Félagabréfið - 11.09.1971, Síða 24

Félagabréfið - 11.09.1971, Síða 24
Austur fyrir tjald (ferðasaga með tilbrigðum, frá Tékkóslóvalciu). (eftir Jón Rafnsson) (Reykjavik 1951). I landi lífsgleðinnar (ferðaþættir frá Rússlandi 1951). (eftir Áskel Snorrason) (Reykjavik 1952). Forn og ný vandamál. (eftir Brynjólf Bjarnason) (Heimskringla 1954). Gátan mikla. (eftir Brynjólf Bjarnason) (Heimskringla 1956). Byr undir vængjum (ferðasaga frá Kína). (eftir Kristinn E. Andrés- son) (Heimskringla 1959). Byltingin á Kúbu. (eftir Magnús Kjartansson) (Heimskringla 1962). Bak við bambustjaldið. (eftir Magnús Kjartansson) (Heimskringla 1964). Vitund og verund. (eftir Brynjólf Bjarnason) (Heimskringla 1965). Á mörkum mannlegrar þekkingar. (eftir Brynjólf Bjarnason) (Heims- kringla 1965). Verkalýðshreyfingin í Vestur-Evrópu andspænis nýkapitalisma. (eftir Loft Guttormsson) (Sérprentun úr Tímariti Máls og Menningar 1966, 4- hefti) (Æskulýðsfylkingin 1966). Vietnam. (eftir Magnús Kjartansson) (Heimskringla 1968). Lættir úr sögu sósíalismans. (eftir Jóhann Pál Árnason) (Mál og Menning 1970). Lögmál og frelsi. (eftir Brynjólf Bjarnason) (Heimskringla 1970). d) rit, sem innihalda upplýsingar um sögu íslenzkrar stéttabaráttu, sósíalíska hreyfingu o.fl. Ávarp til ungra alþýðumanna (Flugrit i). (eftir Hendrik Ottósson) (Reykjavik 1923). Bylting og íhald. (Sérprentun úr "Bréfi til Láru") (eftir Þórberg Þorðarson) (Reykjavík 1924) (23 bls.). Alþýðubókin. (eftir Halldór Kiljan Laxness) (1. útg. Reykjavík 1929, 368 bls., 5. útg. Helgafell 1956, 206 bls.). Erindi Bolshevismans til bænda. (eftir Einar Olgeirsson) (Akureyri 1930) (16 bls.). Baráttuskrá Kommúnistaflokks Islands. (Reykjavík 1930) (16 bls.). Hvað vill Kommúnistaflokkur Islands? (Reykjavílc 1931 ) (64 bls.). Öreigaæskan. (Reykjavík 1931) (16 bls.). Bæjarstjórn auðvaldsins fyrir dómstóli verkalýðsins. (Brynjólfur Bjarnason) (Reykjavík 1933) (20 bls.). Kommúnistaflokkurinn og kosningarnar (Ávarp til fátækrar sveita- alþýðu). (Reykjavík 1934) (16 bls.). Samband ungra kommúnista. Undir fána AUK. Ályktanir 5- þings S.U.K. (Reykjavík 1934) (80 bls.). 22

x

Félagabréfið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagabréfið
https://timarit.is/publication/1332

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.