vinstri róttækni - barnásjúkdómar kommúnismans. (Þýðandi Ásgrímur Albertsson) (Heimskringla 1970). Ríki og bylting (greinar og bréf). (Heimskringla 1938, 2. útg. endurskoðuð og bætt 1970). Lenínisminn (fyrirlestrar haldnir við Swerdlowháskól- ann í apríl 1924). (Þýðendur: Hjalti Árnason og Sverrir Kristjánsson) (Bókaútgáfan Réttur, Akureyri 1930). Sigur sósialismans (framsöguræða á flokksþingi). (Reykj avík 1934). Ritgerðir I. (Þýðendur: Ásgeir Blöndal Magnússon, Brynjólfur Bjarnason, Gísli Ásmundsson) (Heimskringla 1959). Ritgerðir II. (Þýðandi Brynjólfur Bjarnason) (Heims- kringla 1963). 18

x

Félagabréfið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagabréfið
https://timarit.is/publication/1332

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.