Safnablaðið Kvistur - 01.09.2017, Page 44

Safnablaðið Kvistur - 01.09.2017, Page 44
Safnafræði BA-nám, diplómanám, MA-nám og fjarnám www.felagsogmannvis.hi.is Hf* B f • . - -.'T 1 R9 M Diplóma í safnafræði, 30 ECTS Diplómanám í safnafræði veitir nemendum hagnýta þekkingu á safnastarfi og hentar m.a. fólki sem starfar á söfnum eða við varðveislu og miðlun menningararfs og lokið hefur háskólagráðu. Námið tekur tvö misseri og samanstendur af þremur skyldunámskeiðum í safnafræði. f framhaldi af diplómanáminu geta nemendur sótt um í MA-nám í safnafræði og lokið MA-prófi kjósi þeir það. Diplómanám fæst að fullu metið hjá þeim nemendum sem samþykktir eru inn í MA-nám í safnafræði. Hægt er að stunda diplómanám í safnafræði í fjarnámi. Meistaranám í safnafræði, 120 ECTS Námiðer 120einingar, þaraf 30eininga lokaverkefni, og lýkur með MA-prófi. Full námsframvinda á einu misseri miðast við 30e. Allir sem lokið hafa BA- eða BS-prófi með fyrstu einkunn (7,25) eða sambærilega prófgráðu geta sótt um að innritast í MA-nám í safnafræði. Auk námskeiða í safnafræði geta nemendur tekið námskeið á sínu sérsviði í öðrum greinum eða deildum háskólans í samráði við umsjónarkennara en margir snertifletir eru við safnafræði. Að öllu jöfnu er gert ráð fyrir að nemendur í MA-námi í safnafræði til 120e taki hluta námsins við erlendan háskóla. HÁSKÓLI ÍSLANDS FÉLAGS- OG MANNVlSINDADEILD Gimli við Sæmundargötu • 101 Reykjavfk • Sími 525 5444 fom@hi.is • www.felagsogmannvis.hi.is

x

Safnablaðið Kvistur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnablaðið Kvistur
https://timarit.is/publication/1310

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.