Mosfellingur - 10.01.2019, Blaðsíða 12

Mosfellingur - 10.01.2019, Blaðsíða 12
Þorrablót aftureldingar íþróttahúsinu að Varmá laugardaginn 26. janúar 2019 Sé rs ta ku r g es tur : Se lma Björns HlaðBorð frá Geira í KjötBúðinni - Kynnir: ÞorSteinn HallGrímSSon - tríóið KóKoS miðaSala HefSt föStudaGinn 18. janúar miðaverð: 8.900 kr. -20 ára aldurstakmark miði eftir kl. 23:30: 2.500 kr. í forsölu / 3.000 kr. við inngang allur ágóði rennur til barna- og unglingastarfs aftureldingar Miðasala og borðapantanir á veitingastaðnum Blik (golfskálanum) föstudaginn 18. janúar kl. 18:00 hægt er að taka frá sæti gegn keyptum miða. eurobandið r e G í n a ó S K - f r i ð r i K ó m a r - S e l m a B j ö r n S - Um víðan völl12 Það var ljót aðkoman að Tungubökkum eftir jólin þar sem ekið hafði verið inn á grasið og spænt um víðan völl. „Hér hafa óprúttnir aðilar verið á ferð og fengið sér óvelkominn bíltúr,“ segir Hanna Símonardóttir vallarstjóri á Tungubökkum. „Þetta er sjötta árið í röð sem vart verður við slíkar skemmdir með einhverjum hætti. Nú er ekki frost í jörðu og það á eftir að koma í ljós hversu mikið tjónið verður.“ Þegar blaðið fór í prentun var þegar byrjað að gera við sár sem myndast höfðu á knattspyrnuvellinum. Hjólförin í grasinu litu örlítið betur út eftir að snjórinn hvarf og er vonast til að viðgerðir dugi til að bjarga grasinu fyrir vorið. Íbúar í nágrenninu eru umsvifalaust hvattir til að láta lögreglu vita ef þeir verða vitni af slíkum skemmdarverkum. Sú spurning vaknar óneytanlega hvort ekki þurfi að loka fyrir akandi umferð að knattspyrnusvæðinu á Tungubökkum yfir vetrartíman meðan svona ökuníðingar ganga lausir. Vinnu við endurnýjun gólfa í eldri íþrótta- salnum að Varmá er nú að ljúka og hefur gengið eftir áætlun og verður salur þrjú tekinn í notkun að nýju mánudaginn 14. janúar. Á. Óskarsson sér um verkið fyrir hönd Mosfellsbæjar og Aftureldingar. Þessa dagana er unnið að lokafrágangi eins og merkingu valla og gólflistum auk þess sem settar verða upp nýjar eldvarnarhurðir. Endurnýjun gólfa í sal 3 mun hafa já- kvæð áhrif á æfinga- og keppnisaðstöðu blakdeildar Aftureldingar. Til stendur að endurnýja gólfin í sölum eitt og tvö í sumar en val gólfefna verður unnið í samvinnu við hagaðila. Nýtt gólf komið á eldri íþróttasalinn að Varmá Salur 3 tilbúinn til notkunar á mánudaginn • Lokafrágangur Gólfið Komið á íÞróttaSalinn Gólfið merKt Gera sér að leik að keyra á grasinu • Sjötta árið í röð Tungubakkarnir illa farnir eftir ökuníðing tunGuBaKKar á SíðaSta deGi jóla

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.